Tíminn - 22.12.1981, Page 14
Þriöjudagur 22. desember 1981
■ Þessi fyrirsögn hljómar eins
og öfugmæli. Þaö ætti aö vera d-
þarfi aö leita aö bágstöddu fólki i
landi, sem skv. nýlegri skýrslu
alþjóöabankans, er meö alfátæk-
usturikjum heims, þar sem þjóö-
arframleiösla á mann er 80 sinn-
um lægrien hérá landi og ástand-
iö ihjókrunarmálum slikt, aö þaö
eru rómlega 19.000 manns á
hverja ljósmóöur og hjúkrunar-
konuámóti 164hérá landi.Vissu-
lega má finna bágstatt fólk hvar
sem er, t.a.m. i höfuðborginni,
Addis Abeba, en það er vlðast
svo, aö þeim mun fjær sem dreg-
ur frá höfuöborginni þeim mun
færri ráö veröa til bjargar og
þeim mun færri aöilar til hjálpar.
Þess vegna var mér boöiö i slika
leitarferö siöast liöiö sumar.
„Leitarmennirnir” voru bróðir
minn, Haraldur Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri hjálparstofnunar
norsku kirkjunnar i Eþiópiu, sem
var aö leita aö nýjum verkefnum
fyrir stofnun sina og mannfræð-
ingurinn, Susan Gunn, sem hafði
veriö gerö út af örkinni af banda-
riskum kvekurum, sem, eins og
sannirfriöarsinnar, hafa áhuga á
að hefja hjálparstarf jafnt hjá
Eþiópiumönnum sem hjá erkiö-
vinum þeirra Sómölum.
Feröinni var heitiö til Bale-hér-
aðs í' suö-austurhluta landsins.
Bale liggur að Sómah'u og er suö-
urhluti þess hluti af Ogadeneyöi-
mörkinni, sem hefur veriö heim-
kynni hiröingja af Sómalakyni og
af Oromostofni. Oromomenn eru
flestir múhameðsthiar og heldur
ótryggir hinum koptisk-kristnu
Amhörum, sem eru rikjandi þjóð-
flokkur i Eþiópiu. Bale var litt
sinnt á stjórnarárum keisarans
og er eitt vanþróaöasta hérað
landsins.
Eftir fall keisarans 1973 gaus
upp ófriöur i' héraöinu, bæði
vegna aöskilnaöartilrauna Sóm-
ala og vegna skæruhernaðar
frelsishreyfingar Oromomanna
og hefur sá ófriður staöið allt
fram á siðastliöiö ár, svo að meg-
inhluti héraðsins hefur verið lok-
aöur útlendingum þar til i janúar
s.l.
Mannlíf á vegum
Frá þessu héraði höföu borist
fregnir um aö þörf væri á aðstoð
til þess aö koma fötunum undir i-
búana, sem hafa oröiö illa úti i ó-
friönum og þurrkunum, sem
gengið hafa yfir á undanförnum
árum. Þegar tilskilin leyfi tilfar-
arinnar höföu veriö fengin, en öll
ferðalög i Eþiópiu utan höfuö-
borgarinnar eru háð leyfum frá
öryggiseftirlitinu og Land Rov-
er hlaöinn vistum og viöleguút-
búnaði, tunnu fullri af díseloliu
komið fyrir, þvi aö eldsneyti er
skammtaö og ill- eða ófáanlegt á
stórum svæöum, héldum við af
staö.
Vegir út frá Addis Abeba eru
dágóöir, breiöir meö varanlegu
slitlagi, en heldur slælega viö
haldiö og vegamerkingar litiö
betri en á Islandi. En feröalög eru
þó mun skemmtilegri, ekki ein-
göngu vegna þess aölandslagið er
fagurt og umhverfiö nýstárlegt,
heldurvegna þess að bilarnireru
ekki búnir aö fæla burt alltmann-
lif af vegunum enn. Meöfram
vegunum gefur þvi aö lita ótrú-
lega litrikt mannlif. Sölumenn af
báðum kynjum og á öllum aldri
bjóöa fram alls kyns vaming,
gulrætur og kál, mangöávexti,
kryddjurtir, litrikar tágakörfur,
sleifar og haka, skó og nagla-
klippur, eldspytur og eldiviö,
kiölinga, kúlupenna, kex og hvaö
eina. Konur staulast krókbeygöar
undir fullum krukkum af vatni,
sem þær hafa sött i næsta brunn.
Strákar reka asna klyf jaöa körf-
um meö lifandi gaggandi hænur.
Glæsilegir, skikkjuklæddir höfö-
ingjar riöa grannholda hestum til
markaöar. Skólafólk meö bækur
undir hendinni reynir aö snikja
sér far.
Þegar nær dregur Bale, fara
vegir aö spillast og likjast meira
islenskum malarvegum, en ferðin
gengur þó greiðlega og á öörum
degi erum við komin til Goba,
höfuöborgar Balehéraös.
Afrískur kjalvegur
1 Goba er hjálparstofnun
norsku kirkjunnar aö bora eftir
vatni og þurfti Haraldur aö sinna
ýmsum erindum þar, svo að viö
komumst ekki af staö fyrr en um
■ Vita afgreiöir meðul úr meðalakassanum með abstoö heilsugæslufulltrúa sýslunnar.
Guðrún Ólafsdóttir skrifar um ferð í afkima veraldar:
í leit að bágstöddu
fólki í Eþíópíii
þrjúleytiö. Við áttum 110 km ferö
fyrir höndum og mér þóttu þaö ó-
þarfa áhyggjur hjá Haraldi aö viö
kæmust of seint af staö. Litt grun-
aöi mig þá aö viö ættum sjö tima
ferö fyrir höndum og myndum
ekki koma i áfangastaö fyrr en
löngu eftir myrkur. Fyrst var á
bratta að sækja og jeyröum viö
upp snarbratta fjallshlið gegnum
hvert gróöurbeltið á fætur ööru
frá blómlegum savannagróöri
upp i berangurslegan háfjalla-
gróöur, uppi um þaö bil 4000 m
hæö y.s. Þar yfir var all viöáttu-
mikla heiöi aö fara og minnti hún
á ekkert fremur en islenskt lands-
lag enda vorum við Haraldur far-
in aö rifja upp sameiginlegar
endurminningar frá Kili. Svo fór
aö halla undan fæti og múlinn
sem við höfðum veriö aö tala um
aö liktist helst Hestfjalli, reyndist
vera efsti hluti fjallsrana og lá
djúpur dalur á milli hans og okk-
ar.
Útsýnið var stórfenglegt, en
vegurinn, sem hlykkjaðist niöur
fjallshlíöina, m jó rudd braut i ótal
knöppum ixigðum, olli okkur
nokkrum áhyggjum, og ekki bætti
úrskák, aö meðfram honum lágu
nokkur bilhræ, heldur illa farin.
Hægt og bi'tandiskreiö Land Rov-
erinn niður hliöina. Þegar við
nálguöumst skógarmörk var fyrir
okkur varöstöö. Viö vorum stöðv-
uö og pappirar okkar skoöaöir,
slöan var okkur boöin hressing i
sæluhúsi, sem stóð við veginn.
Þótt viö værum komin nokkur
hundruö metra niöur Ihliöina var
enn kalt og hermennimir sátu á
bekkjum meðfram veggjunum
sveipaöir ullarteppum. Gotthefði
veriö að fá eitthvaö heitt i sig, en
okkur var borinn svaladrykkur,
brrs, gerður úr vatni og hunangi,
afar ljúffengur ef hann hefur
staöiö mátulega lengi. Viö sötruö-
um drykkinn, skjálfandi úr kulda
og hálf taugaóstyrk út af bý-
flugnasveimi, sem sveimaði suð-
andi i' kringum skinnbelgi fulla af
hunangi, sem fylltu hálft sælu-
húsiö.
Okkur var sagt, aö villihunang
og villikaffi væru einu útflutn-
ingsafuröir sveitanna handan við
fjöllin og væru þessir belgirá leið
á markaö og biöu flutnings. Við
áttum eftir aö sjá býflugnabú
hangandi hátt uppi i' trjám viðs-
vegar um svæöiö, sem viö fórum
um næstu daga, en villikaffirunna
sáum viö aðeins i skóginum neðst
i f jallshliöinni, sem viö vorum nú
að leggja i.
Torfært myrkviði
Það lá viö að ég væri þvi fegin,
að vegurinn niður hliöina skyldi
ekki vera betri af þvi aö þaö gaf
okkur betra tóm til aö njóta feg-
urðarinnar sem blasti við: óend-
anlegar sléttur fram undan og
hrikaleg fjöll og djúpir dalir að
baki og alveg ósnortið af manna-
höndum aö þvi er virtist. Gróður-
inn tók stakkaskiptum eftir þvi
sem við fikruöum okkur niður á
viö, varö æ gróskumeiri og fjöl-
breyttari. Vegurinn varö að sam a
skapi verri sem trén uröu hærri,
bæöi þrengri og blautari uns hann
var orðinn ein samfelld forar-
vilpa og viö vorum komin i sann-
kallaöan regnskóg, svo háan að
sólin náöi ekki að skina niöur i
skógarbotninn sem var rakur og
þakinn mosagróöri.
Nú fór ég aö skilja áhyggjur
Haraldar yfir þvi hversu seint við
komumst af staö. Viöast voru
hljólfórin of breiö fyrir bilinn okk-
ar, þvi aö um þennan veg fara að-
aliega stórir her- og vöruflutn-
ingabi'lar. Viö ultum þvi milli
hjólfaranna.
Sumsstaðar voru öll hjólför
horfin og billinn gróf sig niður i
eöjuna og við uröum aö fara út að
tina sprek til aö henda ofan i vilp-
una, hvergi var stein aö finna og
erfitt aö finna spýtur, sem ekki
voru svo fúnar að eitthvert hald
væri i þeim. Svo var aö ýta og
juða fram og aftur. Verstar voru
ræturnar, sem stóöu upp úr hvar
sem var á veginum og mikil kúnst
aö forðast að festa sig á þeim.
Ekki óviöa höföu tré falliö á veg-
inn og þá var ekki um annað aö
ræða en að sneiöa hjá þeim og
finna sér nýja leiö i gegnum
myrkviöiö. Forvitnir bavianar
fylgdust með okkur úr trjánum og
litrikir smáfuglar og fiörildi
flögruöu á milli trjánnna, annars
sáum viö ekkert kvikt.
Myrkriöskall á og ferðin sóttist
enn hægar. Viö vorum oröin
þreyttog þögul. Mig var fariö að
syfja. Billinn vaggaöi reglulega.
Þaö var eins og rætur trjánna
mynduðu gróftriöiö net i vegbotn-
inn og ég var að hugsa um aö ef
ekki væri fyrir þetta net myndum
við liklegast sökkva i botnlausa
for.
„Var friður yfir
þér í nótt?”
Skyndilega hrökk ég upp glaö-
vakandi. Billinn stöðvaöist. 1
bjarmanum frá framluktunum
stóðu fjórir heldur tötralegir
menn meö byssur i' höndunum.
„Skæruliðar! ” hugsaði ég og fékk
ákafan hjartslátt. Enn meira brá
mér, þegar augun vöndust
myrkrinu og ég sá fjöldan allan
afvopnuðum mönnum inn á milli
trjánna. Þeir stóöu og horfðu þög-
ulir á okkur. Haraldur varpaöi á
þá kveöju á þeirra eigin máli.
Kveöjunni var tekiö og hjartað i
mér róaðist viö aö heyra þessi
löngu hlýlegu oröaskipti, sem ég
var farin aö kannast svo vel við.
„Varfriöuryfir þéri'nótt?” „Þaö
var friður yfir mér. Var friður yf-
ir börnum þínum i nótt?” Var
friður yfir konu þinni, húsi þinu,
bústofni þinum, o.s.frv. „Faija.”
„Faija.”
Haraldur dró upp leyfisbréfið
og ég skildi að hér var önnur
varöstöö stjórnarinnar. Nú þegar
engin ógn stóö af hermönnunum
virtust þeir ósköp umkom ulausir,
norpandi i röku kvöldkulinu, og
erindi þeirra við okkur var alveg
eins mikið þaö að biöja um meðul
handa sjúkum félaga eins og að
lita á papplrana okkar.
Susan dró upp úr pússi sinu
stóran poka með meðulum og þeir
fengu slatta af kinin töflum i um-
slagi. Siöan var kvaðst með
handabandi og það glampaði á
hvitar tennurnar i dökku andlit-
unum, þegar þeir brostu i m yrkr-
inu.
t rúma fjóra klukkutima höfö-
um við verið að keyra þessa 25
km leið i gegnum regnskóginn.
En nú tók að birta framundan.
Skogurinn varð lægri og gisnari
og tunglsljósiö náöi að skina i
gegnum laufþykknið. Vegurinn
varö haröari. Við jukum ferðina
og von bráöar keyrðum við inn á
hlaðiö á kristniboösstöðinni, sem
liggur rétt utan við höfuöborg
sýslunnar, Mena.
Á kristniboðsstöð þessari er að
finna glæsilegasta húsakost sýsl-
unnar og þætti þó varla stórbrot-
inn annarsstaðar. Þar er mas.
diselrafstöð,semhöfð var i gangi
tvo tima á hverju kvöldi. Kristni-
boðsstöðin er ekki lengur rekin
sem slik. Sænsku hvitasunnu-
mennirnir sem reistu og ráku
stööina uröu frá að hverfa i bylt-
ingunni og virðast ekki eiga aft-
urkvæmt i bili, a.m.k. Yfirvöldin
nota húsin eftir þörfum. Sjúkra-
skýlið er enn rekiö en með tak-
markað starfsliö og mjög tak-
markaðan meðalakost, sem
marka má af þvi aö hjúkrunar-
konan kom til okkar i tvigang til
þess aö biöja um meðul handa
veiku barni si'nu.
Hjúkrunarkonur
frá Jótlandi
A stööinni tóku á móti okkur
Lisbet Andreasen og Vita Bæk-
gaard, hjúkrunarkonur frá Jót-
landi. Þærhöföu komið sömu leið
og við á Land Rovernum sinum
daginn áður. „Einar?” spurði ég
með lotningu. „O nei”, sagöi Lis-
bet og hló, ,,viö vorum i samfloti
meö heilli herdeild úr eþi'ópiska
hernum og þeirýmistlyftu okkur,
eða drógu okkur upp úr forinni og
það svo hressilega að þeir kipptu
af stuðaranum. En við höfum far-
ið þetta einar nokkrum sinnum
áöur”. Bilarnirokkar stóöu þarna
á hlaðinu hliö við hlið og báru
þess augsýnileg merki, að þeir