Tíminn - 14.10.1981, Side 11

Tíminn - 14.10.1981, Side 11
Miðvikudagur 14. október 1981 ÞAU ólafur ■ Þórleifur ■ Helgi IKristinn ■ Gestur ■HallgrimurG. Gylfi ■ Hailgrimur ■ Magnús ■ Bogi. ■ Steinunn. ■ Baldur. Th. Villa hefur allt að vinna —segir Þórleifur Fridriksson, prentari ■ Peter Shiiton markvörður Nottingham Forest bjargaði liði sfnu frá tapium siðustu helgi f Middlesboro. Hann veröur i sviðsljósinu á laugardaginn þegar Forest fær Coventry I heimsókn en Coventry- liðið sigraði Aston Villa i siðustu umferð. Ólafur Sigurgeirsson, lyftingamaður Þaö er nú oröiö ansi langt siöan ég hef fylgst meö ensku knattspyrnunni. Þegar ég var siöast meö á nótunum þá var Arsenal mjög gott liö. Svo ég spái þeim sigri á heimavelli, 2-1 gegn Manchester City. Þórleifur Friðriksson, prentari. Villa hefur allt aö vinna. Ef þeir ætla sér aö vera meö i topp- baráttunni, þá veröa þeir aö vinna West Ham. Villa sigrar á Villa Park. Helgi Agnarsson prentari Ég hef ekki fylgst meö þessu. Brighton, eru þeir ekki I þriöju deild? Nú, nú ég spái jafntefli, 2-2 i leik þeirra gegn Liverpool. Kristinn Björnsson, lög- fræðingur. Ég held aö Everton nái jöfnu á móti Ipswich. Ég hef trú á Everton og held aö þeir séu mjög aö sækja sig um þessar mundir. Gestur Jónsson, lögfræð- ingur Leeds vinnur WBA örugglega. Manchester United hefur keypt svo marga menn frá WBA aö undanförnu, Robson, Moses og svo framkvæmdastjórann Atkinson. Hallgrímur Geirsson, lögfræðingur „Ég spái þvi aö Manchester United vinni Birmingham meö 2 gegn 1. Manchester United er mitt liö.” Gylfi Krist jánsson, blaðamaður Ég held aö heimavöllurinn ráöi úrslitum i leik Nottingham Forest og Coventry. Liöin eru mjög á- þekk, Nottingham Forest vinnur meö litlum mun. ■ Ray Clemens markvöröur Tottenham hefur haidið mark- inu hreinu i fimm heilar um- ferðir. Hallgrímur Thorsteins- son, fréttamaður. Southampton, vinnur Notts County létt. Mig dreymdi fyrir þvi i nótt. Magnús V. Pétursson, knattspyrnudómari Swansea vinnur Stoke örugg- lega. Ég sá Swansea fyrir skömmu og þeir eru meö ákaf- lega léttleikandi og skemmti- legt iiö. Svo kepptu þeir i fyrsta leiknum sem ég dæmdi á erlendri grund, svo þeir eru i miklu uppáhaldi hjá mér. Bogi Agústsson, frétta- maður Tottenham sigrar meö yfir- buröum, þótt þeir leiki á úti- velli. Liöiö hefur ekki fengiö á sig mark I siöustu fimm um- feröum, auk þess eru þeir aö fá marga góöa menn af sjúkra- lista. Steinunn Sæmundsdóttir, golfkona Wolves vinnur Middlesbro örugglega, vegna þess aö þeir eru á heimavelli. Svo hafa þeir lika allt aö vinna til aö þoka sér frá botninum. Baldur Jónsson, vallar- stjóri Ég veöja á Charlton i leiknum gegn Sheffield Wednesday. Þetta veröur mikill markaleik- ur, ætli þaö fari ekki 3-2. Charl- ton er meö marga góöa leik- menn. Þorsteinn Bjamason datt út! ■ Aöeins fjórir komust áfram i getraunaleiknum aö þessu sinni. Þorsteini Bjarnasyni markveröi, brást nú spádóms- gáfan en hann var buinn aö vera meö sex sinnum. Þriðja lota hjá Gylfa og Steinunni ■ Nú eru þau Steinunn Sæmundsdóttir og Gylfi Kristjánsson aö spá i þriöja sinn. Bogi Agnarsson og Magnús V. Pétursson spá i annaö sinn. En aðrir keppendur eru meö i fyrsta skipti. —Sjó. Nafn 8. leikvika Leikir Spá 1. Ólafur Sigurgeirsson, iyftingamaður (Nýr) Arsenal — Manchester City i 2. Þorleifur Friðriksson, prentari (Nýr) Aston Villa —VVest Ham i 3. Helgi Agnarsson, prentari (Nýr) Briglhon — Liverpool x 4. Kristinn Björnsson, lögfræðingur (Nýr) Everton — Ipswich X 5. Gestur Jónsson, lögfræöingur (Nýr) Leeds —VVBA i 6. Hallgrimur Geirsson, lögfræöingur (Nýr) Man. United — Birmingham i 7. Gylfi Kristjánsson, blaðamaður (3) Nott’m Forrest — Coventry i 8. Hallgrimur Thorsteinsson, fréttamaður (Nýr) ' Southampton — Notts County i 9. Magnús V. Pétursson, knattspyrnudómari (1) Swansea — Stoke i 10. Bogi Agústson, fréttamaður (1) Sunderland — Tottenham 2 11. Steinunn Sæmundsdóttir, goifkona (3) VVolves — Middlesboro 1 12. Baldur Jónsson, vallarstjóri (Nýr) Charlton — Sheff. VVednesday 1

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.