Tíminn - 29.09.1981, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.09.1981, Blaðsíða 1
Frímerkjaþátturinn hefur göngu sfna á ný — bls. 6 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Þriðjudagur 29. september 1981 219. tölublað — 65. árgangur. ]i\ Fjölmiðla- þáttur: sjónvarps bls. 9 „Forðumst slys” bls. 12-13 Settur í embætti bls. 6 y.A Mistök í fiskirækt — bls. 8-9 Vatnavextir gerðu óskunda á Austf jörðum: JflÐRflÐI VIÐ AÐ ÞftÐ VÆRI HÆTTUflSTAND — segir Jónas Hallgrímsson, bæjarstjóri á Seyðisfirði ■ ,,Þa& jaðra&i viö aö um hættuástand væri aö ræða hér,” sag&i Jónas Hallgrimsson bæjarstjóri á Seyðisfir&i i vi&tali viö Timann i gær þegar hann var spur&ur um afleiöingar skri&ufallanna og vatna- vaxtanna þar fyrir austan nú um helgina. Skriður féllu beggja vegna fjarðarins á Seyðisfirði og ollu miklum usla, vatn streymdi inn i kjallara og skreiðarhjallur fór illa. Sömu sögu var að segja á Eskifirði, en Áskell Jónsson bæjarstjóri þar, tjáði blaða- manni Timans að Lambeyrará hefði streymt um götur bæjar- ins eftir að aurskriða hafði stiflað hana á föstudagskvöld. Fórmikill aur i nýbyggingar og auk þess fór einn Ibúöarkjallari illa af sömu sökum. Ekki er enn ljóst um hversu mikið tjón er að ræða þar fyrir austan. bá varungur maður frá Norð- firði, Ólafur Hólm Þorgeirsson hætt kominn á föstudagskvöld- ið, er hann var að vinna i Eski- fjarðará, á hjólagröfu, við að fylla upp i skarð i varnarvegg. Hann ók þá gröfu sinni fram á :W' gryfjubarm i ánni, sem honum var ókunnugt um, með þeim af- leiöingum að grafan fór næstum áhliðina.Hannvarðaðgripa til þess ráðs að beygja út i gryfj- una og grafan fór i kaf, en ólafi var bjargað i land með aðstoð linu og björgunarhrings. —AB. Sjá nánar bls. 3. ■ * ■ í ■ Grafan sem ólafur Hólm Þorgeirsson vann á, fór I kaf I Eskifjar&ará þegar ólafur keyr&i fram á gryfjubarm iánni, og var& ólafur aObjarga sérupp á þak gröfunnar, en þaöan komst hann I land meö aöstoö linu og björgunarhrings. Nýjar mælingar vid Kröflu: SVÆÐK) HEFUR HEGfr AD SÉR UNDARIEGA” — segir Guðmundur Sigvaldason hjá Norrænu eldfjallastöðinni ■ „Viö erum a& fara I mæl- ingar noröur viö Kröflu núna og veröum i svona viku til tiu daga,” sag&i Guömundur Sig- valdason jar&fræöingur hjá Norrænu eldfjallastö&inni I viö- tali viö Timann i gær. „Við ætlum að setja upp nýjar mælistöðvar þar fyrir norðan, en tökum tækin niöur aftur að mælingum loknum,” sagði Guðmundur. „Svæðið hefur hefðað sér undarlega siðustu vikurnar, hvað snertir breytingu á landrisi og annað sem er talsvert ólikt þvi sem við höfum átt að venjast, en ég get ósköp litið sagt um það hvaö er að gerast þarna fyrir norðan og alls ekki spáð neinu um fram- haldið,” sagði Guðmundur. Mælingamennirnir leggja af stað noröur nú i dag, þannig að fregna af þessum nýju mæling- um, gæti veriö að vænta innan tiðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.