Tíminn - 18.10.1981, Blaðsíða 17
Sunnudagur 18. október 1981
17
— En svo...?
„Svo nægöi söguþráðurinn mér
ekki! Sko, ég hef alltaf haft mjög
gaman af aö gera allt annaö en
krafist er af mér, þaö átti sinn
þátt i aö ég fór aö skrifa svona...
óhefðbundnar sögur. En siöan
fann ég að ég var kominn útí hluti
sem buðu uppá ýmsa möguleika.
Þetta er einkar aölaöandi aöferö
komst ég aö raun um.”
— Þetta var á SúM-tfmanum?
,,Já. A þessum tlma var mynd-
listin eiginlega aö taka viö for-
ystuhlutverkinu i listum af bók-
menntunum og ég fylgdist af á-
huga að þvi sem var aö gerast
SÚM var auövitaö aöallega
myndlistargrúppa, og ég var litiö
i þessu sjálfur en tók þó einhvern
þátt I rekstrinum um tima. Fyrst
og fremst átti ég marga kunn-
ingja innan StJM. Þeir voru...”
Hann hikar, glottir svo iskyggi-
lega. „Jú, fjandakorniö, þeir voru
hreinlega gáfaöri en meirihlutinn
þoröu ekki aö heilsa okkur, hvaö
þá meira,af stressi.”
— Hvernig viötökur fékk Harry
the Caveman?
„Ja, bókin var ekki prentuð I
nema hundraö eintökum og ég
setti hana bara i eina búö. Blaöa-
gagnrýnendur fengu engin eintök.
Þetta var eiginlega...” — hann
hugsar sig um — „... leyniútgáfa.
Ég gekk ekki hart fram I dreif-
ingu, I og með vegna þess aö ég
vissi aö ég myndi nota Harry vin-
inn i annarri bók. Ég gaf aöallega
vinum minum eintök af þessu
litla verki, og sumum mörg, af
þvi þaö var mjög gjarnt á aö
hverfa úr bókahillum.”
Lablaða Hérgula
— Hvað lá aö baki bókinni um
Harry the Caveman?
„Ætli þaö hafi veriö annaö en
liggur að baki flestum öörum
bókum? Ég held aö ég áe ekki
askvaðandi aö básnum okkar á
Kirnunni. Þau heilsast, þau Ein-
ar, og spjalla um þaö nokkra
stund aö Jón Gunnar Arnason,
myndlistarmaöur, sé nú kominn
til landsins. Svo kveöjast þau og
Birna heldur sina leiö. Einar litur
laumulega til min og segir:
„Þú skalt ekkert vera aö nefna i
viötalinu aö Birna hafi litið hér
viö.”
— Nú?
„Nei,” og bætir svo viö i trún-
aöarróm, eins og til skýringar:
„Ég bar hana einu sinni á há-
hesti.”
Nú er rétt aö geta þess aö Einar
Guðmundsson er fremur lágvax-
inn maöur og ekki kraftalegur,
Birna hins vegar meö stórvöxn-
ustu konum. Ég læt þvi i ljós
undrun en Einar kinkar ákafur
kolli:
„Jújú! Hún stóö uppá stól og ég
kom aftan aö henni og hóf hana á
loft! Gekk svona meö hana hring-
alla vega þannig. Ég held ég segi
ekkert frá þvi hvert þaö sam-
hengi er.
Að ööru leyti vakti þaö fyrir
mér aö gera verk sem væri... já,
fallegt, aö minu mati. Og breitt og
þungt eins og ský sem spannar
miklar viddir...” Einar myndar
ský meö höndunum. „Asfæöan
fyrir þvi aö ég gaf þetta út var aö
mér þótti mér hafa tekist þaö sem
ég ætlaöi. En þetta er bara snakk.
Ég get ekki svaraö betur.”
— Siöan hefuröu ekki gefiö út
bók, fyrr en nú aö...
„Jú, þaö kom út bók eftir mig
strax áriö eftir, 1979. Hún var eins
konar framhald á bókinni um
Harry the Caveman og hét... Nei
annars, ég skal skrifa þaö fyrir
þig.” Og Einar tekur pennann
minn og skrifar: „The Macrea-
plystic Impignations of Harry the
Caveman”.
„Þaö er sama sagan og meöha-
blaöa Hérgula”, segir Einar þeg-
viö boröiö okkar, þaö er fullt ann-
ars staöar. Viö segjumst vera i
bissniss og þær leita annaö. Þá
andvarpar Einar og segir:
„Æ, einhvern timann heföi
maöur nú ekki sent þessar frá
sér...!”
— Fyrst þú ert farinn aö tala
um praktiska hluti ætla ég aö
spyrja þig aö einu. Nú hafa bæk-
urnar þinar ýmist komið út hjá
litlum, litt þekktum forlögum...
„Nýja bókin er gefin út af Diet-
er Roth”, skýtur Einar inni.
— ... eöa þá þú hefur gefiö þær
út sjálfur. Er þaö stefna hjá þér
eða hafa stóru og þekktu forlögin
ekki viljað gefa bækurnar út?
„Ég hef haft þaö fyrir reglu aö
bjóöa stóru forlögunum öll lengri
handritin min”, segir hann, „en
reyndin hefur alltaf oröiö sú aö
þau hafa ekki treyst sér til aö gefa
þau út. Þá hef ég oröiö aö annast
þetta sjálfur.”
ÞVERÖFUG ÁTT
Samtal við Einar Gttðmundsson, rithöfund
af þeim rithöfundum sem þá
gengu lausir!”
— Segöu mér nú frá fyrstu bók-
inni þinni.
Hann veltir vöngum. „Áttu viö:
Sem ég skrifaöi eöa sem ég gaf
út?”
— Skrifaöir.
„Nei, ég vil ekkert tala um þaö,
hún hefur aldrei birst.”
— Jæja, sem þú gafst út þá.
„Þaö er annaö mál”, segir
hann brosandi. „Sú bók hét Harry
the Caveman og var á ensku, eöa
alla vega var hún samsett úr
enskum oröum...”
— Hvers vegna?
„Ég var einhvern tímann
spuröur aö þessu, hvers vegna ég
skrifaði ekki allt á islensku og ég
man aö ég fann þvi allt til foráttu.
Hvers vegna ætti ég aö gera þaö?
held ég ég hafi sagt. Þaö var Diet-
er Roth sem kenndi mér þá lexiu
aö allt er leyfilegt, nákvæmlega
allt.
Móna Lísa, Gregory
Peck, gulur
hænuungi...
En þekkirðu ekki Harry the
Caveman? Hún byggist, má
segja, upp á endurtekningarstefj-
um: þaö er þarna maöur sem
heitir Harry og inni söguna
blandast ýmisleg fyrirbæri —
Móna Lisa, Gregory Peck, gulur
hænuungi, og ég man eftir bæöi
fiskum og hundum...” Hann bros-
ir. „Bókin er svona i þessum
dúr...”
— Hvenær kom hún út?
„Hvenær. Það man ég ekki. Ar-
iö 1970, held ég. Hún var búin til á
Stykkishólmi, þarsemég bjó um
tima i jafnmikilli einangrun og ef
ég hefði verið i útlöndum. Ég gat
ekki talaö viö þá tegund af Islend-
ingum sem þarna var aö leika
sér.”
— Hvaö skildi á milli?
„Sko, ég var þarna i heimsókn
hjá Kristjáni Guömundssyni,
myndlistarmanni, og konu hans,
og upphaflega stóö til aö viö ynn-
um aö einhverju verki i samein-
ingu. Þaö þróaöist svo þannig aö
viö fórum aö gera sinnhvorn hlut-
inn. Þaö er eins og ég rétti visi-
fingur vinstri handar upp i loftiö”
— og Einar réttir visifingur
vinstri handar upp i loftiö — „og
skrifaöi meö hægri hendinni,
Harry the Caveman kom bara.
Sisvona.
En hvað skildi á milli spuröu.
Sko, Ibúarnir á Stykkishólmi
fengu þaö mjög sterklega á til-
finninguna aö viö Kristján værum
listamenn og listamenn þoröu
þeir ekki aö nálgast. Þaö var
helst um helgar aö þeir gáfu sig á
tal viö okkur, þá ölvaöir! Svo
daginn eftir tóku þeir ofan höfuöiö
þegar þeir mættu okkur á götu,
ýkja frábrugöinn öörum mönnum
— þó aðferö min viö skriftir sé
kannski önnur. Þetta var minn
máti á aö hánka reynsluna,er þaö
ekki það sem máliö snýst um?
Þetta er ekki ósvipaö þvi er maö-
ur étur. Maður meltir og svo drit-
ar maöur. Ég var aö losa viö ein-
hverja reynslu sem ég heföi oröið
fyrir.
Viltu frekari sönnun um skyld-
leika áts og ritstarfa? Ég eyði
alltaf miklum tima á klósettinu
þegar ég er aö skrifa, þar
streyma hugmyndirnar aö!”
— Hvaö tók svo viö hjá þér eftir
aö Harry the Caveman kom út?
„Biddu nú hægur, þetta er dá-
litið flókiö. Gott ef ég var ekki bú-
inn að skrifa Flóttann til lifsins
áöur en ég skrifaði Harry, en ég
lagöi hann til hliöar og reyndar
lika meöan ég skrifaöi Lablaöa
Hérgula.”
— Lablaöa Hérgula? Hvaö
þýöir þaö nafn?
Einar hlær. „Þaö er von þú
spyrjir. En ég sat uppi meö þessi
orö, þau eru úr kafla þar sem orð-
in veröa talsvert einkennileg:
meiningin sprengir sig eiginlega
útúr þeim og þetta situr eftir. La-
blaöa Hérgula. Mér þótti þetta
svo undarlegt nafn aö ég frestaði
útkomu bókarinnar i heilt ár. Það
liöur reyndar oft langur timi frá
þvi ég klára bók og þar til ég gef
hana út, en svo kom hún ioksins út
áriö 1975. Meö Lablaöa Hérgula
vil ég halda þvi fram aö ég hafi
loks veriö afmeyjaöur sem rithöf-
undur — Harry the Caveman
haföu nú bara verið einkaútgáfa
sem ekki fór hátt. Um sama leyti
kom einnig út litil padda, Conver-
sations, sem viö Jan Voss, þýskur
kunningi minn, hristum fram úr
erminni á einum sólarhring, en ég
skal segja þér frá þeirri bók á eft-
ir.
Bar Birnu Þórðar-
dóttur á háhesti
Eftir aö Lablaöa Hérgula kom
út tók ég til viö handritiö aö Flótt-
anum til lifsins, og gaf þaö út sem
ófullgerða skáldsögu áriö 1976.
Flóttinn til lifsins samanstendur
af býsna ólikum köflum, þar sem
vaöa uppi alls konar dellufyrir-
bæri, en einhvers staöar á milli
þeirra er aö velkjast nánast ó-
sýnileg persóna. I lokin má segja
að þessi persóna komist út úr vit-
leysunni i staöinn fyrir aö deyja
inni hlutina. Þvi er þetta „flóttinn
til lifsins” en ekki „flóttinn frá lif-
inu” eins og er svo algengur.”
— Hvers konar persóna er
þetta?
„Ja ég var ungur þá svo ætli
þetta sé ekki ung persóna. En
annars er mér ekkert um aö út-
skýra þaö.”
Nú kemur Birna Þóröardóttir
inn i kringum stólinn.” Einar
skellihlær. Svo stillir hann sig.
Hentugt fyrir hjón
að lesa i rúminu...
„En ég ætlaöi aö segja þér frá
bókinni Conversations. Ég skrif-
aöi hana eins og ég sagöi áöan
meö þýskum vini minum, Jan
Voss, en hann haföi veriö úti á
landi aö vinna aö bók, þannig aö
hann teiknaöi myndir á filmu.
Siöan þurfti hann aö biöa eftir
flugvélinni út i sólarhring, gisti i
Galleri SÚM og ég tók aö mér aö
hafa ofan af fyrir honum. Þannig
stóð á aö hann átti talsveröan af-
gang af filmunum sinum og á-
kváöum aö nota þær til aö búa til
dálitið verk. Viö stungum filmu i
ritvél og sömdum svo þessa sam-
taisbók, Conversations. Þaö
kúnstuga var aö hann skildi ekki
islensku og ég var löngu búinn aö
steingleyma þeirri þýsku sem ég
haföilært i Verslunarskólanum —
viö ákváöum aö bera ekki saman
bækur okkar en hristum þetta
svona fram úr sinn hvorri erm-
inni, og fórum svo með afrakstur-
inn beint i prentun. Sú útgáfa var
mjög takmörkuö og fór ekki á al-
mennan markaö en áriö 1977 var
bókin gefin út aftur og nú þýdd.
Þetta uröu tvö litil hefti, annað á
islensku, hitt á þýsku, og þeim
var stungiö saman i fallegt um-
slag. Sérlega hentugt fyrir hjón
aö lesa i rúminu....”
Einar brosir. Svo hlær hann:
„Þessi útgáfa er mér sagt að sé
oröin heimsfræg I litlum kreðsum
i Þýskalandi...”
— Hvaöa gildi geta bækur á viö
Conversations haft, samdar á ör-
skömmum tima?
„Ja, þær eru tiltölulega iausar
viö fals. Maöur smiöar ekki i þær
tanngaröa né leggur gullbrýr til
aö láta þær sýnast meira en þær
eru. Slikar bækur eru ekki i finum
fötum til aö blekkja náungann.
Auk þess er þetta þægilegur
texti.”
— Hvaö tókstu þér fyrir hendur
næst á eftir þessu?
„Næsta bók min kom út áriö
1978. Hún hét An titils.”
Breitt og þungt —
eins og ský...
— Geturöu lýst henni fyrir
mig?
„Lýst henni? Lýst henni, já?”
Nú veröur Einar þungt hugsi um
stund. „An titils á margt sameig-
inlegt meö Lablaöa Hérgula og
Flóttanum til lifsins. Bókin er i
rauninni lokaáfangi þeirrar leiö-
ar sem ég hóf með Lablaöa Hér-
gula og þaö er i þessum bókum
dulið innra samhengi. Ég veit
ekki hvort fólk hefur gert sér
grein fyrir þvi en ég hugsaði þaö
ar ég sýni litil merki skilnings.
„Þessi orö eru i rauninni búin til,
en engu aö siöur finnast þau í bók-
inni. Upphaflega komu þau
reyndar fyrir I formála litillar
bókar sem SÚM gaf út áriö 1969
og ég átti þátt i aö gera. Þannig
aö orðin hafa fæöst á eölilegan
hátt og þó þau séu merkingarlaus
á yfirboröinu hafa þau dúkkaö
upp siöar i verkum minum og ööl-
ast ef til vill einhverja merkingu
siöar. Svona tilvisanir milli verka
hjá mér eru alls ekki óalgengar.
Harry the Caveman kemur fyrir i
Lablaöa Hérgula.partur úr Con-
versations skjóta upp kollinum i
An titils og svo framvegis. Þaö er
um aö ræöa mismunandi tegundir
tjáningar i mismunandi sam-
hengi. Formfræöilegar pælingar.
Annars er ekkert undarlegt þó
þú hafir ekki vitað um þessa
seinni bók um Harry the Cave-
man,hún komst út hjá Dieter Roth
Verlag i Þýskalandi, en ég hef
ekki sett hana á markaö hér. Setti
hana þó i eina búö, þaö var I forn-
bókaverslunina hans Braga
Kristjónssonar. Ég á enn eftir aö
ganga frá bókinni á islensku.”
— Veistu hvernig bókinni hefur
veriö tekiö i Þýskalandi?
„Nei — veistu hvaö, ég hef ai-
veg gleymt aö spyrja Dieter aö
þvi! ”
Nýja bókin heitir
Nýja bókin
— En nú ertu aö fara aö gefa út
nýja bók. Hvaö heitir hún?
„Nýja bókin? Hún heitir svo
mikiö sem ...Nýja bókin. Jájá, ég
hef alltaf átt I erfiðleikum meö aö
velja nöfn á bækurnar minar, en
þetta er samt enginn neyöarút-
gangur. Ég meina eitthvaö meö
þessu.”
— Hvernig bók er Nýja bókin?
„Þetta eru ljóö.” Einar hugsar
máliö. „Ekki svona ljóö þar sem
eru þrjú fjögur orö á blaösiöu,
heldur er þetta massi af oröum.
Þéttur massi af orðum. En ég á
erfitt meö aö segja þér meira, ég
á eftir aö búa til frasana um hvaö
bókin er. Þá bý ég ekki til fyrr en
ég sendi fréttatilkynningar á
blöðin. Þó get ég sagt meö sæmi-
legri samvisku aö ég byggi á
skilningarvitunum, þetta eru sex
samhangandi þættir...” Nú þagn-
ar hann góða stund. „Veistu, ég á
eiginlega auöveldara meö aö
segja hvaö bókin er ekki, heldur
en hitt, hvað hún er.”
— Jæja þá, hvaö er Nýja bókin
ekki?
Einar glottir. „Hún er til dæmis
ekki grátklökk. Ljóöskáldið ber
ekki allan vanda heimsins á herö-
um sér. Og þetta eru ekki ættjarö-
arljóö.”
Nú koma tvær ungar stúlkur og
spyrja hvort þær megi fá sér sæti
Mikill lúxus að
þurfa ekki að feta
troðnar slóðir
— Ertu sár vegna þessa?
Hann brosir. „Nei ekki get ég
sagt þaö. Ég geröi mér snemma
grein fyrir þvi aö svona myndi
fara.”
— Og þú ætlar ekkert aö reyna
aö aölaga þig aö rikjandi bók-
menntasmekk?
„Nei, ég hef enga þörf fyrir þaö.
Þaö er mikill lúxus aö þurfa ekki
aö feta troönar slóöir svo ég er á-
nægöur.”
— Nú má liklega slá þvi föstu
aö bækurnar þinar seljast ekki I
stórum upplögum...
„Seljast ekki?” segir Einar
snöggur upp á lagiö.
— Ég meina aö þær seljast
væntanlega ekki I þeim stóru upp-
lcgum sem vanalega eru taldar
forsenda þess aö rithöfundur geti
lifaö af list sinni. Hvernig hefur
þú farið aö? Hefuröu unniö meö-
fram ritstörfum eöa hvaö?
„Ég hef alltaf fljótlega fengiö
nóg til aö dekka kostnaöinn af út-
gáfunni og siöan — af þvi aö ég er
meö margar bækur i takinu —
hefur þetta mjatlast þannig aö ég
hef átt fyrir lágmarkshlutum.
Meö mikilli elju”, segir hann
með uppgeröar hátiöleik, „hefur
mér tekist aö halda mig aö mestu
viö ritstörfin. Vissulega hef ég
gert eitt og annað en þó ekki i
neinni alvöru. Ég hef ekki efni á
þvi aö fórna tima fyrir þetta lága
kaup sem hér er aö fá. Til þess aö
geta unniö fullt starf samhliöa
skriftunum held ég aö maöur
þurfi aö vera ofvirki — svona eins
og Jónas stýrimaöur.”
— Og þú sættir þig viö aö lifa
engu lúxuslifi meö einbýlishús og
bil?
„Já. Ég held aö ég hafi lagt
undir mig allstabilan völl og þaö
er sú leiö sem ég ætla aö ganga.”
— Svona eitt i lokin. Eru þaö
einhverjir sérstakir rithöfundar,
innlendir eöa erlendir, sem þú
finnur til skyldleika við?
Hann hugsar máliö. „Hér á Is-
landi er enginn slikur og varla er-
lendis. Nema maöur kafi svo
djúpt aö auövitaö er ég aö gera
sama hlutinn og aörir rithöfund-
ar. Aö túlka reynslu mina á þann
hátt sem ég best get. Ég dái menn
meira fyrir mentalitet en þaö sem
liggur eftir þá i bókum, og i min-
um bókum er ég náttúrlega aö
reyna aö framkalla mitt eigiö
mentalitet.
Ég skal segja þér, aö hrifist ég
af einhverju, þá fer ég gjarnan”
— og nú brosir hann afsakandi —
„i þverö'fuga átt.”
Þegar viö stöndum upp frá
borðinu hallar hann sér aö mér og
hvislar: „Heyröu. Þú skrifar ekk-
ert aö ég hafi keöjureykt meöan á
viötalinu stóö...?” — ij.