Tíminn - 17.12.1981, Síða 8

Tíminn - 17.12.1981, Síða 8
8 Líf og fjor í Foss- vogs- skóla: ■ llér sjúum viö ólaf Kagnarsson ásamt fjölskyldu helga sig jólasveinasköpun af mikilli einbeitni, enda bókin um Gunnar Thoroddsen komin út og þvi hægt aö snúa sér að öörum merkismönnum. Um 600 manns komu ■ „Fólk hefur tdtiö þessu mjög velog hefur,aö þvi' er mérsýnist, gaman aö þessu. Þátttakan er lika afskaplega góö, eöa um 600 manns sem komu i skólann núna. Þaö er li'ka afar skemmtilegt hve þaö er aö aukast og oröiö mikiö um aö pabbarnir komi með börn- um sinum i föndriö ogsitji hinir rólegustu allan timann, eða i 3 klukkuti'ma” sagöi Áslaug Bryn- jólfsdóttir, yfirkennari i Foss- vogsskóla i Eeykjavi'k. En þar gekkst foreldra- og kennarafélag skólans, núna þriöja árið i röð, fyrir jóla föndri fyrir fjölskyldur,i ■ Feður og synir h jálpast aö viögreniskreytingu á platta ■ Yngri systkini (sem ekki eru komin á skólaaldur) komu lika meö. ár hinn 6. desember siðast liöinn. Áslaug er i undirbúningsnefnd þeirri sem árlega er kosin til að sjá uin skipulag, innkaup og allan undirbúning þessa dags. M.a. er reynt aö hafa allt efni eins ódýrt og hægt er, allt er keypt i heild- sölu, ekkert lagt á efnið og öll vinna gefin viö aö skipta þvi niður og taka allt til i hvern einstakan hlut. Siöan fylgja sniö og aðrar leiðbeiningar. Þaö var greinileg jólastemmn- ing yfir mannskapnum — ungum jafnt sem eldri — i Fossvogsskóla þennan dag. Hugljúfu gamalkunnu jólalögin hljómuðu á móti manni við komuna og allir sátu niöursokknir við að búa til fallega hluti fyrir jólin. Allur skólinn var þéttsetinn, kjallarinn lika. Fólkinu var skipt i ftokka eftir verkefnum og 2-3 leiðbein- endur sáu um tilsögn i hverjum ■ Þessi unga stúlka haföi þegar lokiö viö einn skemmtilegan hlut sem stendur á boröshorninu og er aö fá leiðbeiningar um þann næsta.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.