Tíminn - 14.10.1981, Síða 3

Tíminn - 14.10.1981, Síða 3
Miðvikudagur 14. október 1981 fréttir „TOLLVORUGEYMSLAN OSTflRF- HÆF BNS OG MflUN STflNDfl" — segir Matthías Andrésson, tollvörðurinn sem starfað hefur í Tollvörugeymslunni .m.a.s. starfandi 5 tollverðir i geymslunni”. Matthias sagði að það væri i raun óskiljanlegt hvernig tollgæslumál i geymslunni hefðu verið leyst á undanförnum árum, þvi alltaf hefði vantað mannskap og málin siðan verið leyst á siðustu stundu með hálfgerðum reddingum, oft m jög óæskilegum. ■ „ Albert Guðmundsson fer með algjörlega rétt mál, þegar hann segir að Tollvörugey mslan sé óstarfhæf, eins og málin standa núna”,sagði Matthias Andrésson tollvörðurinn sem undanfarin ár hefur starfað í Tollvörugeymsl- unni, en var um siðustu mánaða- mót fluttur til annarra starfa hjá Tollgæslu islands sem hafði það i för með sér að Tollvörugeymslan lokaði fyrir vörumóttöku. ,,Þao ætti að vera búið að stöðva þetta fyrir löngu og það ætti tvimælalaust að vera toll- vörður i geymslunni i minn stað, m.a.s. fleiri en einn”, sagði Matt- hias. Launagreiðslur til tollvarða sem starfa i Tollvörugeymslunni fara þannig fram að Tollvöru- geymslan leggur á vöruna sam- kvæmt lögum og greiðir þannig m.a. laun tollvarðanna sem þar starfa. Tollgæslan gerir Tollvöru- geymslunni reikning um hver mánaðamót, fyrir launum toll- varðanna og leggur þar ofan á 20%, þannig að svo virðist sem það væri hagur rikissjóðs að hafa ■ ToUvörugeymslan í Reykjavik. toltverði starfandi i Tollvöru- 1 viðtali viðTimann sagði Matt- geymslunni og þá sem flesta. hias jafnframt: Deilumar um varaformermsku Sjálfstæðisflokksins: „Vil yngja upp forystuliðið” — segir Friðrik Sophusson alþingismaður ■ „Astæður minar fyrir þvi að ég gef kost á mér til varafor- mannsembættis Sjálfstæðis- flokksins eru m.a. þær að ég tel að yngja verði upp i forystuliði flokksins og leiða fram i for- ystusveitina fleira ungt fólk” sagði Friðrik Sophusson þing- maður i samtali við Timann en hann er einn af þeim sem gefa kost á sér i varaformannskjöri Sjálfstæðisflokksins á næsta landsþingi hans. „Hér á ég við þingflokk og æðstu framvarðasveit flokksins og ég tel þetta vera lið i þvi starfi. 1 öðru lagi tel ég að það eigi að þrautreyna hvort ekki sé hægt að ná flokknum saman, sameina hann til átaka á grund- velli sjálfstæðisstefnunnar. ,,Ég tel heppilegast að sjálf- stæðismenn starfi saman i ein- um, stórum og samhentum Sjálfstæðisflokki”. Spila deilurnar i flokknum undanfarið eitthvað inn í þetta dæmi? „Ekki beinlinis”. Attu vou á harðri baráttu um sætið? „Ég get ekki sagt til um það fyrr en ég sé hverjir eru i fram- boði”. Attu von á fleirum en þegar hafa gefið sig fram? ,,Ég Utiloka ekki þann mögu- leika”. „Ekki langt að bíða ákvörðunar'’ Matthias Bjarnason er einn þeirra sem hvað ákafast hafa verið nefndir sem hugsanlegir varaformannsframbjóðendur á næsta landsþingi Sjálfstæðis- flokksins. Hann hefur enn ekki sagt til eða frá um framboð sitt en i samtali við Timann sagði hann þess ekki langt að biða. Aðspurður um hvort hann hefði mikinn áhuga á að steypa sér i þennan slag sagði Matt- hias: „Ef svo væri þá væri ákvörðun um það löngu komin frá mér”. .,í framboð hvort sem deilur hefðu verið eða ekki” „Ég held að Sjálfstæðis- flokkurinn eins og aðrirflokkar, hafi þörf fyrir það að menn reyni að vinna að þeim af alhug og ástæður minar fyrir fram- boðinu eru þær að ég tel Sjálf- stæðisflokkinn vera það afl i þjóðfélaginu nú sem einna helst er þörf fyrirum þessar mundir” sagði Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri á Seltjarnarnesi i samtali við Timann en hann er einn af frambjóðendum til em- bættis varaformanns Sjálf- stæðisflokksins. „Ef einhver getur lagt honum liðþá eigi sá hinn sami ekki að liggja á liði sinu”. Koma deilurnar i flokknum eitthvað inn i dæmið hjá þér? „Þessar deilur i flokknum hijóta að koma niður á hverjum einasta flokksmanni i flokks- starfinu og engin spurning er um það að þær hafa ekki styrkt flokkinn, synd og skömm aö halda þvi fram. En þær spila ekki inn i dæmið hjá mér sem slikar, mitt framboð hefði kom- ið til hvort sem deilurnar hefðu verið tíl staðar eða ekki. Ég tel mig eiga erindi þarna inn en það verða landsfundarfulltrúar að dæma um”. Attu von á harðri baráttu um sætið? „Ég veit ekki hvað segja skal. Ég hef oft þurft að taka þátt i kosningum, þær eru ekkertnýtt fyrir mig. Ég hef tapað fleiri kosningum en ég hef unnið en það hefur ekki dregið úr mínum áhuga á að gefa kost á mér ef einhver vill hafa mig”. —FRI ,,Ég hefnú starfað þarna i rúm sex ár og það hefur verið toll- gæsla i Tollvörugeymslunni siðan 1963, svo ég fæ ekki séð hvernig þetta á að geta gengið án þess að nokkur tollvörður sé þarna starf- andi. Þegar mest var, þá voru Matthias var að þvi spuröur hvort hann hefði ekki verið settur til starfa i Tollvörugeymslunni á sinum tima, vegna einhverrar miskiiðar hans og tollstjóra. „Ég var i ónáð hjá tollstjóran- um, bæði vegna félagsstarfa og að minu mati fyrir að taka smygl sem ekki mátti taka. Ég er svo sem enn i ónáðinni hjá tollstjóra- embættinu en ráðuneytið er náttúrlega yfir tollstjóra og hann er sem betur fer ekki einvaldur”. svaraði Matthias. —AB Ræda stöðu útvegs á Alþingi ■ A fundi sameinaðs þings i gærstéMatthias Bjarnason i pontu og óskaði eftir að f und- ur yrði haldinn i dag, mið- vikudag,og gæfist þar kostur á að ræða vandamál sjávar- útvegsins. Taldi Matthias að eðlilegt væri að ræða þau mál i þinginu. Þingforseti varð við þess- ari beiðni og boðaði til fund- ar i sameinuðu þingi að lokn- um deildafundum i dag. Má þvi búast við allsnörpum umræðum á þingi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.