Tíminn - 14.10.1981, Page 12

Tíminn - 14.10.1981, Page 12
16 mtm Miövikudagur 14. október'1981 EITT MESTA ÚRVAL LANDSIIMS AF MÓDELUM bílar MITSUBISHIGDLT GLS kr. 55.- 110/B-849 Raltye Mini CoopeM300 M • :20 110/B-834 Mitsubishi Col« Gt.S EDRENAULT 5 ALPfNE 110/B-828 VVV 1303 S Raílyo 110/B-831 vwttpii RadnoGT: r. 68.70 btoyqtaiercels kr. 68.70 11D/8-BB7 Cliimi- 20V-6 iim-hi Toya.íwcins kr. 57.50 Póstsendum KP módclbúöin SUOURL ANDSBRAUT 1? Land-Rover eigendur Nýkomið á mjög hagstæðu verði: öxlar aftan Fjaðrafóðringar Tanklok , Hraðamælisbarkar Motorpúðar Kúplingspressur Spi ndlasett L|ós& gler Stuðpúðar Dælugúmmí o.m.f I. Sendum i póstkröfu. Bílhlutir h/f Suðurlandsbraut 24 S.38365. öxulf lansar Stýrisendar Hosur Kambur & Pinion Pakkdósir Kúplingsdiskar Pakriingar Vatnsdælur Bremsuborðar Hjöruliðskrossar — Reykjavík. Hestaeigendur Svört hryssa ómörkuð 3ja vetra i óskilum i Kjósarhreppi. Hreppstjóri Kjósarhrepps. íþróttir Sigurvegarar i tviliöaleik, Viðir, Kristin. Sigfús, Kristin K Fyrsta minningarmótid um Atla Helgason ■ Þaö mun verða árlegur við- burður hja' Badminton félagi Akraness að halda minningarmót um Atla Helgason og bjóða þá jafnan til mótsins flestu besta badmintonfólki landsins, en Atli var mjög athafnasamur i bad- mintonfélagi Akraness. Fyrsta minningarmótið var haldið á Akranesi nú nýlega og var þar samankomið allt besta badmintonfólk landsins i full- orðinsflokkum. Úrslit urðu þessi: Meistaraflokkur. Einliðaleikur karla: Broddi Kristjánsson TBR sigraði Jóhann Kjartansson TBR, 15:9, 15:7. Einliðaleikur kveima: Kristin Magnúsdóttir TBR sigraði Kristinu Kristjánsdóttur TBR 11:5, 10:12, 11:5. Tvlliðaleikur karla: Viðir Bragason 1A og Sigfús Æ. Arnason TBR sigruðu Hörð Ragnarsson og Jóhannes Guðjónsson ÍA 15:13, 15:12 Tviliðalcikur kvenna: Kristin Magnúsdóttir TBR og Kristin Kristjánsdóttir TBR sigruðu Sif Friðleifsdóttur KR og Ragnheiði Jónasdóttur tA 15:11, 15:5 Tvenn darl eikur: Kristín Magnúsdóttir og Broddi Kristjánsson TBR sigruðu Jö- hann Kjartansson og Kristínu Kristjánsdóttur TBR 15:6, 6:15, 18:16 A-flokkur Einliöaleikur karla: Þórhallur Ingvason tA vann Harald Gylfa- son IA 17:16, 15:12 Einliðaleikur kveuua: Inga Kjartansdóttir TBR vann Elinu Bjarnadóttur TBR 11:2, .12:10. Tvíliðaleikur karla: Þorsteinn Þórðarson Gróttu og Ari Edwald TBR unnu Óskar Óskarsson og Jón Sigurjónsson TBR 15:3, 15:2. Tveimdarleikur: Ari Edwald og Inga Kjartansdóttir TBR unnu Þórhall Ingason og Ingunni Viðarsdóttur 1A 15:3, 15:4 HG Landsliðið óbreytt ■ Landslið Islands i knattspyrnu sem i dag leikur sinn siðasta leik i forkeppni Heimsmeistarakeppn- innar gegn Wales ytra mun vera skipað sömu mönnum og gerðu jafntef ti við Tékka fyrir sköm mu, enda ekki ástæða til breytinga. Liðið sem byrjar verður þannig skipað: Markvörður Guðmundur Baldursson. Aðrir leikmenn: Viðar HaDdórsson örn Óskars- son, Sævar Jónsson, Marteinn HM íknattspyrnu: Geirsson, Janus Guðlaugsson, Atli Eðvaldsson, Asgeir Sigur- vinsson, Magnús Bergs, Arnór Guðjónsson og Pétur Ormslev. HG Ármann Englendingar eygja ennþá von inn í að ■ Svo virðist sem að óvæntur sigur Svisslendinga á Rúmenum hafi vakið vonir Englendinga um að komast i lokakeppni heims- meistarakeppninnar i' knatt- spyrnu sem fram fer á Spáni næsta sumar. Fyrir þennan leik höfðu mein talið að Rúmenar og Ungverjar væru nær öruggir með að bera sigur úr býtum í 4. riðli, en tvö efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram i lokakeppnina. Rúmenar sem voru áberandi betri aðilinn i leiknum við Sviss, misstu með þessu tapi sinu senni- lega af lestinni tilSpánar en ef að þeir og Englendingar sigra í sin- um leikjum sem eftir eru þá kom- ast Englendingar áfram á hag- stæðari markatölu, en Ungverjar standa samt lang best að vigi i riðlinum. Leikur Rúmena og Svisslendinga sem fram fór i Búkarest að viðstöddum 85000 áhorfendum, var nánast eign RUmena frá upphafi en Sviss- lendingar björguðu sér með vel útfærðri ranstöðutaktik, auk þess sem þeir voru með hættuleg hraðaupphlaup. Staðan i leikhléi var jöfn 0:0 en fljótlega i siðari hálfleiknum skoruðu Rúmenar beint úr aukaspymu eftir að svissneski markvörðurinn hafði handleikið knöttinn rétt utan vita- teigs. Svisslendingar svöruðu þessu með því að skipta inná tveimur sóknarmönnum og áður en yfir lauk höfðu þeir skorað 2 mörk. Pólverjartil Spánar Pólverjar tryggðu sér farseðil- inn til Spánar á næsta sumri með þvi að sigra Austur-Þjóðverja 3:2 i Þýskalandi eftir að hafa haft yfir 2:0 i hálfleik. Pólverjar hafa haft nokkra yfirburði i þessum riðli og sigrað alla leiki sina. 3 9 6 11 HK-FH aðVarmá ■ 1 kvöld klukkan 20.00 leika f 1. deild tslandsmótsins i handknatt- leik HK og FH og fer leikurinn fram á heimavelli HK aö Varmá i Mosfellssveit. Þetta er fyrsti leik- ur HK i 1. deild eftir eins árs fjar- veru, og eru þeir þvi óskrifað blað ivetur. HG. Staðan i 4. riðli er nú þessi: England 7 3 1 3 12 8 Riímeiua 7 2 3 2 5 Sviss 62229 Ungverjal. 5 2 2 1 6 Noregur 7 2 2 3 7 Þeir leikir scm cftir eru: verjaland — Sviss, Ungverjaland — Noregur, Sviss — Rúmenia, Eugland —Ungverjaland. Staðan i 7. riðli: Pólland 3 3 0 0 6 A-Þýskal. 3 10 2 4 Malta 2 0 0 2 lb Þeir leikir sem eftir eru: Þýskaland — Malta, Pólland — Malta. HG. Ung- 2 6 5 2 4 0 A- ■ Ármenningar eru nú end- anlega ákveðnir i að hætta þátttöku i 1. deild Islands- mótsins í körfuknattleik, og hafa þeir tilkynnt Körfu- Liiaítleö^sE nbandinu þessa áKvörðun sina. Þetta mun að sjálfsögðu hitna harðast á þeim félögUM sem nú leika i 1. deildinni þvi leikin er fjór- föld umferð og þegar eitt félag dettur úr þá koma þar mikil skörð sem ekki er hægt að fylla upp i. Körfuknatt- leikssam bandið mun á fimmtudag þinga með full- trúum frá hverju hinna félaganna sem i' 1. deild leika og ræða hvað séhægt að gera þessu til úrbóta. Hefur þar einna helst verið hugsað um að bjóða einhverju félagi úr 2. deild að flytjast upp f 1. deild, en óliklegt er að nokk- urt félag hafiáhuga á þvi þar sem svo langt er liðið á haustið. Hinn möguleikinn er sá sem reyndar verður að teljast lfklegri en hann er sá að fjölga umferðum i 1. deild. Einnig hefur verið rætt i fullri alvöru um að fjölga liðum 1. deildar i 6 á næsta keppnistimabili. Það virðist þvi aðeins vera um að ræða toppbaráttu i 1. deild en ekki fallbaráttu þvi hver á að falia ef liðin eru nú of fá og stendur til aðfjölga um eitt? HG.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.