Tíminn - 29.09.1981, Page 22
Þriöjudagur 29. september 1981
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Hótel Paradísl
4. sýning miöviku-
dag kl. 20
5. sýning föstudag
| kl. 20
6. sýning laugardag
| kl. 20
Sölumaður deyr|
| fimmtudag kl. 20
Ástarsaga
laldarinnar
frumsýiiing miö-
vikudag kl. 20.30
2. sýning fimmtudag
kl. 20.30
iMiöasala 13.15-20
Isimi 11200
LEIKFÉIAG
REYKIAVÍKUR
Jói
i kvöld kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30 I
laugardag kl. 20.30 |
Ofvitinn
fimmtudag kl. 20.30 I
fáar sýningar eftir |
Rommí
föstudag uppseit
Barn í
garðinum
sunnudag kl. 20.301
aðeins örfáar sýn-
ingar
Miöasala i Iönó kl.
14-20.30
sími 16620
:3* 2-21-40
Svikamylla
(Rough Cut)
Fyndin og spennandi
mynd frá Para-
mount. Myndin fjall-
ar um demantarán
og svikum sem þvi
fyigja.
Aöalhlutverk: Burt
Reynolds,
Lesley-Ann Down,
David Niven.
Leikstjóri: Donald
Siegel
| Sýnd kl. 5, 9 og 11.10 j
Heljarstökkið
| sýnd kl. 7
Blóðhefnd
Vk'//
StvdH/u
/o
Ik-iwai
And
Then Rj
Ikll!
Ný bandarisk hörku
karate-mynd meö
hinni gullfallegu
Jillian Kessner i
I aðalhlutverki, á-
samt Darby Hinton
og Reymond King. |
Nakinn hnefi er ekki
það eina...
Bönnuö börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slmsvari slmi J207S.
Nakta
sprengjan
Ný, smellin og bráö-
fyndin bandarisk
gamanmynd. Spæj-|
ari 86 ööru nafni
Maxwell Smart, er
gefinn 48 stunda
frestur til að foröa
þvi að KAOS varpi
„Nektar sprengju”
yfir allan heiminn.
Aöalhlutverk: Don
^Adams, Silvia
| Kristel
Sýnd kl. 5, 7. 9 og n.
"lonabíó
75* 3 1 1 -82
frumsýnir
Hringadrótt-
inssaga
' RALPH BAKSHI HAS MASTf RMINDI D
A IRIUMPHAm VISUAIJZATIONOI ONI QFJ
I I Hl I PIC f AN TASII S Of OUR IJTI RARY Atil
Ný frábær teikni-
mynd gerö af snill- [
ingnum Ralph
Bakshi.
Myndin er byggö á
I hinni óviðjafnanlegu
skáldsögu J.R.R.
Tolkien „The Lord of
the Rings” sem hlot-
iö hefur metsölu um
allan heim.
Leikstjóri: Ralph
I Bakshi
Sýnd kl.5, 7,30 og 10.
I Bönnuö börnum inn-
I an 12 ára
] Myndin er tekin upp
j i Dolby.
Sýnd i 4ra rása Star-
scope Stereo.
IBMJAKKII
3*1-13-84
Laukakurinn
(The Onion
Field)
VVHAT HAPPENED IN
THE ONION FIELD IS TRUE.
BUT THE HEAl. CIUME
IS VVHAT HAPPENED AFTER.
Hörkuspennandi,
mjög vel gerö og I
leikin, ný bandarisk
sakamálamynd, i
litum, byggö á met-
| sölubók eftir hinn [
þekkta höfund Jos-
[ eph Wambaugh.
Aðalhlutverk:
JOHN SAVAGE
| JAMES WOODS
Bönnuö innan 14 ára
Isl. texti
| Sýndkl.5, 7.15 og 9.30
Sim. 1 1475
Hefnd
drekans
(Challenge
Me Dragon)
Afar spennandi og |
viöburöarlk
„Karate” mynd,|
sem gerist I Hong
Kong. Aöalhlutverk [
leika karatmeist-
ararnir Bruce Liang |
og Yasuaki Kurada
ISýnd ki. 7 og 9
Bönnuðinnan 16ára.
Börnin
frá
Nornafelli
| Sýnd kl. 5
2Fl 89-36
Bláa lónið
( T h e B I u e
Lagoon)
I Islenskur texti
9r
Pl'
w
Sri\
, . Jf/ /,
pW
Afar skemmtileg og
hrlfandi ný amerisk
úrvalskvikmynd i
litum. Leikstjóri
Randal Kleiser.
ABalhlutverk:
Broö.ke Shields,
Christopher Atkins,
Leo McKern, o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Mynd þessi hefur
alls staöar veriö
sýnd meö metaö-
sókn.
Hækkaö verö
ÍGNBOGII
0 19 000 j
Salur A
Cannon-
ball
Run
BURT REYNOIDS
ROGER MOORE
FARRAH FAWCETT
DOMDEIUISE
______
(ÁNNONBALL
^mmuN nsco.,.
iFrábær garaan-
lmynd, eldfjörug frá
byrjun til enda. Viöa
frumsýnd núna viö
metaösókn. Leik-
stjóri: Hal Needham
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11.
Salur B
Uppá
líf
og
dauða
_ I I LHE
CHARLES marvin
BRONSON
-peáthHunt
Hörkuspennandi lit-1
mynd meö Lee Mar-|
vin, Charles Bronson J
Sýnd kl. 3.05, 5.05, |
7.05, 9.05 og 11.05.
Salur C
Stóri Jack
John *fayiK. Ridwd Boonc
'HsMk"
I Hörkuspennandi og
I viöburðahröö
I Panavision-litmynd,
lekta „Vestri” meö
I John Wayne — Ric-
I liard Boone
líslenskur texti
jBönnuð innan 14 ára
|Endursýnd kl.
3,10-5,10-7,10-9,10 og
11,10
Salur D
Þjónn sem
segir sex
‘ud^NSTAIR^ f|i
ÍS>-
|Fjörug, skemmtileg
[og djörf ensk lit-
mynd meö Jack Wild
— Diana Dors
Islenskur texti
Endursýnd kl.
| 3,15-5,15-7,15-9,15 og
11,15
kvikmyndahornið
■ Viö laukakurinn
Fórnarlamb
glæpamanna
og kerfisins
LAUKAKURINN (The Onion Fieid).
Sýningarstaöur: Austurbæjarbió.
Leikstjóri: Harold Becker.
Aðalhlutverk: John Savage (Karl Hettinger), James Woods
(Greg Powell), Franklyn Seaies (Jimmy Smith).
Handrit: Josep Wambaugh eftir eigin sögu, sem byggö mun á
sönnum atburöum.
Framleiöandi: Walter Coblens.
Söguþráöur: —Greg Poweil og Jimmy Smith hafa ofan af fyrir
sér meöránum, og er Gregóumdeildur ieiötogi þeirra. Kvöid eitt
i mars 1963 eru þeir i Los Angeles i leit aö heppilegum stað tii aö
ræna. Lögreglumennirnir Campbeli og Hettinger eru þá nýfarnir
að vinna saman f lögreglubil á vegum þjófnaðardeildar lög-
reglunnar. Þeir veröa varir viö bil þeirra Gregs og Jimmys og
þykir hegöan þeirra félága grunsamleg. Lögreglumennirnir
stööva þvi glæpamennina. Powell beinir byssu aö Campbell, af-
vopnar hann og neyðir jafnframt Hettinger til aö láta byssu sina
af hendi. Lögreglumönnunum er skipaö inn I bilinn og siðan ekiö
út fyrir borgina. Við laukakur í Bakersfield er staðnæmst og
Greg myrðir þar Campbell en Hettinger tekst að sleppa út f
myrkrið og komast á brott þrátt fyrir eftirför Gregs og Jimmys.
Giæpamennirnir eru brátt handteknir og dæmdir í undirrétti og
siðan hefjast margra ára lagaklækir fyrir dómstólunum, sem
draga málið á langinn. Hettinger fyllist sektarkennd yfir aö hafa
ekki getað bjargaö féiaga sinum, og leiðist af þeim sökum m.a.
út I stelsýki, sem verður til þess að hann verður að hætta I lög-
reglunni.
■ „Laukakurinn” er óneitan-
lega að ýmsu leyti sterk og
áhrifamikil kvikmynd. Fullyrt
er, að hún sé byggð á sönnum
atburðum, og i myndinni er
farin sú leið aö gefa atburða -
rásinni blæ heimildarkvik-
myndar. Fylgst er með lög-
reglumönnunum tveimur
annars vegar og glæpamönn-
unum hins vegar þar til leiðir
þeirra liggja saman með svo
öriagarikum hætti, og siðan
er fylgst með þvi sem á eftir
gerist. Sú lýsing er i reynd
hatrömm gagnrýni á banda-
riskt dómskerfi, sem á engu
að siður rétt á sér i dag en
fyrir hartnær tveimur áratug-
um þegar umræddir atburðir
eiga að hafa gerst.
Þegar upp er staðið eru það
eiginlega allir sem tapa, nema
helst Greg, sem menntar sig i
lögfræði um leið og hann
bjargar lifi sinu með laga-
krókum.
Hins vegar á áhorfandinn
Laukakurinn ★ ★
Svikamylla ★ ★
Blóðhefnd 0
Heljarstökkið 0
Upp á lif og dauða ★ ★
Börnin frá Nornafelli ★
Lili Marleen ★ ★ ★
Stjörnugjöf Tfmans
★ ★ *■ * frábær ■ * ★ * mjög góö ■ * * góö • * sæmileg • O léleg
erfittmeðaðfinna tilsamúðar
með nokkrum þeirra aðal-
persóna, sem við sögu koma.
Það er reyndar nokkuð sér-
kennilegt, þvi vissulega ætti
Hettinger að hafa samúð
okkar óskipta. En i túlkun
John Savage er hann okkur
svo fjarlægur persónuleiki, að
þaö vill gleymast þegar liður á
myndina að hann er fórnar-
lamb ekki aðeins glæpamanna
heldur einnig dómskerfisins,
og á þvi kröfu á samúö okkar.
—ESJ.