Tíminn - 29.12.1981, Page 3

Tíminn - 29.12.1981, Page 3
Umboðsmaður EMI Films Ltd. hérlendis lætur til skarar skríða: LOGBANN LAGT A UTLEIGU HJA TVEIMUR MYNDBANDALEIGUM! Lögbann var kveöið upp i gær- dag yfir tveimur myndbandaleig- um I Reykjavfk, þ.e. Videóval Hverfisgötu 49 og Vídeóspólunnar Holtsgötu 1, viðþvi að þessi fyri- tæki leigi lit, láni, eða versli með myndbandaspólur með efni frá breska fyrirtækinu EMI Films Limited I London. Það er Jón Ragnarsson umboðsmaður EMI Fibns Limited á tslandi sem bar fram kröfuna um lögbann. Þor- steinn Thorarensen, borgarfógeti urskurðaði f gær að krafan skyldi ná fram að ganga, svo fremi sem lögð væri fram 15 þús. kr. trygg- ing vegna hvors aðilans um sig. Það var Brynjólfúr Eyvindsson fulltrúi Helga V. Jónssonar hæstaréttarlögmanns sem bar fram lögbannskröfuna fyrir hönd Jóns Ragnarssonar. Til varnar tóku fyrir Videóval Haraldur Blöndal, héraðsdömslögmaöur, og fyrir Vídeóspóluna Baldur Guðlaugsson, héraösdómslög- maður. Aö sögn Brynjólfs verður gengið frá tryggingu vegna lög- bannsins í dag. Orskuröinum er ekki hægt að áfrýja. EMI Films Limited hefur veitt umboðsmanni sinum hér á landi, Jóni Ragnarssyni, umboð til aö koma fram fyrir þess hönd til verndar hagsmunum fyrirtækis- ins vegna óleyfilegrar notkunar á myndefni framleiddu af þvi, en einkafyrirtæki Jóns, þ.e. Regn- boginn og Hafnarbió h.f. sem Jón er framkvæmdastjóri fyrir hafa einkarétt á dreifingu myndefnis frá EMI Films hérlendis. Telur Jón að Vídeóval og Videóspólan brjóti áólögmætan háttgegn rétti EMIFilmshérá landi með þvi að leigja út myndefni framleitt af fyrirtækinu. Lögmenn lögbannsþola drógu i efa umboð Jóns Ragnarssonar til að koma fram fyrir hönd EMI Films til verndar hagsmunum fyrirtækisins vegna óleyfilegrar notkunar á myndefni framleiddu af þvi. Jafnframt töldu þeir að Jón hefði ekki sýnt fram á einka- rétt sinn til dreifingar myndefnis frá EMI Films hérlendis. Bentu þeir m.a. á aö fyrirtæki sin heffiu keypt myndbönd af is- lensku fyrirtæki meö fullum leigurétti með kvikmyndum sem upphaflega hafi verið framleidd- ar af EMI Films sem það hefði selt fyrir milligöngu fyrirtækis sem keypt hefði videórétt af til- teknum kvikmyndum af EMI Films. Jón Ragnarsson nær samkomu lagi við tvær myndbandaleigur: HÆTTA UTLEIGU Á EMI-SPÓLUM Eins og kemur fram I annarri frétt i blaðinu krafðist Jón Ragn- arsson, umboðsmaður EMI Films hérá iandi, iögbanns við útleigu á myndböndum frá fyrirtækinu hjá fjórum myndbandaleigum i Reykjavik. Samkomulag náðist hins vegar viö tvö þessara fyrir- tækja um að þau hættu útleigu þessara myndbanda, gegn þvi að skaðabótakröfur á hendur þeim yrðu felldar niður. Samkomulag i' þessa veru náð- ist strax við forsvarsmenn Mynd- bandaleigunnar að Laugavegi57. Hins vegar var lagt lögbann á Ut- leigu myndbanda frá EMI Films hjá Myndbandaleigunni Lauga- vegi 27, en lögbannskrafan var dregin til baka I gær þegar sam- komulag náðist með aöilum. Staðfestingarmál verður hins vegar að höfða innan viku gegn hinum tveimur myndbandaleig- unum þarsem lögbann var lagt á. Er verið að forma væntanlegar kröfur i þvimáli. Mun verða kraf- ist aö fyrirtækjunum veröi bann- að aðleigja útmyndbönd frá EMI Films, jafnframt þvi sem farið veröur fram á riflegar skaöabæt- ur vegna útleigu þeirra hingað til. Einnig kemur til greina að höfð verði uppi krafa um að mynd- bandaleigunum verði gert að skila Jóni Ragnarssyni hinum1 meintu ólöglegu myndböndum. „Það verður haldið áfram að taka á þessum málum. Þeir sem enn leigja út myndbönd frá EMI Films eiga þvi yfir höfði sér lög- bannsaðgerðir sem þessar sjái þeir ekki að sér. Ég vil ekki að menn séu að versla með vöru sem ég hef einkarétt á. Hins vegar varð að byrja einhvers staöar og þvi var ákveðið aö taka þessar fjórar myndbandaleigur til aö byrja með”, sagði Jón Ragnars- son eigandi Regnbogans og um- boösmaðurEMIFilms iLondon, i samtali við Timann i gær. — Kás Mynd með íslensk- um texta leigð f óleyf i ,,Það er ekkert annað fyrir migaðgera iþessu málien stefna þessum manni. Hann fékk leigð hjá okkur myndbönd meðislensk- um texta fyrir jol, og undirritaöi samning þar sem sérstaklega er tekiö fram aö ekki megi fram- leigja þau. Tilvonandi umboðs- maður minn á Hellissandi hefur hinsvegarupplýst migum þaðað hann hafi framleigt myndböndin á tvöfóldu verði þarna á staðn- um.” Þetta sagði Jón Ragnarsson eigandi Regnbogans i samtali við Timann i gær. A Þorláksmessu opnaði hann myndbandaleigu á efni sem hann hefur einkarétt á að leigja hérlendis við Háteigsveg i Reykjavik. Hafa honum nú bor- ist fréttir um að ákveöinn ein- staklingur á Hellissandi hafi mis- notað aðstööu sina og framleigt myndbandaspólumar og þar með haft þær sér aö féþúfu. Sagðist Jón Ragnarsson ekki trúa öðru en að i framtiöinni legö- ust niður svona „kriminal at- hæfi” þegar hann væri kominn með fullkomið umboðsmanna- kerfi úti á landi, sem bæöi sæi um útleigu á þeim myndböndum sem hann hefði einkarétt á og eins að einkaréttur hans yrði ekki brot- inn. ,,Ég hef díki trú á öðru en menn leggi niður þessa iðju sina þegar þeir verða varir við eftirlit okkar með þessu”, sagði Jón Ragnarsson. — Kás Auk þessa fóru lögmenn lög- bannsþola fram á margfalt hærri tryggingu, næði lögbannskrafan fram að ganga. Fógeti úrskuröaði að hún skyldi vera 15 þús. kr., en annar verjandi fór t.d. fram á aö hún yröi ekki undir 200 þús. kr. Jón Ragnarsson verður aö höfða staðfestingarmál innan viku, eigi lögbannið ekki aö falla úr gildi. — Kás TlÐAR FERÐIR TRAUST/R FLUTN/NGAR AKUREYRI REYKJAVÍK HALIFAX GLOUCESTER, Mass. Umboósmenn er/endis: ANTWERPEN Ruvs & co • ROTTERDAM • ANTWERPEN • HAMBURG Britselei 23-5 B-2000 ANTWERPEN Cable: Ruysco Telex: 72255 Ruysag b Phone:031/338790 Queens House. Paragon Street HULL. HUMBERSIDE, HU1 3NQ Cable: Headship Telex: 52159 branfd g Phone: 0482 27756 GLOUCESTER, Mass. KÖBENHAVN ELLIOTT STEVEDORING INC. ^lllfreightKd. 47-49 Parker Street GLOUCESTER, Mass. 01930 35. Amaliegade DK-1256 KÖBENHAVN Cable: Ellship Telex: 20 940727 Ellship. glos. Cable: AlfragtTelex:19901 alckh dk Phone: (617) 281 1700 Phone: (01) 11-12-14 GÖTEBORG LARVIK P. A. Johannessens Eftf. P.O.Box 2511 S-403 17 GÖTEBORG Cable: Borlinds Storgaten 50 3251 LARVIK Cable: PAJ Telex: 2340 borlind s Phone: 31/139122 Telex: 21522 ships n Phone: (034) 85 677 HALIFAX OSLO FURNCAN MARINE LIMITED Fearnleys 5162 Duke Street. P.O.Box 1560, HALIFAX N.S. B3J 2Y3 Raadhusgaden 27 POB 115B Sentrum OSLO 1 Cable: Furness Telex: 019-21715 hfx.c Cable: Fearnley Telex 78555 feuro n Phone: (902)423-6111 Phone: 02-41.70.00 HAMBURG , ROTTERDAM Erhardt € Dehkers Van Vollenhovenstraat 29 P O.Box 23023 NORWESISCHE SCHIFFAHRTS-AOENTUR G.M.B.H. Kleine Johannisstr. 10 2 HAMBURG 11. Cable: Norship 3001 KA ROTTERDAM Cable: Erdek Telex: 214823 nsa d Phone: 040-361-361 Telex: 22261 endr nl Phone: 010-362388 HELSINKI SVENDBORG Oy VICTOR EK Ab 16. Eteláranta. POÐ 211 BJERPUM Gl JEIMSEIM ApS 00131 HELSINKI 13Cable: Victorek Havnepladsen 3, Box 190 5700 SVENDBORG Telex: 124432 ekhki sf Phone 90/661 631 Cable: Broka Telex: 58122 Phone: (09) 212600 , HULL/GOOLE ® Brantford International Ltd SKIPADEILD SAMBANDSINS SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.