Tíminn - 18.10.1981, Page 18

Tíminn - 18.10.1981, Page 18
18 Sunnudagur 18. október 1981 spurningaleikur „ÞAR í LANDI ENDA FLEST MANNANÖFN Á -IAN” • Viö höfum haft þaö fyrir siö aö fávalinkunna menn tilaöspreyta sig á spumingaleiknum hér aö ofan og er þaö Guöjón Friöriksson, umsjónarmaöur Sunnudagsblaös Þjóöviljans sem hingaö til hefur staöiö sig best, fariö meö sigurorö af öllum keppinautum sinum. Aö þessu sinni var þaö séra Bernharöur Guömundsson, blaöafulltriii þjóökirkjunnar, sem leiddi hesta sfna gegn Guöjóni og fóru Urslit á þennan veg: 1. spurning: Guöjón náöi for- ystunni í upphafi, meö þvi aö fá þrjii stig fyrir spurninguna hann hitti á rétta svariö aö fenginni þriöju visbendingu. Bernharöur gat þessa spurningu ekki og fékk þvi ekkert sig. 3—0. 2. spurning: Hér fékk Guöjón fjögur stig, en Bernharöur tvö. 7—2 fyrir Guöjón . 3. spurning: Báöir stóöu sig vel hér og fengu fullt hús, fimm stig. Biliö hélst þvi hiö sama, 12—7. 4. spurning: Og aftur brilleruöu báöir keppendur, fengu fimm stig. Guöjón hélt góöri forystu, 17—12. 5. spurning: Nú fór séra Bernharöur aö draga á Guöjón. Guöjón fékk aöeins eittsig hér en Bernharöur þrjU. 18—15. 6. spurning. Guöjón fékk þrjú stig, en Bernharöur fjögur. Mun- urinn var nU oröinn óverulegur og mátti ekki á milli keppenda sjá. 21—19. 7. spurning. Guöjón jók forystu sina á nýjan leikhann fékk tvö stig en Bernharöur ekkert. 23-19 og aöeins þrjár eftir.' 8. spurning: Þessispurning réöi úrslitum. Guöjón náöi fimm stig- um, enBemharöur aöeins einu og staÖan var 28-20. Bernharöur átti nú aöeins fræöilega möguleika á sigri. 9. spurning: Aöeins dró saman meö keppendur aftur, Guöjón fékk tvö stig, en Bemharöur fjögur. 30—24. Guöjón haföi nU tryggt sér sigur i keppninni i þriöja sinn og 10. spurningin var þvi aöeins formsatriði. Af henni náðu báöir fimm stigum og loka- staöan var þvi: 35—29. Guöjón Friðriksson heldur þvi áfram keppni, en spurninga- leikurinn verður næst i blaðinu eftir hálfan mánuð. Fyrsta vísbending Önnur vísbending Þriðja visbending Fjórða vísbending Fimmta vísbending 1. spurning Dulmálssérfræöingur komst aö þvi aö þessi kvikmynd væri lúmsk auglysing fyrir I.B.M. HUn var gerö eftir handriti Arthur C. Clark... t henni heyröust Vínarvaisar i fyrsta skipti I geimnum. Frægt atriöi var er kjöt- bein breyttist i geimskip. Enginn annar en Stanley ^ Kubrick leikstýröi. 2. spurning Leika landmunir / lýöa sonum/hveim er fúss es fara. Hann orti: FljUga hvitu fiörildin / fyrir utan gluggann etc. Ungt skáld kvaö um hann: Gaman er aö stökkva á stöng / ef stönginþfn er nógu iöng... Eitt af stórvirkjum hans: Lexicon Poé'ticum. Og skólapiltarnir sungu I kór: „Farist ’ann” 3. spurning Dalamaöur og barnabarn Egfls Skallagrlmssonar. Var grafinn aö Borg á Mýrum Keppti i um... sundi i Utlönd- Faöir hans var kenndur viö fugl. Féil fyrir fóstbróður sin- um. 4. spurning Listamaöur sem kvaö aöeins hafa selt eitt verk á ævi sinni Skrifaöi fræg bréf til bróöur sfns, Theós Sérfræöingar velta þvi fyrir sér hvort hann hafi séö heiminn i guiu... ...og að hann hafi séö pennan gula heim bylgj- ast Skar af sér annað eyraö. 5. spurning Viö þennan staö er frægt bragform kennt Þar stendur þekktur mQliIandaflugvöllur, mikilvægur f Atiantshafs- flugi. Ilann er kenndur viö ána Shannon, sem þar rennur f gegnum miöja borg Ein aöalbækistöö nor- rænna manna i þessum heimshluta... ... sem kölluðu staöinn Hlymrek. 6. spurning .Skrifaöi á 17du öld rit- gerö um meögöngutima kvenna Átti og gaf Ut Konungsbók Eddukvæöa Var geistlegrar stéttar „Uppgötvaöi” Hallgrim Pétursson. Og dóttir hans átti frægan króa i lausum leik... 7. spurning Fyrsta pláneta sem sýnt var fram á meðreikningi aö væri til, áöur en hún sást meö sjónauka. En ári sföar, 1846, kom hún í leitirnar. Um hana Triton og þr iöja stjarna sveima tungiin Nereid, en þaö geröist reiki- Þriöja stærsta pláneta f sólkerfinu Er stundum ysta reikistjarna frá sólu, en þó oftar næst yst. 8. spurning Þar i landi enda flest mannanöfn á -ian. 1915 útrýmdi hundtyrkinn 1.5 mOljón þarlendum Höfuöborgin er Yerevan Og þar viö landamæri stendur fjalliö bibliu- fræga — Ararat Fööurland Petrósian, skákmanns, og Vaganians, kollega hans. 9. spurning Þetta ár tók Japani bók- menntavcrölaun Nobels i' fyrsta sinn, Yasunari Kawabata. Pierre Elliot Trudeau tók viö embætti forsætisráö- herra i Kanada. Hungursneyö i Biafra Bob Beamon setur ótrúlegt heimsmet I lang- stökki, 8.90 metra. Friðar umleita nir f Vletnam strföinu hefjast I Parfs. 10. spurning A A . <* i Þessier meöööru sniöi en hinar. Sá sem getur sagt hvert þessara forma á ekki heima I hópi hinna, hann fær fimm stig en sá sem ekki veit fær ekki neitt. KOMMI GEGN KLERKI M i þriöja sinn kynnum viö hinn sivinsæla spurningaleik okkar. Þaö er leikur sem reynir hæfilega mikiö á gráu sellumar en er þó bæöi léttur og skemmtilegur. Allir geta tekiö þátt. Rétter aö Utskýra i stuttu máli um hvaö leikurinn snýst. Viö erum aö fiska eftir einhverju til- teknu atriöi — manni, atburöi, ártali, listaverki, himintungli, biómynd, eöa bara hverju sem er — en f staö þess aö leggja fram beinar spurningar, þá gefum viö nokkrar visbendingar. Fyrsta visbendingin á aö vera erfiöust og ef menn geta upp á rétta svarinu eftir aö hafa fengiö hana, fá þeirfimm stig. Ef ekki fá þeir aöra visbendingu og svari þeir þá rétt fást fjögur stig. Siöan koll af kolli, þrjú stig fyrir þriöju visbendingu, tvö stig fyrir þá fjóröu og loks eitt stig fyrir hina fimmtu. Geti menn ekki svaraö spurningunni fá þeir eöli- lega ekkert stig. Spurningamar er tiu svo mest er hægtað fá fimmtiu stig. Menn skulu þó ekki láta sér bregöa þó þeir nái ekki þeim stigafjölda þvi fyrstu vfsbendingarnar eru, eöa eiga aö vera, talsvert erfiöar. Sfö- an léttist leikurinn. Þá er aö vinda sér i leikinn. Gætiö þess aö athuga aöeins eina visbendingu i einu. ■ Guöjón Friðriksson ■ Bernharöur Guömundsson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.