Tíminn - 29.09.1981, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.09.1981, Blaðsíða 9
,/Hafi urriði verið í vatninu hverfur hann venjulega eftir tilkomu bleikjunnar og þau eru ófá þau góðu urriðavötn/ sem eyðilögð hafa verið á þennan hátt". Myndir af bleikju úr svipuðum vötnum af sama svæöi (sunnan Tungnaár), önnur úr Kirkjufellsvatni þar sem sett var út bleikja fyrir 10-11 arum, komin á offjölgunarstig, smá og horuö. Hin myndin sýnir bleikju úr Eskihliöarvatni sem sett var út fyrir 5-7 árum, stofninn enn mátulega stór, fiskurstór og feitur en þar mun fara á sömu leiö. hann er nú aö mestu horfinn, Blá- hyl, Dómadalsvatn, Loömundar- vatn og Sauöleysuvatn. Eski- hliöarvatn er ekki ofsetiö ennþá, en viröist vera á þeirri leiö. Þar hefur veriö veitt mikiö i sumar, og veröur athyglisvert aö fylgjast meö þvi hvort hægt veröi aö halda bleikjunni niöri meö veiöi. Frostastaöavatn er þvi eina vatniö sem ekki er i bráöri hættu. Ekki er hægt aö skýra hvaö veld- ur, eöa hver örlög vatniö muni hljóta. Veriö getur aö þaö sé vegna þess hve stutt er siöan bleikjunni var sleppt þar, eöa hún sé enn ekki búin aö finna réttan hrygningartima sem passar viö hitabúskap vatnsins. Einnig er veik von um aö hrygningarskil- yröi séu þaö léleg aö offjölgun veröi ekki og er þaö þá ein af ör- fáum undantekningum frá meginreglunni. Enn einu sinni: Setjiö ekki út bleikju nema aö vandlega yfir- lögöu ráöi og I samráöi viö sér- fræöing. humarbát sem dæmi. Þaö vita flestir nema Grandvar, aö afla- hlutur sjómanna eru prósentur af afla upp Ur sjó. Sé afli góöur er hluturinn góöur, sé afli rýr er hluturinn lítill eða jafnvel enginn. Þá tekur við kauptrygging sem er lágmarkskaup og er 1. sept. fyrir hásetakr. 6.675,fyrirmatsvein og annan vélstjóra kr. 7.743 og fyrir skipstjóra, stýrimann og fyrsta vélstjóra er kauptrygging 8.646 kr. Orlof bætist siðan við þessar greiöslur. Fyrir þetta kaup hafa menn allt að 16 tima vinnuskyldu alla sjö daga vikunnar, nema i 48 stunda helgarfrium aöra hvora helgi. Oft er þó vinnutiminn lengri, sundur- slitinn með kannski 2ja tima hvild tvisvar til þrisvar á sólarhring dögum og vikum saman, þvi Hornfirðingar taka ekki helgarfri yfir humarvertið. Skiptaprósenta humarbáta, sem Grandvar tekur svo smdck- lega fyrir af sinni miklu fávisku er 31,5% skipt i 6 staði. Ofan á þetta greiöir útgerð bátsins 8,33% i orlof og aukahluti, sem eru 25% fyrir matsvein, annan vélstjóra og netamann — sé háseti skráöur sem slikur — 50% fyrir 1. vél- stjóraog stýrimann og 100% fyrir skipstjóra. Þessi hlutaskipti hafa tiðkast um áratugi. Þvi getur þaö illa staöist þegar Grandvar segir hásetahlut 100 þús. en hlut skip- stjóra 140 þús. kr. Þessir hlutir eru toppurinn, þetta Uthaldið, en hvað báru hinir úr býtum sem allir fengu minna ofan i sára litið og fyrir kannski litiö minni fyrirhöfn. Vill kannski einhver Grandvar hælbitur og öfundarmaöur islenskra sjó- manna slá þvi upp sem stórfrétt á slúöursiöum Dagblaösins. Þvi miður er þaö stór hópur sem ber oft mánuðum saman litiö meira úr býtum en kauptryggingu og kannski rétt rúmlega þaö. Vinnu- timi þessara manna er oft ótrú- lega langur, oft 18-20 klukku- stundir á sólarhring. Já, það þarf aö vinna fyrir kaupinu sinu á fiskiflotanum Grandvar sæll. Litum nú á dæmið frá annarri hlið. Ef þessir margnefndu humarkarlar heföu tekiö kaup eftir 10. taxta verkafólks innan ASl — sem enginn vill vist vera svo grandvaraöteljaof háttkaup — gæti dæmið litið svona út: Þar sem hvildartimi er marg sundur- slitinn og stöðug Utköll allan sólarhringinn yrðu þessir menn á næturvinnutaxta nánast allt út- haldið. Uppgjöriö liti þá svona út fyrir háseta: 24 klukkust. á 50,69 kr. = 1.216,56 kr. i 75 daga eöa = 91.242,00 kr. Viö bætist orlof kr. 7.006,00 kr. Yrði þá hásetakaup samkvæmt 10 taxta ASl kr. 98.842,50, ef helgarfrium er sleppt eða safnað saman einsog gert var á Hornafirði. Ef helgarfri væru tekin yrði þetta 79.074,00 kr. Siðan geta menn s jálfir bætt viö auka- hlutum eftir sama timavinnu- taxta en þá færi skipstjórinn i 197.685 kr. i stað 140 þús. kr. á hlutaskiptum. Mismunurinn yröi þá 57.685 kr. Þetta var toppurinn. En hvernig væri þá mismunur tima- kaups og aflahlutar á lægri bát- unum? Nei, kaup sjómanna er fyllilega veröskuldaö. Tekjur út- geröar aukast svo aö sjálfsögöu meö auknum afla um leiö og afla- hlutur hækkar. Grandvar þessi er samnefnari fyrir öfundsjúka og illgjarna nöldurseggi, sem i þröngsýni og fávisku geta ekki unnt öörum velgengni og þvi siöur glaðst meö öörum þegar vel gengur og góðum árangri er náö. Ég hef oft óskað hans llkum um borö til min þegar staðið hefur veriö i verki i vetrarstormi, haugabrælu.frostiog náttmyrkri. Og þá eru þaö ekki neinar guös fyrirbænir til þessara manna meöan ágjöfin og frostiö hlaöa is- krapinu á skip og mannskap, þar sem verið er aö berjast fyrir tii- verunni i orösins fyllstu merk- ingu, bæði okkar og lika hinna i landi, sem þá verma hlý bólin sin meöan þeir hugsa hvað viö sjó- mennirnir höfum það alltaf gott. Megi Grandvar og hans likar skammast sin fyrir tillegg sitt i garö okkar sem drögum lifsbjörg úr hafinu. Ég veit aö ég mæli svo fyrir munn allra sjómanna. En þeim óska ég velfarnaðar og far- sæidar viö störf sin og vona að þeim verði framvegis hlift viö fleiri uppákomum f Grandvars- stilnum. 9 fjölmidlun Ad bregð- ast við breytt- um tímum Fimmtán ár eru ekki langur timi — að minnsta kosti ekki i lifi þjóöar, en margt breytist á skemmri tima á þeirri tækniöld sem við lifum. A morgun, 30. september eru liðin fimmtán ár frá þvi að út- sendingar Rikisútvarpsins Sjónvarps hófust með pomp og prakt og er ekki úr vegi að hugleiða litillega stöðu þeirrar stofnunar hér i fjölmiðlunar- dálkunum að þessu tilefni. Hrakspár i byrjun Upphaf islensks sjónvarps var eins og gefur að skilja meiri háttar viðburður i þjóð- lifinu. Þessum nýja menningarþætti fylgdu yfir- leitt frómar óskir, en við, sem komnir vorum til starfa hjá stofnuninni við upphaf rekstursins urðum þó glöggt varirvið þá vantrú sem marg- ir höföu á þvi að hægt væri yfirleitt að reka islenskt sjón- varp. Menn töldu hæpið að hægtyrði að framleiða nokkuð islenskt sjónvarpsefni að gagni og sögðu að rekstur fjöl- miðils af þessu tagi yrði of þungur i vöfum fyrir svo fá- menna þjóð. Þegar litið er til baka er ljóst, að hrakspárnar urðu til þess að ungt og áhugasamt starfslið lagði enn meira kapp á að sýna fram á að það væri hægt ab reka sjónvarp hér á landi en ella hefði verið. Vilhjálmur Þ. Gislason fyrr- verandi útvarpsstjóri birtist fyrstur manna á skjánum fyrsta útsendingarkvöld sjón- varpsins, 30. september 1966. Mér er ávarp hans sérstak- lega minnisstætt vegna þess að það kom i minn hlut að stjórna upptöku á þvi i sjón- varpssalnum. Vilhjálmur sýndi mikinn áhuga fyrir þvi að tileinka sér þá tækni sem þessi nýi miðill bauð upp á og flutti ávarp sitt eins og hann væri alvanur að tala i sjón- varp. A þeim fimmtán árum sem liðin eru frá þvi að hann flutti þetta sögulega ávarp sitt á sjón varpsskjánum hafa margir látiö þar ljós sitt skina en mönnum tekist misjafnlega að vera eðlilegir og ná til áhorfenda heima i stofu. Mörg dæmi mætti nefna um það, hvernig menn hafa mis- reiknað sig þegar þeir hafa ætlað að slá i gegn i þessum áhrifamikla miðli með þvi að beita eins konar fundatækni út i ystu æsar i stað þess að tala eins og þeir væru gestir heima i stofu hjá áhorfendum sjálf- Hvernig efni? En ef vib snúum okkur frá þeim sem birtast á skjánum og hugleiðum örlitið mál stof nunarinnar sjálfrar. Hefur öllu m iðað i rétta átt? Er Sjón- A morgun eru liöin fimm- tán ár frá þvi aö Vilhjáimur Þ. Gislason birtist á sjónvarps- skjánum og markaöi meö ávarpi sinu upphaf islensks sjónvarps. varpið staðnab? Þolir það samkeppni? Þessum spurningum og öðrum sem vakna á þessum timamótum verður ekki svarað til hlitar i þeim linum, sem rýmið leyfir hér til við- bótar. Þvi verður varla neitað að einhverrar déyfðar og doða hefur gætt hjá Sjónvarpinu siðustu árin. Káðamenn eru fljótir ab kenna um fjárskorti, ensú viðbára afsakar ekki allt þvi að kjarni málsins er sá, hvernig skynsamlegast er að verja þvi fjármagni sem til ráðstöfunar er. Það er ekki algild regla að dýrasta efnið sé alltaf best. Þvert á móti hefur reynslan sýnt að hægt er að framleiða innlent efni bæbi af fræðslu- og skemmtitagi sem meginþorri sjónvarpsáhorfenda er hæst- ánægður með, án þess að kostnaöurinn fari upp úr öllu valdi. Um hitt eru lika nærtæk dæmi aö stofnunin ræðst i verkefni sem slarfsliðið miss- ir einhvern veginn tökin á og bólgna út bæði i umfangi og kostnaði án þess að nokkur virðistfá viö neitt ráðið. Lang- lokan um Snorra Sturluson er viðfangsefni af þvi tagi. Meginhluta þess fjármagns sem i hana fór hefði átt að verja til annarra viðráðan- legri viöfangsefna og gera minningu Snorra skil á ein- hvern raunhæfari hátt. Breytt staða Staða sjónvarpsins i sam- félaginu er um þessar mundir gjörólik þvi sem var er það hóf göngu sina. Hvort sem ráðamönnum þess eða út- varpsmála almennt likar bet- ur eða verr hefur Sjónvarpið fengiö harða samkeppni frá einkasjónvarpsstöðvum, sem senda margvislegt af- þreyingarefni af myndbönd- um um þráðkerfi innan heilla bæjar- eða borgarhluta. Það þýðir ekki fyrir menn að loka augunum fyrir þessari staðreynd og þvi bráð- nauðsynlegt fyrir Sjónvarpið að svara þessari samkeppni með betra efni einkum þó inn- lendu dagskrárefni af ýmsu tagi og fullkomnari frétta- þjónustu sem nýti til hins itrasta þá möguleika sem opn- ast hafa meö tilkomu jarð- stöðvarinnar Skyggnis. Þótt erfitt hafi verið að spá fyrir um þróunina fyrstu 15 ár Sjónvarpsins kvöldið sem Vil- hjálmur Þ. markaði upphaf þess, er enn erfiðara að segja nú fyrir um, hvað gerist næstu fimmtán árin. En þýðingar- mikiö er að stofnunin bregðist rétt viö breyttum timum. —ÓR Ólafur Ragnarsson skrifar um fjölmiðlun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.