Tíminn - 22.12.1981, Blaðsíða 34
ÞriOjudagur 22. desember 1981
34
leigupennar í útlöndum
irgill, Publius
Vergilius
AAaro, hefur sem enginn
annar í aldanna rás notið
ástar — ást hafa á honum
fest skósveinar, mál-
fraeðingar, ritskýrendur,
húmanistar, skáld. Saga
þessarar engan veginn
fyrirhafnarlitlu ástar hefst
með samtíðarmönnum
hans, ekki síst hinum helsta
þeirra, sem annars var ó-
sýnt um óþarfa hrifnæmi,
já þvert í móti næsta svalt
um hjartarætur — Ágústusi
keisara. Og sagan tekur
aldrei enda: hún nær til —
að ég nefni fáa eina —
Theodors Haeckers, Her-
manns Brochs, kollega
Karls heitins Búchners,
sem með 500 síðna
Virgils-grein í
Pauly-Wissowas Realency-
clopádie der classischen
Altertumswissenschaft
lánast hið ómögulega, sum-
sé það að skapa heildar-
mynd úr hinum óteljandi
fílológísku og efnislegu
vandamálum. Greinin sú
nægir enn í dag hverjum
sem tekst á hendur það strit
að lesa Virgil grannt. Á tvö
júsund ára dánardægri
langir enginn í horriminni
að því er varðar útgáfur á
frummálinu, að ógetið sé
þýðinga á öllum málum
utan náttúrlega íslensku —
sem fyrr leggjum við þó ó-
trauðir Oxford-útgáfu
Mynors til grundvallar...
■ Ast og erfiöi, amor og labor —
tvö virgilsk miöyröi, þau ganga
eins og rauöur þráöur i gegnum
verk skáldsins. Eftir aö Jiipiter
hefur tekiö viö hinu forna veldi
Satúrnusar er daglegt strit lög-
mál veraldarinnar. Já, sjálfthug-
takiö menning —cultura — sem á
rætur að rekja til akuryrkjunnar
— verður ekki skilið aö frá þeirri
áþján sem á mannkynið hefur
veriö lögö. Þetta er eitt leiösögu-
stefið i Georgica, búnaðarbálki i
fjórum bókum, ortum aö ósk vel-
unnarans og styrktarmannsins
Maecenasar — aö fjalla um
sveitalifiö i fræöakvæöi og veröa
þar með römverskur Hesiódos,
„Verk og dagar” hans eru hin
upphafna griska fyrirmynd.
Fullnað verkið — sem i ti'maröö
er skipaö millum frumraunar-
innar Bucolica (hiröingjaljóöa)
ög söguljóösins um Eneas, sem
kynni i Frum-Róm: jafnvel
kóngurinn hefst við i hreysi.
„Haföu einnig, gistivinur,
kjark til aö drepa hendi við auð-
æfum, vertu veröur þess guðs
sem steig yfir þennan þröskuíd,
fyrirh'ttu ekki fátækt okkar!”
Þannig mælti skáldiö til samtiðar
sinnar, spilltrar af auöi og völd-
um og praktuglegu vellystinga-
lifi.
„VirgiU vegprestur”: þannig
var lftið áhann i fornöld og á mið-
öldum. Hann visar veginn um
Róm, sögu hennar og goðsögn, og
af þviað Róm er veröldin er leið-
sögn hans takmarkalaus. Asamt
með Eneasi hverfur hann niður til
undirheima á fund andaös fööur,
sér meö augum Ankisesar rás
komandi alda: endurkomu
gullinnar fortiöar i lfki nýskip-
unar Agústusar. Borgin — urbs —
er nú hverfill og fyrirmynd
frægu (og allt til þessa dags
linnulaustá hina aöskiljanlegustu
máta túlkuöu) fjóröu Eklógu.
Hún er i safni 'hiröirigjaljóðanna
(Bucolica),frumraun hins þrituga
skálds sem þar með varð svo vin-
sælt, skrifar Tacitus, aö i leikhús-
inu reis fólkiö úr sæti til heiðurs
honum. í fjórðu Eklógunni flýr
hann einnig inn i draumalandiö
„Arkadiu”, slær þó greinilega á
nokkuð aðra strengi: hér kveður
viö spámannlegan tón. „Hinsta
öld heimsins er komin, sem
völvan kvað: hin mikla rás tim-
anna upphefstað nýju: nú kemur
aftur meyjan ogriki Satúrnusar:
brátt verður aftur sendur niður
sproti af himni hávum!”
í þvi vetfangi er hin leyndar-
dómsfulla aöalpersóna kvæöisins
nefnd, sveinbarn — og fæðing
þess er boðuð sem fögnuður sem
fyrir dyrum standi. Hún markar
—jolaguðspjall heiðingja
— fyrir tvö þúsund árum dó Virgill
þjóösagan kveöur fyrsta land-
námsmanninn Róms — þaö er á-
rangur s jö ára vinnu viö aö fága,
slipa, hefla: Virgill fjöldafram-
leiddi ekki skáldskap — dags-
verkiö hefur verið rétt tæp ljóö-
lina!
Viljinn til forms
1 skáldalaun: fullkomnun! Og
einungis vegna þess aö á undan
labor fer ástin til verksins, hún
leggur drögin. Sem fullnaöa heild
setur höfundurinn hið óskrifaöa
verk sér fyrir hugskotssjónir.
Ekkert fornskáld beinir inntakinu
svo leikandi létt i farveg ytra
sniös. Skref fyrir skref, hexa-
metur fyrir hexametur skynjun
viö listamanninn i glimu viö efni-
viöinn, tungumáliö, fyrir-
rennarana. Þegar hann leggur
drög aö Eneasarkviöu hvilir hon-
um á heröum rómversk sagna-
hefð og saga yfirleitt, en einnig
samanburöurinn viö Hómer,
hann ætlar ab sameina Ilions-
kviöu og Odysseifs i ljóði sinu.
Hinn tvieini efnisþáttur amór
og labor á lika viö ella: bóndinn
sem stritar i sveita sins andlits
ann landisinu — ginnhelgri ttaliu
— iustissima tellus, alréttvisri
jörö, segir i Georgica -: striðs-
manninn Eneas rekur áfram hið
fjarlæga markmiö: rómverskt
friöarriki. 1 þránni rætist óskin,
söguhetja Virgils ratar i ótrú-
legar raunir, reynir ógurlegar
þrautir. Upphaf og endir veröa
eitt.
Virgill vegprestur
1 áttundu bók Eneasarkviðu
segir frá arkadiska kónginum
Evander á Palatin-hæöinni, þar
sem var grisk nýlenda. Hann
sýnirEneasi, nýxomnum að landi
viö mynni Tiber — beggja örlög
útlegöin — h'm fátæklegu húsa-
heimskringlunnar — orbis. Sá
sem hefursvo viöa Utsýn yfir rúm
og tima — hann er poeta doctus,
spámaður, ófreskur. Dante á-
varpar hann þegar i up^hafi
Gleðileiksins guðdómlega sem
orðstirog ljós allra skálda, herra
sinn og meistara: „Tu se’ lo mio
maestro eil mioautore.” — Ernst
Robert Curtius gat ekki orða
bundist: „Uppvakning Dantes á
Virgli er leiftur frá einni mikilli
sál til annarrar. 1 sögu manns-
andans i Evrópu getur ekki ella
slikrar himinhæðar, slikrar ofur-
viðkvæmni, slikrar firnafrjósemi.
Þaö er fundur tveggja mestu Lat-
verjanna. Sögulega: innsigli þess
sáttmála sem miðaldir gera
millum fomaldarog okkar tima.”
Skáldfrægð Virgils, svo vitnað
sé til Karls Buchners,, ,hin mesta
sem nokkrum hefur hlotnast” —
er ab hluta á misskilningi byggð!
Að visu hlýtur skáldiö, sem leibir
Dante ekki siður örugglega um
vitisgjár og hreinsunareld er
völvan frá Cumae i latneska
kvæöinu hinn ráðleitandi Eneas
um undirheima, áöur en yfir
lýkur að fela henni Beatrice
okkar leiösögnina — heiðinni sál
er paradis óaögengileg. En sök-
um þess aö kristnir fornmenn og
ármiðalda litu á Virgil sem einn
ágætasta heiöingja, sem enginn
annar — hversu kristinn — stæði
jafnfætis i samanlagöri skáld-
skaparlistinni, þá var hann ekki
eingöngu laus trúvilluákæra
heldur ennfremur tignaöur spá-
maður Messfasar þess sem siöan
hafði komiö fram, Christophorus
sem bar frelsarann úr gamla tim-
anum yfir i hinn nýja.
Fjórða Eklógan
Þessi ólitla virðing átti um-
fram allt rætur að rekja til eins
tiltekins kvæöis, hinnar marg-
þaö augnablik þegar umskiptin
miklu verða i veröldinni. Samtiö
sem hrekst fyrir nauöum og
sundrungu, sekt og ótta, um-
hverfist og veröur andstæöan:
timi sem ber öll eink^enni
gullinnar fortiðar, þar rikir frið-
ur, saéld, gnæg). Aderit iam
tempus — stundin er komin!
Birting hins nýja, hins langþráða
og heilaga, er tryggö þegar
sveinninn nýfæddi brosir við
móöur sinni.
Þetta „undrabarn” varð mjög
snemma fórnarlamb dularfiknar.
Kristnir fornmenn tiökuöu aö
ganga út frá þvi sem gefnu að
„leiðsluskáldið” hefði einungis
getað átt við Jesúbamið sjálft.
Þvi' breyttist seint i fyrndinni
Vergilius i Virgilius vegna þess
að i þeirri mynd nafnsins heyrast
h'ka „meyjan” (virgo) og „töfra-
sprotinn” (virga). Sögnin um
fjölkunnugan Virgil var mjög i
stilinn færö á miööldum og öðlað-
ist þá mikla Utbreiðslu.
Aldahvörf
Siöar, á ofurlitiö veraldlegri
timum kom til skjalanna
rannsóknarhyggja — nú skyldi
komist til botns i málinu. Hvað —
réttara sagt: hver — bjó i felum
Virgils? Var með barninu guð-
lega — aö visu meö tilstyrk rým-
ilegs skáldaleyfis! — átt við sjálf-
an Agústus? Slik túlkun hafði
vitaskuld i för með sér að skáld-
skapargildið rýrnaöi — hér var
vist aðeins um að ræða loft-
skeytiskvæði! „Hirömaðurinn
gamansami”, ritar Lessing i
Laókóon um einn stað i Eneasar-
kviöu, „skin hvarvetna i gegn,
hann fágar efniviö sinn meö
hvers kyns smjaöurslegum tilvis-
unum: þar er ekki á ferö snilling-
urinn sem treystir á innri styrk
verksins og fyrirlitur öll utanað-