Tíminn - 29.12.1981, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.12.1981, Blaðsíða 8
8 utgefandi: Framsóknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Auglýsingastjóri: Steingrímur Gislason. Skrifstofustjóri: Jóhanna B. Jóhannsdóttir. Afgreiðslustjuri: Sig- urður Brynjólfsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Elias Snæland Jóns- son. Ritstjórnarfulltrúi: Oddur V. Ólafsson. Fréttastjóri: Páll Magnússon. Umsjónarmaður Helgar-Timans: lllugi Jökulsson. Blaðamenn: Agnes Bragadóttir, Bjarghildur Stefánsdóttir, Egill Helgason, Friðrik Indriðason, Heiður Helgadóttir, Jónas Guðmundsson, Kristinn Hallgrimsson, Kristin Leifsdóttir, Ragnar Orn Pétursson (iþróttir), Skafti Jónsson. útlitsteiknun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson. Ljósmyndir: Guðjón Einarsson, Guðjón Róbert Agústsson, Elín Ellertsdóttir. Myndasafn: Eygló Stefánsdóttir. Próf- arkir: Flosi Kristjánsson, Kristin Þorbjarnardóttir, María Anna Þorsteins- dóttir. Ritstjórn, skrifstofur og auglýsingar: Siðumúla 15, Reykjavik. Simi: M300. Auqlýsingasimi: 18300. Kvöklsimar: 88387, 8Ó392. — Verö i lausasölu 6.00. Askriftargjald á mánuði: kr. 100.00— Prentun: Blaðaprent hf. , flföfllWWíl’ Þriöjudagur 29. desember 1981. á vettvangi dagsins Skammsýni og þjóðar- ógæfa ef menn gera sér ekki grein fyrir að lífsgæðin byggja á verðmætasköpun — segir Alexander Stefánsson, alþingismaður „Ár aldraðra” Ákveðið er að næsta ár, 1982, verði tileinkað öldruðum og stjórnvöld hafa lýst yfir að það verði ,,ár aldraðra”. Undanfarið hefur hvert ár verið tileinkað einhverju sérstöku baráttu eða rétt- indamáli og yfirleitt gefið nokkuð góða raun. Vakin er athygli á ýmsum vandamálum sem úr- lausnar þurfa og hrint er i framkvæmd verkefn- um sem horfa til framfara og heilla. Ár fatlaðra er nú að liða. Árangur þeirrar við- leitni að létta fötluðum byrðarnar er liklega sá mestur að augu þeirra sem heilir eru hafa opnast fyrir þvi, að lifsbarátta fatlaðra er ekki aðeins þeirra einkamál, hún kemur öllum þjóðfélags- þegnum þessa lands við. Auðvitað þurfa fatlaðir á húsnæði og aðhlynningu að halda og hefur mikið áunnist i þvi að byggja upp stofnanir sem þeim eru ætlaðar þótt enn sé margt ógert i þeim efnum. En mestu hefur ,,ár fatlaðra” varðað hagsmuni þeirra og þar með þjóðarinnar allrar, að þeir sem við fötlun búa eru lika þegnar þessa lands og eiga fullan rétt á að taka þátt i þvi þjóðlifi sem hér er lifað. Likamleg hömlun á ekki að verða til þess að þeir séu útskúfaðir frá atvinnulifi eða taka þátt i þvi menningarlifi sem hér er lifað og hafa aðgang að öllum þeim stofnunum sem fólk sækir sér til gleði og lifsfyllingar. Þótt ,,ár fatlaðra” sé senn á enda runnið á það vonandi eftir að bera rikulegan ávöxt og að það gleymist ekki sem áunnist hefur. Byrði fatlaðs fólks er nógu þung þótt ekki sé á hana aukið með afskiptaleysi af högum þess. Það er ekki nóg að byggja yfir þetta fólk. Eins og allir aðrir á það kröfu á að teljast fullgildir þjóðfélagsþegnar og taka eins mikinn þátt i dag- legu lifi og kostur er á. Á sama hátt eru aldraðir enginn sérstakur hópur sem hægt er að setja til hliðar og koma fyrir á elliheimilum og skipta sér svo litið af. Hver gömul kona og gamall maður eru nákvæm- lega jafn einstakir einstaklingar og verið hafa langa ævi. Kjör manna eru misjöfn og lifshlaupið margs konar. Þegar liður að ævikvöldi hlýtur að vera réttur hvers manns að velja og hafna hvernig hann kýs að eyða þeirri ævi sem eftir er. Elliheimili eru góð og sjálfsögð en það er ekki vist að slikar stofnanir henti öllum. Aldrað fólk sem á við vanheilsu að striða þarf aðhlynningu á réttum stofnunum, en þeir sem fullfriskir eru.sama hve aldurinn er hár, eiga að fá að búa og starfa þar sem þeim sjálfum sýnist. Yngra fólki ber skylda til að taka fullt tillit til óska og þarfa aldraðra. Það sem aldraðir þurfa á að halda er tillitssemi og umfram allt, öryggi. Öryggisleysi aldraðs fólks getur valdið hugar- angri og ótimabærri hrörnun. Þeir sem byggt hafa upp þann þjóðarauð sem íslendingar búa nú að, eiga ótviræðan rétt á að þannig sé að þeim bú- ið að þeir þurfi ekki að óttast um veraldlega vel- ferð sina. Aldraðir þurfa að eiga greiðan aðgang að húsnæði við þeirra hæfi, umönnun sem hægt er að láta i té og búa við f járhagslegt öryggi. Aldraðir ganga ekki við betlistaf og þurfa ekki ölmusu. Þeir sem enn eru fullfriskir og vinnu- færir eiga þeim skuld að gjalda. OÓ ■ Alexander Stefánsson flutti efnisrika ræBu viB aöra umræBu fjárlagafrumvarpsins. Hann á sæti i fjárveitinganefnd og fylgist þvi vel meB fjárlagagerBinni. 1 byrjun máls sins vakti hann at- hygli á nauösyn þess aB fjárveit- inganefnd heföi meiri áhrif á undirbúning fjárlagagerBarinnar en nú er og tæki ýmsar opinberar stofnanir til meöferöar, sem á aö vera grundvallaratriBi viö fjár- málastjórn rikisins. Hann Itrekaöi þá skoBun sina aö eölilegast væri aö rlkisendur- skoöun heyröibeintundir Alþingi, en ekki fjármálaráöherra eins og nú er. Þetta setur rlkisendurskoö- un miklar hömlur, sagöi Alexand- er og torveldar i raun og veru beinar upplýsingar eöa vinnutil- högun viö öflun þeirra upplýsinga sem Alþingi ætti aö fá að láta rikisendurskoðun afla varöandi opnberar stofnanir og fjárveit- ingu þeirra og opinberra fram- kvæmda. Það er nauösynlegt aö rikisendurskoöun starfi viö hliö hagsýslustofnunar. Þannig hlyti aö fást miklu raunhæfari upplýs- ingar um rikisfjármálin. Mitt mat er þaö aö mikiö skorti á i dag að rfkisendurskoöun og fjárlaga- og hagsýslustofnun vinni saman. Milli þessara mikilvægu stofnana rikisfjármála eru mjög lausleg tengsl I dag, svo ekki sé meira sagt. Þessu þarf aö breyta, ég minni á þetta nú viö afgr. fjár- laga. Eg tel aö Alþingi og þá ekki sistfjvn. þurfti á stofnun aö halda eins og rikisendurskoöun á aö vera viö fjárlagageröina og ekki sist viö upplýsingaöflun um meö- ferö fjárveitinga til opinberra framkvæmda og stofnana sem slikra. Fjárlaga- og hagsýslustofnun hefur vissulega unniö sifellt og meö vaxandi þunga aö þvi aö gera fjárlagageröina marktæk- ari. Meö meiri kröfugerö á hend- ur stofnuninni um nákvæmari upplýsingar um fjárbeiönir, en samt sem áöur er ljóst aö aökall- andi er aö ýmsar stofnanir séu teknar til sérstakrar úttektar. Þaö blasir viö aö verkefni sumra stofnana rekast á, fleiri aöilar eru raunar aö vinna aö sama verk- efninu. Þetta rekum viö okkur oft og mörgum sinnum á viö fjár- lagageröina. Þessu þarf að breyta. Það er alltof mikil sjálf- virkni i útþenslu I mörgum opin berum stofnunum. Hér er verk aö vinna, sem Alþingi meö stuöningi rikisendurskoöunar þarf aö fara rækilega ofan i. Þetta tekur aö visu langan tima en eftir þvi sem þetta er dregið veröur máliö erfiöara i meöferö. Ég get nefnt hér og gæti nefnt mörg dæmi um hversu augljóst þaö viröist aö fariö sé ofan i þessi mál. Eins og fram kemur I fjárlagaf'rum- mála 271 millj. kr. eöa yfir 207 milljaröar gamalla kr. sem er fyrirferöarmest allra rikisút- gjalda. Gat ekki upp- lýst fjár- hagsstööuna Forstjóri Tryggingarstofnunar rlkisins, kom á fund fjárvn. og óskaöi eftir hækkun til trygginga uppá 303 millj. kr. sem hann taldi aö vantaöi til þess aö hægt væri aö reka tryggingarnar meö eölileg- um hætti. En þaö sem var alvar- legast viö þessa hækkunarbeiöni, var sú blákalda staöreynd að for- stj. Tryggingarstofnunar rikisins, þessari stærstu stofnun I opinber- um rekstri, viöurkenndi aö hann heföi alls ekki möguleika á aö upplýsa um raunverulega fjár- hagsstööu tryggingakerfisins, t.d. frá mánuöi til mánaöar. Þar sem kerfiö væri þaö seinvirkt I upp- gjöri m.a. væru öll sjúkrasamlög I landinu á floti i þessu efni eins og hann oröaöi þaö. Og hvaö haföi hann til ráöa i sambandi viö þetta stóra fyrirtæki. Þaö þurfti aö _ hans mati aö setja upp fullkomiö tölvukerfi I þetta mikla bákn. Leggja niöur sjúkrasamlögin i landinu, breyta húsaskipan stofn- unarinnar o.s.frv. Trygginga- stofnun rikisins er ein þýöingar- mesta stofnun i rikiskerfinu, en er bákn er augljóst er að hefur vaxiö sjálfkrafa yfir höfuö stjórnenda. Fjvn. hækkaöi framlag rikisins til rkestrar stofnunarinnar um 67 millj. kr. I staö 303 millj. sem stofnunin telur sig þurfa. Þaö væri vissulega freistandi aö nefna ótal opinberar stofnanir i þjóö- félagskerfi okkar sem augljós- lega er þörf á aö séu teknar til rækilegrar meöferöar. Skipu- lagöar upp á nýtt, viö breyttar aö- stæöur. Ég er ekki i vafa um aö hægt væri aö ná fram miklum sparnaöi og lækka útgjöld rikisins stórlega ef þetta væri gert. Og ég vil undirstrika aö ég tel nauösyn bera til aö Alþingi taki þetta mál fastari tökum. Þaö kemur vissu- lega vel til greina aö fela fjvn. ákveönara hlutverk og afstööu til þessa verkefnis. Árangur góörar stjórnunar Arangur af góöri stjórnun rikis- stofnana lætur ekki á sér standa, viö höfum fylgst meö hvernig fjárhagsstaöa rikisútvarpsins hefur stórbreyst á tiltölulega stuttum tima. Þar hefur fariö saman góö stjórnun og ákveðinn vilji til aö bæta og hagræöa rekstri. Stjórnendur þessarar stofnunar ná yfir verkefnið, vita hvernig fjárhagurinn stendur og hvaö má gera, sem gerir þeim kleift aö rökstyöja slnar áætlanir og fjárþarfir á sannfærandi hátt. Margar aörar B-hluta stofnanir eru vissulega á réttri braut, hvað varöar hagræöingu i rekstri. Ég nefni Vegagerö rikisins, Póst og sima, Rafmagnsveitu rikisins og Orkustofnun. En samt sem áöur hef ég þá skoöun aö i þessum stofnunum sé þörf á aö gera bet- ur, yfirbygging þeirra sé of stór. Ég tel ástæöu til aö nefna þetta hér, skeröingu fjárlaga til stofn- ana og fjárfestingarsj. Eins og kunnugter þarf árlega lagabreyt- ingu, þaö er lánsfjárlög, vegna þess aö gengiö er gegn lögum um skyldu rikissjóös til fjárframlaga til sjóöa og einstakra verkefna. Þar sem ekki er taliö fært aö full- nægja þessari fjárþörf. Þar stendur upp á Alþingi aö taka þessi mál til meöferðar. Þann 3. júli 1980 skilaöi stjórnskipuö nefnd áliti til fjmrh. um þessi mál sem er um margt athyglisvert og mér finnst fullkomin a'stæöa til þess aö hér viö þessa 2. umr. fjár- 1. fyrir áriö 1982, aö lesa hér kafla úr þessu nál., en ég geri þaö einn- ig vegna þess aö þessi n. var stjórnskipuö meö sérstökum hætti. 1 n. áttu sæti fulltrúar frá öllum stjórnmálaflokkunum, þ.e. Halldór E. Sigurösson, Helgi Selj- an, Matthias Á. Matthiesen og Sighvatur Björgvinsson og þaö er ekki verið aö geta þess aö hér eru um 3 fyrrv. fjmrh. aö ræöa. En þeir segja svo um þetta endur- skoöunarverkefni: „Þau sjónarmiö sem bjuggu að baki gildandi 1,- fyrirmælum um stofnlánasjóöi fólust einkum i þvi aö lán stofnlánasjóöa skyldu vera hagkvæmari en önnur fjárfest- ingarlán. Aö þessum sökum var taliö brýnt aö eigiö fé þeirra sjóöa er stofnlán veittu, yröu aö minnsta kosti verulegur hluti þess fjármagns sem þeir lánuðu. Én siöur aö um endurlán væri aö ræöa. Samfara verðlagsþróun undanfarinna ára hafa stofnlána- sjóöir þrátt fyrir þaö sem aö framan segir, oröiö aö taka veru- legan hlut af ráðstöfunarfé sinu að láni, og þó einkum hjá Framkvæmdasjóði tslands. Þessi lán sem ýmist eru verötryggð eöa gengis tryggö hafa þeir siöan endurlánaö. Akvaröanir á útlána- kjörum sjóöanna hafa aö sjálf- sögöu i æ rikari mæli tekiö miö af þeim lánskjörum sem sjóöirnir þurfa aö hlita sjálfir og er nú svo komið aö útlán þeirra eru aö fullu verö- og gengistryggð. Þessar breytingar hafa leitt til þess aö sjónarmið þau sem bjuggu aö baki lágaákvæðum um tekjur sjóðanna og þá einkum óafturkræf framlög rikissjóös hafa minna gildi en áöur. Þar sem eigin fjárstaöa sjóöanna ætti að vera aö miklu leyti tryggð meö fullri verötryggingu útlána þeirra. Þetta atriði ásamt þvi aö æskilegt er að fjárveitingarvaldiö hafi frjálsari hendur til fjárveit- inga til sjóðanna en nú er, mæla fyrst og fremst meö þvi aö breyt- ingar veröi gerðar á gildandi lög- gjöf um framlög rikissjóö til stofnlánasjóöa. Og I niöurlagi á þessu áliti segja þessir aöilar að i meginatriöum felast brtt. n. I eft- irfarandi atriöum: „Ákvæöi um föst framlög rikissjóös til stofn- lánasjóöa veröi i flestum tilfellum felld niöur. Dregiö veröi út skyldu rikissjóös til mótframlaga við aöra aöila sem leggja fram fé til sjóöanna, en þar er oftast um beina hagsmunaaöila að ræða. Ennfremur verði skert og afnum- inn hluti sjóöanna i tekjum af mörkuöum tekjustofnunum. Sé um þá aö ræöa og þeir sem veiga- litlu hlutverki gegna.” 1 þessu sambandi skal á þaö bent aö gildi hinna mörkuöu tekjustofna eru mjög mismunandi. Margir þeirra gefa af sér tiltölulega litlar tekjur og skipta I raun ekki grundvallar- máli fyrir þær stofnanir sem þeirra þurfa að njóta. Þvi leggur n. til aö mörkun sumra þeirra veröi felld niöur en ákvöröun um fjárframlög til þeirra stofnana sem nú njóta m.a. tekna af þess- um tekjustofnum veröi alfarið faliö Alþingi viö afgr. fjárlaga hverju sinni! Raunhæf fjárlagagerð Ég vil endurtaka hér aö þaö sem var merkilegt viö þetta nefndarálit aö minu mati er fyrst og fremst þaö að þaö eru fulltrúar flokkanna sem vinna þetta verk og gera á ályktun og þaö sem meira er aö þaö eru þrir fyrrv. fjmrh. sem skrifa undir þetta nefndarálit, Halldór E. Sigurös- son, Matthias A. Mattiesen og Sighvatur Björgvinsson auk Helga Seljan. Þaö má vissulega deila um niöur- stöðuna. En aö minu mati er aug-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.