Tíminn - 17.12.1981, Qupperneq 15
15
■ Július Jónsson, verslunarstjóri og Jóhann ólafsson, kjötmaöur i
Kjörbúöinni Nóatúni skella kalkúni á vigtina.
„Fólk er lengi
að safna í
fry stikistur nar ”
— segir Júlíus Jónsson,
verslunarstjóri í
Kjörbuðinni,
■ ..Jólasalan er löngu hafin, fólk
erlengi að safna í frystikisturnar
hjá sér og dreifir þvi innkaupun-
um á lengri tíma en áöur var”
sagöi Július Jónsson, verslunar-
stjóri i Kjörbúðinni Nóatúni i
samtaliviö blm. Timansá dögun-
um.
„Annars er ég ekki frá þvi að
fjörkippirnir hafi verið heldur
snemmaá ferðinni núna.fólk var
farið að huga að jólainnkaupun-
um þegar landbúnaðarvörurnar
hækkuðu um daginn. Margir voru
langt komnir með innkaupin þá”.
— Af hverju seljið þið mest?
„Það er erfitt að segja,ég held
aö hangikjötið seljist minna mina
en áöur vegna sykursykisrann-
sóknanna.ætliþað séu ekki marg-
ir sem kaupa hamborgarhrygg i
staðinn. RjUpurnar eru sivin-
sælar þráttfyrirháttverð á þeim,
kalkún selstmikið, gæs, bæöi villi
og ali, endur seljast lika mikiö”.
— Hvað kostar algengasta
fuglakjöt?
„Það erm isjafntein stór aligæs
Noatúni
kostar 450 kr. kilóið er á 125 kr.
kalkúninn er á sama verði. Villi-
gæsin eraftur á móti ódyrari kiló-
ið af henni kostar 70 kr. Nú kjúk-
lingar eru enn ódýrari,en eins og
ég sagði áðan þá er rjúpan mjög
dýr”, sagði JUlíus.
—Sjó
..Þykir gott af> breyta
tii”
„Ég er nú ekki mikið farin að
hugsaum jólainnkaupin ég errétt
að B'ta á kerti og annað smáræði”,
sagði Guðrún Stewart þar sem
hún var að versla i Kjörbúðinni
Nóatúni.
„Ég flýti mér hægt i þessum
efnum safna bara smáttog smátt
i fiystikistuna en ég er samt búin
að ákveða hvað verður á borðum
á aðfangadagskvöld. Þaö verður
kalkún”.
Er þaö fastur vani?
„Nei, nei, mér þykir gott aö
breyta til” sagöi Guðrún.
■ Guörún Stewart fer sér hægt viö jólainnkaupin, en er þó aöeins far-
in að huga aö þeim. Myndir Ella
rv
Ef allir gerðu það, vrðu >.( | SKARTGRIPIR
framrúðu- j/ brotiir f'/t 'T 'Ví I
við öll tœkifœri
||UMFEROAR SIGMAR Ó. MARÍUSSON ?T^\
óskar viðskiptavinum sinum
svo og landsmönnum öllum
gleðilegra
og farsældar á komandi óri
og þakkar góð viðskipti
og ánægjulegt samstarf ó
liðnum órum