Tíminn - 14.10.1981, Blaðsíða 20

Tíminn - 14.10.1981, Blaðsíða 20
Gagnkvæmt tryggingaféJag \3 3ö Fjórhjóladrifnar dráttarvélar 70 og 90 ha. Kynnið ykkur verð og kosti BELARUS Guðbjörn Guðjónsson heildverslun Um „eins- konar dóttur- fynrtæki” sem ekki eru til ■ Skýrt var frá þvi i blaOinu i gær, að Kaup- féiag tsfiröiiiga hefði keypt Steiniðjuna h f. þar I bæ fyrir 6.8 milljónir króna. Morgunblaðiö hafði einnig frétt um þetta efni en þar var þvi haldið fram, að kaupfélagið hefði jafnframt keypt „einskonar dótturfyrir- tæki” — hvað sem það nú er — Steiniöjunnar, og voru þar nefnd til sögunn- ar Grænigaröur h f. Vest- tak. og Garður. Dáiitið eru þeir Moggamenn seinheppnir I þessu sam- bandi, þvi þessi fyrirtæki eru alls ekki til, að þvi er Þóröur Jónsson fram- kvæmdastjóri Steiniðj- unnar, tjáði biaðinu I gær. Að hans sögn var áður fyrr um deildarskiptingu i fyrirtækinu að ræða og barhver deild þá sérstakt nafn, en fyrir allnokkru 1 var öll starfsemin sam- einuð undir einu nafni, þ.e. Steiniðjan h f. Sennilega hefur Mogganum þótt það ilta skemmtilegar út að hafa fyriftækin fjögur en ekki eitt I aðför sinni að sam- vinnuhreyfingunni. Ný heilsulind? ■ Er „Bláa Jóniö” svo- kailaða I Svartsengi heiisuii. nd fyrir psoriasis-sjúkiinga ? Þessu er varpaö fram i Vfkurblaðinu i Keflavik. Þar segir Albert Alberts- son, verkfræðingur Hita- veitu Suöurnesja að nokkrir einstaklingar hafi haft samband við sig og sagt að þeim liði mun bet- ur eftir að hafa baðaö sig I þessu bláa lóni, og hafi ýmsir aðilar áhuga á að kanna sannleiksgildi þessa orðróms. „Psoriasis-sjúkdómur- inn lýsir sér þannig að sjúklingurinn fær útbrot, sem einungis er hægt að halda I skefjum með sól- og saltvatnsbaöi”, segir blaðið. „Fyrir nokkrum árum hóf rikið niöur- greiðslu á ferðum psoriasis-sjúklinga til Kanarieyja en þar fá sjúklingarnir tima- bundna bót á sjúkdómn- um. Það væri vissuiega ánægjulegt fy rir psoriasis-sjúkiinga að fá heiisulind hér heima, sem gæti haldiö sjúkdómnum f skefjum að einhverju eða öllu leyti”. Krummi... ...frétti aö nú stefni Sjáff- stæðisfiokkurinn að þvf aö ná meirihluta i þing- flokki Sjálfstæðisfiokks- ins! VARA HLUTIR Mikiö úrval Sendum um land allt. Kaupum nýleg cl Opió virka daga bíla til niöurnfs 9 19 1^auífar Sími (91) 7 - 75-51, (91) 7 - 80-30. “aga 10 lb TTTITATA TTT-1 Sk<“ITl III UVPgí 20 ____ HEDD HF. Kópavogi HEDD HF. dropar ■ „Jú, ætii einhverjir vilji ekki kalla þetta kvennabyltingu. Og vist varðokkur tiiluveröu. áorkað þvl konur voru einnig kosnar rit- ari og gjaldkeri, þær Þórey Jóns- dóttir og Guðný Arsælsdóttir frá Akranesi”, sagði Sigrún D. Elias- dóttir, sem s.I. laugardag var kosin formaður Alþýðusam- bands Vesturlands með glæsi- brag, en Timiun spurði hana hvort konur á Vesturlandi hafi ekki með þessu unniö umtals- verðan áfanga i kvennabylt- ingunni. „Ég vona að þetta gangi vel og verði sambandinu til góðs. Alþýðusamband Vesturlands er enn ungt að árum og ekki fullmót- að. öll vitum viö að uppeldi og mótun ungviðis gengur best með góðri samvinnu karla og kvenna og vonandi tekst slik samvinna viö áframhaldandi uppbyggingu Alþýðusambandíins”, sagöi Sigrún. Sigrún, hefur setið i stjórn Verkalýðsfélagsins i Borgarnesi s.l. þrjú ár, og ekkisist látið til sin taka á sviði fræðslumála. „Það er kannski vegna þess að ég hef mestan áhuga fyrir þeim. Ég tel fræöslumálin mjög nauðsynleg innan Verkalýðshrey fingar- innar,þvi' til þess að geta áorkað einhverju i' kjaramálum og öðr- um málum þurfum viö meiri fræðslu,” sagði Sigrún. Hún fór i Félagsmálaskóla alþýðu og sótti eftir það leiðbeinendanámskeið. Siðan hefur hún sjálf verið leiö- beinandi á félagsmálanám- skeiðum i Borgarnesi. Aðspurö sagði Sigrún aö slik námskeið skili nokkuð góðum árangri i þá veru, að fólk verði virkara i félagsstarfinu. „Og til þess er leikurinn lika geröur”, sagði Sigrún. Óhætteraösegja aöVerkalýðs- félag Borgarness hafi vakið nokkra athygli fyrir virkt félags- starf og þá einnig út fyrir svið hinnar beinu kjarabaráttu. „Við höfum lika haft góðan for- mann, sem er mikils virði fyrir hvert félag. Góður formaöur á auðveldara með aö fá fólk til starfa með sér og þá gengur allt félagsstarf miklu betur”, sagöi Sigrún. Aðspurð sagðist hún ekki hafa orðiö þess vör i félaginu aö það skipti nokkru máli hvaða stjórnmálaflokki menn tilheyrðu. „Allir vinna þar saman hvar i flokki sem þeir standa og sam- starfið gengur mjög vel”. Forystuhlutverkum i Verka- lýöshreyfingunni fylgir oft þaö, aö þurfa að sitja jafnvel mánuö- um saman í samningaþjarki suður i Reykjavik, og nú fara ein- mitt samningar i hönd. Veröur það ekki i mörgum tilvikum erfið- ara fyrir konurnar en karlana? „Það getur án efa orðiö ýmsum konum afar erfitt, þótt þaö geti lika átt við um karlana. Þetta gengur auðvitað ekki nema með góðri samvinnu við bónda og annað heimilisfólk og dugir jafn- vel ekki til, þvi börnin þurfa öruggan stað á daginn. Hér i sveitinnieru t.d. ekki barnaheim- ili,” sagði Sigrún. Sjálf býr hún viö Andakilsárvirkjun með manni sinum og 5 ára dóttur, en þrjú barna þeirra eru uppkomin og flutt aö heiman. Sigrún var einmitt aö Ieggja á stað á fund i Reykholti þegar við hringdum. „Erindið er að kynna nýlega gerða samninga fyrir starfsfólk i mötuneytum, fyrir starfsfólki og skólastjóra. Það varbúið að vinna lengi að þessum samningum og þeir eru mjög nauðsynlegir, þar sem nánast engir samningar voru orðnir til fyrir þetta fólk”, sagði Sigrún. —HEl ■ Sigrún D. Eliasdóttir, form. Alþýöusambands Vesturlands. Timamynd Kristján Jóhannsson. WSmfam Miðvikudagur 14. okt 1981 fréttir Jafntefli i 5. skákinni ■ Fimmtu einvigis- skák þeirra Karpovs og Kortsnoj lauk með jafntefli í 68. leik eins og flestir höfðu búist við. Möguleikar Kortsnojs voru taldir ivið meiri fyrir biöskákina en hann var peði yfir en Karpov gaf hvergi færi á sér. Báðir léku biðskák- ina mjög hratt og aug- ljóst var að aðstoðar- menn þeirra höfðu grandskoðað stöðuna en hún reyndist aldrei annað en jafntefli. Slökkvi liðið kvatt út tvivegis vegna sinubruna. ■ Slökk v iliðið i Reykjavik var tviveg- is kvatt út í gær vegna sinubruna. Fyrra skiptið var i Alfa- brekku i Breiðholti, en þar logaði sina á mjög stóru svæði og það tók slökkviliðsmenn rúm- an klukkutima að slökkva i henni. Siöan var kveikt i sinu við Hamrahliö en þaðan lagði reykinn alla leið að Borgar- sjúkrahúsinu, svo starfsfólk þess sá sig tilneytt til að gera slökkviliöinu viövart. I bæði skiptin voru þaö börn sem kveiktu i sinunni. —Sjó. Sautján árekstrar ■ Sautján árekstrar urðu i Reykjavikur- umferðinni i gær. Að sögn lögreglunnar voru fiestir árekstr- arnir smávægilegir. Eignatjón varö óveru- legt og engin slys urðu á fólki. —Sió. „ÞETTfl GENGUR AÐEINS MED GOÐRI SAMVINNU” — rætt við Sigrúnu D. Elíasdóttur, nýkjörinn formann Alþýðusambands Vesturlands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.