Tíminn - 16.09.1981, Qupperneq 11

Tíminn - 16.09.1981, Qupperneq 11
Miövikudagur 16. september 1981 15 ■ Grétar ■ Marteinn ■ Magnús ■ Arni I. ■ Lárus ■ Jón B. ,, Þetta er skítaleikur”' — segir Arni Njálsson um leik Notts County og Ipswich Guðni Kjartansson landsliðsþjálfari: ■ „Ég ve6ja á City þó aö þeir leiki gegn Birmingham á úti- velli nil er Trevor Francis meö Man. City og þaö munar miklu og ég spái þeim sigri”. Jón Oddsson ÍBÍ: ■ „Ég þekki nú hvorki Bright- on né Coventry mikiö, en annaö hvort liöiö vinnur leikinn og ég spái Brighton sigriá heimavelli. Kristinn Hallsson söngvari: „Ég hef þaö nú á tilfinning- unni aö þessi leikur Leeds og Arsenal endi meö jafntefli, en heimavöllurinn gæti komiö Leeds aö góöum notum svo ég ætla að spá Leeds sigri”. Páll Pálmason ÍBV: ■ ,,NU spái ég Liverpool sigri þaö er alveg pottþétt þó aö þeir eigi aö leika við Englandsmeist- arana Aston Villa. En Liverpool er mitt félag og ég spái þeim sigri f leiknum”. Þorsteinn Bjamason ÍBK: ■ „Ég trúi nU ekki ööru en aö Man.United fariað hala inn stig þaö þýöir ekki aö sitja á botnin- um, þeir veröa aö fara aö koma sér þaðan. Ég hef nú ekki trU á þviað Swansea séu sterkir á úti- velli, og ég spái Man. United sigri i leiknum”. Árni Njálsson þjálfari Þórs: ■ „Þetta er s kitaleikur, ætli viö setjum ekki jafntefli a leik- inn, þetta veröur samt örugg- lega baráttuleikur, svona svip- aður og þegar Þór og KA eru aö leika”. Grétar Norðfjörð knattspyrnudómari: ■ „Ég geri ráö fyrir aö Dýr- lingarnir vinni Middlesboro allavegana á meöan Keegan heldur áfram aö skora fyrir þá i hverjum leik eins og hann hefur gert hingað til”. Marteinn Geirsson Fram: ■ „Eftir aö Stoke tapaði fyrir West Ham á útivelli i siöustu viku þá gera þeir eflaust allt til þess aö vinna á heimavelli. En ég tel aö Nottingham Forest sé meö betra liöog spáiþvi aö leik- urinn endi með jafntefli”. Magnús Jónatansson þjálfari ÍBÍ: ■ „Sunderland náöi jöfnu gegn Arsenal á Utivelli i siöustu viku og þeirreyna sjálfsagtaö vinna á heimavelli eins og öll önnur félög gera vinna heima og stila upp á jafntefli á útivöllum. Ég spái þvi Sunderland sigri gegn Wolves”. Árni Indriðason Vik- ing: ■ „Þetta er pottþéttur heima- sigur, ef Tottenham verður meö báöa Argentinuleikmennina þá er enginn vafi á aö þeir vinni Everton ég spái þeim sigri”. Lárus Loftsson þjálfari Fylkis: ■ „Ég er óhræddur viö aö spá West Ham sigri gegn W.B.A. þótt aö þeir leiki á útivelli, ég hef mikiö álit á liöi West Ham”. Jón B. Stefánsson kennari: ■ „Þessi leikur Norwich og Newcastle finnst mér jafnteflis- legur svona á pappirunum, þetta er aö vísu leikur I 2. deild sem maöur fylgist frekar litiö meö, en eigum viö ekki aö segja jafntefli”. röp-. ■ Sóknarleikmenn Aston Viila gera haröa hriö aö marki Nottingham Forrest. Tveir með frá byrjun ■Ennþá eru tveir spámenn sem spáö hafa rétt i öll þrjú skiptin hjá okkur iGetraunaleiknum og eru aö hefja sina fjóröu viku, en þaö eru þeir Jón Oddsson og Páll Pálmason. Dýri Guömundsson og Steinar Jóhannsson veittu þeim haröa keppni en duttu út i siöustu viku. Þeir Grétar Noröfjörö og Þor- steinn Bjarnason eru aö hefja sina þriöju viku og Kristinn Hallsson heldur áfram frá fyrri viku. Getraunaleikur Timans var meö fimm rétta í siðustu viku og viö höfum bætt inn sjö nýjum spámönnum sem eru, Guðni Kjartansson Arni Njálsson, Marteinn Geirsson, Magnús Jónatansson, Arni Indriðason, Lárus Loftsson og Jón B. Stef- ánsson. Nafn 4. leikvika Leikir Spá 1. Guöni Kjartansson landsiiösþjálfari (nýr) Birmingham-Man. City 2 2. Jón Oddsson ÍBt (4) Brighton-Coventry 1 3. Kristinn Hallsson söngvari (2) Leeds-Arsenal 1 4. Páll Pálmason ÍBV (4) Liverpool-Aston Villa 1 5. Þorsteinn Bjarnason ÍBK (3) Man. United-Swansea 1 6. Arni Njálsson þjálfari Þórs (nýr) Notts. County-Ipswich X 7. Grétar Noröfjörð knattspyrnudómari (3) Southampton-Middlesbro 1 8. Marteinn Geirsson Fram (nýr) Stoke-Nottingham Forest X 9. Magnús Jónatansson þjálfari ÍBt (nýr) Sunderland-Wolves 1 10. Arni Indriðason Viking (nýr) Tottenham-Everton 1 11. Lárus Loftsson þjjálfari Fylkis (nýr) W.B.A.-West Ham 2 12. Jón B. Stefánsson kennari (nýr) Norwich-Newcastle X röp-.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.