Tíminn - 28.11.1981, Síða 1

Tíminn - 28.11.1981, Síða 1
Enn syrtir I álinn med lodnustofninn — bls. 3 Blað Tvö blöð ■J L í dag Laugardagur 28. nóvember 1981 266. tbl. — 65. árg. Mikid tjón á Fáskrúðsfirði vegna snjóþyngsla: ÞflKIÐ A SAUFISK- VERKUNINNI HRUNDI! ■ Þak saltf iskverkunarhúss Kaupfélagsins á Fáskrúösfirði hrundi undan snjóþyngslum i fyrri nótt. Engin slys urðu á mönnum viðdhappið og þau 70- 80 tonn af saltfiski sem voru i húsinu sluppu að mestu dskemmd, en ljóst er að tjdnið vegna þessa er mikið. „Það varmesta mildi að þetta óhapp átti sér stað að næturlagi þegar enginn var i húsinu en starfsemi þar hefur verið mikil að undanförnu og oft hátt i 30 manns innandyra þegar mest er” sagði Gisli Jónatansson kaupfélagsstjóri á Fáskrúðs- firði i samtali við Timann i gær. Hann sagði að aðkoman að húsinu i morgun hefði verið ljtít. HUsið er lágreist 400 fm. að stærð með frekar flötu þaki og hefði miðhluti þess gefið sig og hrunið niður á ker og lyftara sem þar voru undir. Snjórinn var mjög blautur og myndaðist vatnsagi i húsinu af þeim sökum en saltfiskstæðurnar hefðu verið út undir veggjum hússins og þvi sloppið við vatnið. I gærmorgun var unnt að koma tjökkum undir þakið og lyfta þvi nokkuð og sperra það af en ljóst er að það verður að endurbyggja það. Gi'sli sagði að hann gæti ekki gert sér ljóst hve tjónið væri mikið af þessu óhappi það væri hinsvegar lán i óláni að Kaupfélagið væri nýbúið að festa kaup á öðru húsi og gætu þeir þvf flutt þessa starfsemi sina þangað Mikil snjóþyngsli eru nU viða á Austfjörðum, snjó hefur kyngt niður og á eftir hefur fylgt slydda og rigning þannig að snjórinn er m jög blautur. Þvi er hætta á frekari óhöppum af þessum toga þar. —FRI ■ Það var slagveðursslydda vlðast hvar á landinu I gær, og Veöurstofan spáir að veðurguðirnir verði viö sama heygarðshorniö I dag. Timamynd: Róbert Röð virkjana ákveðin: BLANDA FUÓTSDAL- SUUARTANGI ■, .Blönduvirkjun, samkvæmt virkjunartilhögun I, verði næsta meiriháttar vatnsaflsvirkjun á eftir Hrauneyjafossvirkjun, enda takist að ná samkomulagi um það við heimamenn,” segir I samþykkt rikisstjórnarinnar frá igærmorgun, en þessisam- þykkt, ásamt skýrslu Orku- stofnunar var kynnt frétta- mönnum á fundi sem iðnaðar- ráðherra, Hjörleifur Guttorms- son hélt I gær. Það er þvi ljóst að Blanda verður næsta stórvirkjun, svo framarlega sem samkomulag við heimamenn tekst, en takist það ekki, þá segir siöar i sam- þykkt rikisstjórnarinnar „verði ekki ráöist I Blönduvirkjun nú, komiFljótsdalsvirkjun i hennar stað.” Sé miðað við að samkomulag náist, þá segir i samþykktinni að Fljótsdalsvirkjun og Sultar- tangavirkjun verðinæstar á eft- ir Blöndu, og er ákveðið aö framkvæmdir við Blöndu og Fljótsdalsvirkjun skarist og að Sultartangavirkjun verði sam- hliða Fljótsdal. I samþykktinni kemur jafnframt fram að jafn- hliða næstu stórvirkjun á að vinna aö orkuöflunarfram- kvæmdum á Þjórsár/ Tungnár- svæðinu. AB kvikmynda* hornið Coppola nam Hafrann- sóknir — bis. 8—9 Fonda- bls. 2 Ikarus-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.