Tíminn - 22.12.1981, Page 11
Þriðjudagur 22. desember 1981
11
Rögnvaldur drukkinn.) Tjörnin var svört
og þumglamaleg i vorregninu og Rögn-
valdur var aö skamma endurnar. Nokkur
börn stóöu álengdar og hiuðu.
— biö eruð blóðsugur hafði Rögnvaldur
kallað til andanna. Blóðsugur. Helvltis
snikjudýr, svo hafði Rögnvaldur slagað
burt með einhverri stúlkuki>nd sem beið
hans.
Jón Ármann strauk skeggið og sneri upp
á það og hló með sjálfum sér: bessi alls-
herjargoði, hugsaði hann.
Jón Ármann var kallaður Jesús. Sumir
sögðu að það væri vegna þess að Jón Ar-
mann var svo fallegur, (hann var hár og
grannur, að visu dálitið hokinn en með kol-
svört augu sem sátu djúpt Ihöfðinu og mik-
ið si'ttljósthárog skegg, i skegginu voru ör-
litlar svartar trefjar), en það var ekki rétt.
Jón Ármann var kallaður Jesús vegna þess
að hann var hjálpsamasti maður á Islandi.
Hann þénaði vel á fasteignasölunni en
obbinnaf þessum gróða rauk i vini og kunn-
ingja og jafnvel fólk sem hann þekkti ekki.
Einn þurfti að komast i afvötnun, annar til
sólarlanda og sá þriðji var meðfallitt fyrir-
tæki. En Jón Armann greiddi lir þessum
málum og var i reikning á flestum veitinga-
húsum borgarinnar. Oft kýldi fólk
vambirnar viðlangborð Jóns Ármanns sem
Jón Armann hafði aldrei séð og skálaði i
kampavini á hans reikning eftir að hann
var löngu farinn heim að sofa. Og það var
einmitt i einni slikri veislu sem Galdra-
maðurinn sat allt i einu til hægri handar
Jóns Armanns við borðsendann.
Hann hét að visu MagnUs en var kallaður
Galdramaðurinn vegna þess að hann gat
lagt spáspil og varsagður kunna lika ýmis-
legt annað fyrir sér. Og það hafði gerst i
veislunni að Gaidramaðurinn dró upp spá-
spilin (Tarot) og drei'fði úr þeim á borðs-
endann. Jón Armann hafði verið að hugsa
um unga stúlku allt kvöldið. En stúlkan
hafði ekki látið sjá sig á Naustinu.
— Hvað viltu fá að vita, hafði galdra-
maðurinn spurt og litið upp Ur spilunum.
— Ég er að hugsa um ákveðna konu,
geturðu sagt félaganum hvort hún sýnir sig
hér I kvöld.
Galdramaðurinn leit á spilin og sagði:
Alveg klárt, hún verður hér eftir fimm
minútur, innan við fimm minUtur. bað er
öruggt, treysta spilnum.
Jón Ármann leit á klukkuna og það stóð
heima, eftir þrjár minútur, þrjátiu og fimm
sekUndur sá hann stúlkuna standa i
tröppunum og skima yfir salinn.
Jón Armann bað Galdramanninn að
heimsækja sig á Fasteignasöluna næsta
morgun. beir sátu og drukku kaffi þegar
skrifstofustUlkan kom úr skonsunni sinni
með póstinn. f póstinum kom i' ljós að ná-
ungi nokkur i Vestmannaeyjum sem haföi
fengið Jón Armann til þess að skrifa upp á
milljóna vixilhafði látið vixilinn falla. Jón
Armann tók upp simann og hringdi til Vest-
mannaeyja en maöurinn var með hortug-
heit. Ameðan á samtalinu stóð var Galdra-
máiurinn að pára eitthvað á blað. bað var
magnaður galdrastafur. Svo byrjaði hann
að leika sér með nál og litla vaxdúkku. Jón
Armann varð m jög hissa þegar hann sá að
Galdramaðurinn rak allt I einu nálina i
hausinn á drUkkunni.
Menn i Vestmannaeyjum sögðu siðar að
það hlyti að hafa verið á sömu stundu og
Galdramaðurinn dró stafinn að vixil-
skuldarinn greip um höfuð sitt og rak upp
mikið kvalavein. Hann hafði hlaupiö vein-
andiUt ileigubilmeð tékkheftið sitt i hönd-
unum og leigt sér flugvél,sóru menn i Vest-
mannaeyjum. Og það stóð heima, sextiu og
sex mínUtum og sex sekUndum eftir að
Galdramaðurinn lagði stafinn stóð hann
lafmóður við skrifborð Jóns Armanns og
rétti honum tékkinn.
— betta er örugglega eina fasteignasalan
i heiminum sem er rekin með göldrum,
hafði Jón Armann sagt stoltur við Galdra-
manninn félaga sinn.
Með svartagaldri sögðu sumir. En það
voru menn sem öfunduðu Jón Armann af
velgengninni. Ofunduðu hann af öllu þvi
kvenfólki sem kom til Jóns Armanns til
þess að fá greitt úr sinum málum. Og Jón
Armann seldi þeim hús og sérhæðir,
kjallara ogkvistibííiirog sástsvo á kvöldin
sitja að snæðingi með þeim i Naustinu.
En eftir þetta fór Jón Ármann ekkert án
þess að hafa Galdramanninn með sér og
Galdramaðurinn byrjaði að koma á hverj-
um morgni á fasteignasöluna og leggja
spilin sem kostaði það að skrifstofustúlkan
varð Mka að hella upp á te. Galdramaðurinn
drakk ekki kaffi.
Nú sátu þeir saman við skrifborðið Jón
Armann og Galdramaðurinn. Simastúlkan
var nýbúin að færa þeim sinn hvorn boll-
ann. (Tveirhvitir sykurmolar stóðu snyrti-
legir á undirskál Jóns Ármanns eins og
venj ulega.)
— bá er að leggja spilin elsku drengur-
inn, sagði Jón Armann. — Gá á spilin fyrir
félagann. Gá hvaö þú getur sagt félaganum
um daginn sem ihöndfer, ha? Leggja spilin
fyrir fasteignasalann. (Jón Armann var
ávaltvanuraðtala um sjálfan sig á þennan
hátt: san félagann eða fasteignasalann.)
Galdramaðurinn stokkaði spilin og
breiddi úr þeim á skrifboröið. Kveikti sér i
sigarettu og pirði augun i reyknum. Hann
var ákaflega dimmraddaður.
— Ja, hvað á ég að segja. bað er ekki svo
gottað segja neitt ákveðið. bað er nú það.
Enpeningamálin eru á hreinu eins og vant
er. Bara að taka það rólega. Og kvenfólkiö
það er allt i lagi með það. (Jón Armann
skrikti.) bað kemur greinilega fram hér.
(Galdramaðurinn benti á spil með mynd af
sólinni.) Satúrnus er búinn að vera ráðandi
hjá þér upp á siökastiö en hann er að fara
út. Satúrnus stjórnar föllnum vixlum og
harðlifi, eins og þú veist. (Jón Armann
minntist þess að hafa einhverntimann lesið
að Satúrnus væri 800 sinnum stærri en
jörðin.) Hann er að fara út. En þú ættir aö
greiða úr sem flestu i dag ef þú mögulega
getur. bað kemur til með að borga sig
síðar. bó það sé mjög langt undan. bað er
eitthvað voðalega undarlegt að gerast. A
næstunni. Alveg á næstunni. Og þó. Nei það
gæti veriö langt I það. Ég get ekki séö hvað
það er. En þú áttmöguleika á þvi að stuðla
að stórum atburöum. bað munu gerast
miklir atburðir. Treystu spilunum. Já,
reiða sig bara á spilin. Spilin ljúga ekki.
Jón Armann skrikti og strauk sér um
skeggið. Hann opnaði munninn til þess að
bjóða Galdramanninum f Naustiðen þá var
barið laust á á dyrnar og skrifstofustúlkan
(sem var ungmeð ljóst hár skorið stutt og
drengslegan vöxt, valin úr hópi umsækj-
enda) kom idyrnar og sagði vandræðalega
að hann væri kominn einu sinni enn æ hvað
heitir hann þarna Blöndal. — Hvað á ég að
segja við hann hvislaði hún.
— Hleypa félaganum inn sagði fasteigna-
salinn. Hleypa honum vitaskuld inn á
stundinni.
Amaldur kom i dyragættina. Hann brosti
stirðlega til þeirra Jóns Armanns og
Galdramannsins og Jón Armann bauð hon-
um sæti. Jón Armann virti Amald rannsak-
andi fyrir sér. Arnaldur teygði sig i siga-
rettu titrandi fingrum og ræskti sig ógur-
lega ogstrauk hendiigegnum rautt og mik-
ið hárið.
— Nonni er nokkur leið að slá þig.hvernig
stendur i bankanum i dag elskan min, hló
Amaldur Blöndal.
— bað stendur aldrei vel i bankanum,
sagði Jón Armann án þess að stökkva bros.
— Láttu migþekkjaþað elskan min, ég er
búinn að ganga i gegnum þetta allt, sagði
Arnaldur Blöndal, alvarlegur.
— Má ekki bjóða þér kaffi til þess að
byrja með sagði Jón Armann og fitlaði viö
skeggið.
— Jú, ha ha hló Arnaldur Blöndal, þaö er
nú einmitt það bara að drekka nóg af kaffi
þákemur allt hitt á eftir af sjálfu sér. Hann
leit á Galdramanninn og Galdramaöurinn
brosti dauflega.
— bað er nefnilega þannig hélt hann
áfram þegar skrifstofustúlkan var búin að
færa honum kaffibollann að ég þarf að
komast burt af landinu, (hann bar bollann
upp að vörum sér svo skjálfhentur aö 1/3
gusaðist útfyrir barmana) og ég var að
hugsa um að biðja kunningjana félagana að
slá saman fyrir flugferð til Kaupm...
Hann þagnaði. Hann sá aö bónin var von-
laus. Hann starði þegjandi á likneskið upp á
skápnum sem brosti undirfurðulega. Arn-
aldi fannst það glotta við sér. Sfinxinn var
með hatt Jóns Armanns á hausnum og það
geröi útlit hans undarlega fáránlegt.
— Fyrir flugferð sagði Arnaldur mátt-
laus.
Jón Armann var að skoöa i tékkheftið.
Svo taldi Arnaldur sig heyra Jón Armann
biðja stúlkuna að hringja i flugfélagið.
— Heyrðu komdu aðeins með félaganum,
sagði Jón Armann og Arnaldur reis á fætur.
Jón Armann var að bauka við að opna stóra
skápinn. bar tók hann lOOOkr.danskar upp
úr litlum kassa og stakk i lófa Amalds (til
þess að félaginn eigi fyrir sild og snafs,
maður reynir að hjálpa upp á félagana til
þesser maður) og rétt i þvi opnaði stúlkan
hurðina og sagði hvað miðinn kostaði og
stuttu siðar var Arnaldur að klöngrast
niður dimma og marrandi stigana (sem
voru %yndilega mjög óraunverulegir) hálf
sinnis-veikur af æsingi. Hann nam staðar
við gluggaboru á annari hæð og las upp-
hæðina á tékknum og þreifaði inn á sig og
fann fyrir dönsku seðlunum. Svo slagaði
hann af hamingju eftir Lækjargötu. Ein-
hver náungi kallaði af garðbekk: Farðu á
togara helvitið þitt.
Upp á kontór fasteignasölunnar stokkaði
Galdramaðurinn spilin upp á nýtt.
— Kafli úrskáldsögu ismlðum
7/
msi
Framleiðslusamvinnufélag
iðnaðarmanna
Rafafl
Stálafl
sendir viðskiptavinum sínum
og öðrum landsmönnum
bestu jóla- og nýársóskir
Óskum bændum
og búaliði
svo og
landsmönnum öllum
gleðilegra
jóla
árs og friðar
íx
1 sssrm Glob USf
LAGMÚLI 5, SiMI 81555