Tíminn - 08.10.1981, Side 20

Tíminn - 08.10.1981, Side 20
■ ,,Ég á fá orft til að iýsa þeirri rausn sem Sambandið sýnir okk- ur, og um leið allri Iþróttahreyf- ingunni, mcð veitingu þessa styrks. Styrkurinn kemur eins og sólargeisli I myrkviði fjárhags Handknattleikssambandsins,’’ sagði JúIIus Hafstein, formaður Handknattleikssambands ts- lands, þegar hann tók við styrk sem S.Í.S. veitir áriega til ein- hverra af sérsamböndum Iþrótta- hreyfingarinnar. Styrkurinn er 150.000 kr. og þetta er annað árið sem hann er veittur. I fyrra fór hann til Körfu- knattleikssambandsins. „Sambandið gengur þarna á undan mörgum öðrum stórfyrir- tækjum, i þvi að viðurkenna að iþróttir flokkist undir menningar- mál. Það lita margir á iþróttir sem eitthvað annarsflokks tóm- stundastarf. En ég held að mér sé óhætt að fullyrða að það er fátt i islensku þjóölifi sem veitir jafn mörgum skemmtun og lifsfyll- ingu og einmitt iþróttirnar,” sagði Július. „Mér er fullljóst að það eru fleiri sérsambönd innan iþrótta- hreyfingarinnar sem eru jafnvel aðstyrknum komin og við. En viö eigum afmæli á næsta ári og ég gæti trúað að það hafi ráðið miklu um styrkveitinguna. Einnig ber þess aö geta að við höfum náð mjög langt á alþjóðlegan mæli- kvaröa á undanförnum árum. Þess vegna förum við i margar keppnisferöir til Utlanda og af þvi leiðir aö rekstur Handknattleiks- sambandsins er mjög dýr. „A næsta ári verður margt á döfinni hjá okkur. Meðal annars er von á fimm erlendum landslið- um i heimsókn og þar á meðal eru bæði heimsmeistararnir og Ólympiumeistararnir þ.e. Vest- ur-Þjóöverjar og Austur-Þjóð- verjar. Auk þeirra koma hingað Sviar, Danir og Russar sem eins og kunnugt er eru allar meðal sterkustu handknattleiksþjóöa heims.” „Ennfremur sendum við is- lenska landsliöið i margar ferðir til útlanda og þær ferðir eru oft á tiðum mjög dýrar. Sem dæmi má nefna að landslið Islands skipað leikmönnum 21árs og yngri, fer i ■ Július Hafstein, formaöur H.S.l. tekur við styrknum úr hendi Erlends Einarssonar, forstjóra Sam- bandsins. Fyrir framan þá á myndinnier Sveinn Björnsson, formaöur i.S.Í. Tlmamynd: Ella 12 daga keppnisferð á heims- meistarakeppnina I Portúgal og aðeins sú ferð verður talsvert dýrari en svo aö þessi styrkur standiundir kostnaðinum. En þar eigum viðmikinn heiður að verja. Þvi siðast lentum við i 7. sæti. „I tilefni afmælisins ætlum viö að efna til mikillar iþróttahátiðar i Laugardalshöll i april. Þar verð- ur mikið um dýröir, bæði skemmtiatriði og iþróttir. Höllin veröur öll nýtt, bæði anddyriö og salurinn.” — Sjó. jdropar Ad ,,detta út úr um-*» ræðunni” ■ Menn hafa tekið eftir þvi, að aidrei birtast iengri viðtöl við Ólaf RagnarlÞ jóöviljan um e n einmitt þegar ólafur er staddur erlendis á ráð- stefnum af ýmsum stærð- um og geröum, sem ger- ist raunar æði oft. Kunnugir segja að þetta sé vegna þess að ólafur Ragnar sé svo log- andi hræddur við að ..detta út úr umræðunni” ef hann bregður sér út fyrir landssteinanna, að hann hringi langa pistla inn á Þjóðviijann næstum daglega. Lengd simtala Ólafs við Einar Karl geta menn svo markað af þvl, aö oft er hægt að fylla heiiar fjórar siöur með „rabbinu”. Óhófleg bjartsýni? ■ Eftirfarandi auglýsing birtist i Dagblaöinu undir yfirskriftinni „Atvinna i boöi”: „Þingmaður óskast til að fiytja mái á Alþiugi fyrir hönd aimennings. Varðar islensk lög. Skil- yrði að viðkomandi sé heiðarlegur”. Eiuhvcr hafði á orði, að þetta hlyti að vera eins og að ieita að nál I heystakki. Siðgæðis- vörðurinn ‘ Jónas ■ „t Egyptaiandi voru mannréttindi virt”, segir Jónas Kristjánsson I Dag- blaðsleiðara i gær. Jónas er að taia um landið þar sem um 1600 manns jafnt biaðamenn sem aörir voru ýmist faugelsaðir eða reknir i Utiegð i siðasta mánuði, fyrir þær sakir einar að vera ekki á sama máli og stjórnvöid. Jafnframt telur Jónas þaö egypskum stjórn- völdum sérstakiega til tekna að drepa ekki stjórnarandstæðinga. Þakka skyldi þeim, en sjaldan hefur Brésneff ræfiiiinn fengið hrós hjá Jónasi fyrir ámóta mann- gæsku. Það er þetta tvöfaida siðgæði.... Krummi... ...sér að Húsnæðisstofun er með heilsiöuauglýs- ingu I hinu nýja mánaðar- riti Reykjavikurkrat- anna. Okkur dettur ekki i hug að halda að það sé vegna þess að forstjóri Húsnæðisstofnunar er einn af aðstandendum blaðsins... Wlmtom Fimmtudagur 8. okt 1981 fréttir Sjö ára telpa beiö bana í umferðar- slysi í Keflavik ■ Sjö ára telpa beið bana eftir að hún varð undir flutningabil á Birkiteig i Keflavik, um áttaleytiö i fyrra- kvöld. Að sögn lögreglunn- ar i Keflavik var telp- an að leik ásamt fleiri börnum og mun hún hafa faliö sig undir tengivagni sem var aftan i flutningabiln- um, meðan hann var kyrrstæður. Siöan mun ökumaður flutn- ingabilsins hafa komið út i bilinn og ekiö af staö án þess að verða stúlkunnar var. Ekki er unnt að greina frá nafni telp- unnar að svo stöddu, þar sem ekki hefur náðst til allra aðstand- enda hennar. —Sjó. Fljúgandi hálka á götum isafjarðar ■ Fljúgandi hálka hefur verið á götum ísafjarðar undanfarna daga, þvi hafa smá- vægileg umferðaró- höpp verið mjög mörg. Að sögn lögreglunn- ar á ísafirði munu engin meiðsli hafa orðið á fólki, en eigna- tjón er orðið talsvert. Lögreglan á Isafirði beinir þeim eindregnu tilmælum til öku- manna að þeir búi bif- reiðar sinar undir vet- <urinn svo fljótt sem auðið er. —Sjó. Tvö innbrot í fyrrinótt ■ Tvö innbrot voru framin i Reykjavik i fyrrinótt. Brotist var inn i gamla Sjálfstæö- ishúsið við Austurvöll. Þar voru unnin ein- hver spjöll á innan- stokksmunum, en engu stolið. Siðan var brotist inn I Breiðholtsskóla viö Arnarbakka, þar voru skemmdar einhverjar hurðir, en einskis er saknað. Hvorugt innbrotiö er upplýst, en verið er að vinna að rannsókn þeirra. Gagnkvæmt tryggingaféJag Fjórhjóladrifnar dráttarvélar 70 og 90 ha. Kynnió ykkur verð og kosti BELARUS Guðbjörn Guðjónsson heildverslun y VARAHLUTIR Spndum um land allt Kaupum nýlega bíla til niðumfs Slmi (91) 7 - 75-51, (91) 7 - 80-30. TTTrTVn TTT71 Skemmuvegi 20 rtiliUl* XlT . Kópavogi Mikiö úrval Opið virka daga 9-19 • Laugar- daga 10-16 HEDD HF. SÍS styrkir Handknattleikssambandið með 150 þúsund krónum: „EINS OG SÓLARGEISLI í MYRKVIÐI FJÁRHAGS” — segir Júlíus Hafstein, formaöur HSÍ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.