Tíminn - 14.10.1981, Page 6

Tíminn - 14.10.1981, Page 6
Mi&vikudagur 14. október 1981 6 stuttar fréttir fréttir Frá Bændaskóianum a& Ilóium I Hjaltadal. á Hólum fullskipaður í vetur SAUDARKRÓKUR: Bænda- skólinn á Hólum I Hjaltadal var settur vi& háti&lega athöfn i Hóladómkirkju fimmtudag- inn 8. október s.l. 1 skóla- setningarræ&u Jóns Bjarna- sonar skólastjóra kom m.a. fram, a& skólinn veröur full- skipaöur I vetur. Starfar skól- inn I tveimur deildum og stunda 29 nemendur nám á Hólum. Þar af eru 9 stúlkur. 15 nemendur eru I eins vetrar búnaöarnámi og 14 I tveggja vetra búna&arnámi. Auk hinnar heföbundnu búnaöarfræ&slu ver&ur nem’ endum gefinn kostur á auknu námi í fiskirækt og hrossa- rækt. Og i framti&inni er áætlaö aö taka upp kennslu 1 loödýrarækten hún er nú ofar- lega á baugi sem aukabúgrein hjá bændum. Þrir fastakennarar starfa viö skólann auk skólastjóra og tveir stundakennarar. 1 sumar hafa miklar fram- kvæmdir veriö á Hólastaö. Kvaö skólastjóri aö þessum framkvæmdum hafi mi&a& vel áfram I sumar og samkvæmt áætlun. M.a. hefur veriö unniö mikiö aö endurbótum á heimavistum nemenda. Sagöi Jón skólastjóri aö fyrirhugaö væri aö taka gamla skólahúsiö allt fyrir heimavist og mötu- neyti nemenda en byggja nýtt skólahúsnæöi I framti&inni. Margmenni var viö skóla- setninguna, m.a. alþingis- mennirnir Pálmi Jónsson, landbúnaöarráöherra og Stefán Gu&mundsson. I ávarpi ráöherra fagnaöi hann þeirri uppbyggingu sem nú er hafin á Hólastaö og óska&i skólan- um farsælla og góöra starfa i framtiöinni. Aö skóla- setningarathöfn lokinni buöu skólastjórah jónin öllum viöstöddum til kaffidrykkju og aö skoöa þær miklu endurbæt- ur á húsnæ&i skólans sem unn- iö er aö. Bændaskólinn á Hólum veröur 100 ára á næsta ári en hann var sem kunnugt er stofnaöur 1882, þaö mikla haröindaár „áriö sem ekkert sumar kom á Noröurlandi” eins og sagt hefur veriö. —GÓ Uppbygging fræðslu- og félagsmála- starfs brýn VESTURLAND: „Uppbygging fræðslu- og félagsmálastarfs er eitt af brýnustu baráttumálum verkafólks”, segir i sérstakri ályktun um fræðslumál er samþykkt var á þingi Alþýðu- sambands Vesturlands i Búöardal hinn 10 þ.m. Auk þess er lögö áhersla á eflingu útgáfustarfsemi verkalýðs- samtakanna i þvi skyni að auka upplýsingar til félags- manna. Þá minnti þingið enn sem fyrr á nauðsyn þess að sett veröi lög um fulloröinsfræöslu og væntir þessaöslikt verði að veruleika á þvi þingi sem nú er hafiö. Lögð er áhersla á að þar veröi fullt tillit tekið til fræöslustarfa verkalýöshreyf- ingarinnar. Jafnframt telur þingið að efla eigi Bréfaskólann og endurskipuleggja, þannig aö hægt sé að taka ákveðin próf viö skólan er metin veröi i punktakerfi framhaldsskól- anna. A timum örrar tækniþró- unar og aukinnar sérhæfni er stööug endurmenntun einn af hornsteinum atvinnulifsins, segir i ályktuninni. Þvi telur þingiö nauösynlegt að verka- fólki gefist kostur á námskeiö- um á sviði verkmenntunar. 1 raun sé það óverjandi að fólk skuli látið vinna viö dýr og vandmeöfarin tæki án þess aö fá fullnægjandi fræöslu um meöferö þeirra. Þvi er beint til stjórnar ASVL aö sérstök áhersla veröi lögö á fræöslustarf meðal aöildarfélaganna á næsta kjörtimabili. Sérstaklega er þar bent á fræðslu íyrir trún- aðarmenn á vinnustöðum, al- menna félagsmálafræðslu, aukfræösluá sviöi kjaramála. Einnig er sögð þörf á trúnaöarmannanámskeiöum árlega svo og fyrir bónus- trúnaðarmenn. Þing ASVL telur jafnframt mikilvægt að auka fræðslu um neytendamál meö sam- starfi verkalýðshreyfingar- innar og neytendasamtak- anna. —HEI Eitt Framsókn- arfélag fyrir Fljótsdalshérað AUSTURLAND: Þing Kjör- dæmissambands framsóknar- manna á Austurlandi veröur haldiö i Valaskjálf dagana 30. og 31. október n.k. Fram- sóknarfélögin I kjördæminu senda fulltrúa til þingsins einn fyrir hverja 15 félagsmenn. í þinglok laugardagskvöldið 31. okt. áforma Framsóknar- menn á Héraöi a& efna til haustfagnaöarog eru allir vel- komnir á þá skemmtun. Aö sögn Benedikts Vil- hjálmssonar á Egilsstööum stendur nú yfir undirbúningur aö stofnun eins Framsóknar- félags á Fljótsdalshéraöi. Sú félagsstofnun veröur á næst- unni kynnt nánar I einstökum sveitarfélögum. Hugmyndin er sú a& félagiö geti veriö deildarskipt ef þess er óskaö af framsóknarmönnum i ein- stökum hreppum. Aformaö er aö kjósa fulltrúaráö sem vinni aö sameiginlegum málum ásamt stjórn félagsins. Þaö er stjórn Kjördæmissambands- ins sem vinnur aö þessu máli. —HEI Sænski tónlistarmadurínn Roger Carlsson med tónleika hér: Kemur með hálft tonn Mjóðfæra — flytur fjögur verk eftir Áskel Másson ■ Sænski tónlistarmaöurinn Roger Carlsson er nú staddur hérlendis en hann mun halda hér eina tónleika og leikur þá m.a. fjögur verk eftir Askel Másson en eitt þéirra hefur Askell samiö sérstaklega fyrir hann. Carlsson hefur meöferöis um hálft tonn af ásláttarhljóðfærum sem hann leikur einn á en hann leikur sex verk á þessum tónleik- um og meöal þeirra sem taka þátt I flutningnum eru Manuela Wiesler, Jósef Magnússon, Reynir Sigurösson og meðlimir úr kór Tónlistarskólans. Roger Carlsson er frá Boras i Sviþjóö, stundaði nám viö Tón- listarskólann i Borás og Tón- listarháskólann i Gautaborg. Þá hélt hann tíl Lundúna þar sem hann stundaöi nám við Royal Academy of Music og National Center for Orchestral Studies. Hann er aðeins 24 ára gamall en þegar hafa mörg tónskáld samiö verk sérstaklega fyrir hann og þrjú þeirra veröa flutt á þessum tónleikum. Tónleikarnir veröa á Kjarvalsstööum á miövikudags- kvöldiö og eru þeir einu sem hann heldur hér. —FRI * w I? ■ * f 'Sjjk ■ Roger Carlsson meö hluta af hljó&færum sinum. Tfmamynd GE „Nú er öld ásláttar- hljódfæra” segir Roger Carlsson tónlistarmadur ■ „Eg var um 12-13 ára gamall er ég tók þá ákvör&un aö gerast tónlistarma&ur, og þá á ásláttar- hljó&færi en ég hef alltaf veriö hrifinn af þeim, sérstaklega trommum", sagöi Roger Carls- son tónlistarmaöur i samtali viö Timann en hann er nú staddur hérlendis og mun halda einn kon- sert á Kjarvalsstööum I kvöld. „Ég leik aðallega nútfmatónlist þar sem engin önnur tónlist gefur kost á einleik á ásláttarhljóðfæri en nú semja margir tónsmiöir verk fyrir slik hljó&færi þannig aö ekki er úr vegi a& kalla þessa öld öld ásláttarhljó&færanna. Þeir sem semja fyrir þessi hljóöfæri eru aöleita aö nýjum hljómum og ööruvisi en tlökast hefur áöur”. Roger Carlsson mun flytja f jög- ur verk eftir Askel Másson, þar af eitt samiö sérstaklega fyrir hann. „Ég vil taka þaö fram aö ég er mjög ánægöur meö aö hafa veriö boöiö hingaö og aö ég á þess kost aö geta leikiö verk eftir Askel en hann er aö gera góöa hiuti hérna”. Lék meö The World Orchestra 1 spjallinu viö Roger kemur fram aö hann hefur leikiö I The World Orchestra en þessi sveit er skipuö tónlistarfólki alls sta&ar a& úr heiminum. „Þaö var mjög ánægjulegt aö leika með þessari hljómsveit. Ég fór I inntökupróf og stóðst þa& en sveitin hélt konsert I Albert Hall I London og hélt sl&an til Sviss 1 hljómleikaferöalag ’ ’. Erfitt einleikspróf Héöan mun Roger halda aftur til Svlþjóöar þar sem hann mun me&al annars taka þátt I upp- færslu á La Traviata viö óperuna I Gautaborg en si&an er ætlunin aö taka einleikspróf á ásláttar- hljóöfæri. „Þetta er mjög erfitt próf og ef ég stenst þaö þá verö ég fyrsti Sviinn sem þaö gerir og jafnvel fyrsti noröurlandabúinn”. Aöspuröur um hver hann telji aö framtiöin veröi I nútímatónlist segir Roger: Frá þvi aö John Caged hóf a& semja sllka tónlist á fjóröa áratugnum þá hefur margt gott veriö gert en margt á einnig eftir aö koma fram. Þetta er til- tölulega ung grein innan tón- listarinnar og nú eru margir ungir og efnilegir tónsmiöir aö koma fram sem eiga eftir aö gera góöa hluti I framti&inni”. Roger er aöeins 24 ára en þegar hafa margir tónsmiöir á sviöi nú- timatónlistar samiö verk sérstak- lega fyrir hann og mun hann leika nokkur sllk verk á konsertnum I kvöld en þaö eru m.a. verk eftir Zoltán Gaal og Sture Olsson. —FRI Stórhrið og jarðbönn fyrir fé SAUÐARKRÓKUR: „Já nú er kominn hér hörkuvetur. í öllu úthéraöi Skagafjaröar austan- veröu er kafsnjór og jaröbönn fyrir fé. Þaö er alla daga nor&an og noröaustan og élja- gangur og I gær allt aö þvl stórhriö” svaraöi Guttormur Óskarsson á Sauöárkróki i samtali viö Timann s.l. mánu- dag. Hann sag&i vegi erfi&a en þó færa. Kappkostaö hafi veriö undanfarna daga a& slátra eingöngu af mestu snjóa- svæöunum i héraöinu, þ.e. Fljótum, Hólahrepp og Hofs- hreppi. Mikiö hafi þó veriö bú- i& aö slátra af dilkum af þess- um svæ&um á&ur. En þar ver&i nú allt fé aö vera á húsi á fullri gjöf. Hins vegar sagöi Guttormur nánast snjólaust I fram og mi&héraöinu, þannig aö þar geti menn frekar beöiö meö sláturfé. Aftur á móti rýrni lömb hvort sem er úti eöa á gjöf I sllku veöurfari, þannig aö þetta sé stórtjón fyrir bændur, auk þess sem þetta skapi mikla erfiöleika á allar lundir. Þetta er einnig slæmt aö þvl leyti aö sumariö var erfitttil heyskapar og heyféngur þvi tæplega i me&allagi. Kýr voru teknar óvenju snemma á gjöf og nú bætist féö viö þannig aö Guttormur segir þetta mjög erfitt og auka mjög á gjöf miöaö viö meöalárferöi. Hann sagöi frost þó ekki mikiö eöa um 1-2 grá&ur yfir daginn. Kuldinn sé þó bitur i þessum slfellda noröanstormi. —HEI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.