Tíminn - 29.12.1981, Qupperneq 15

Tíminn - 29.12.1981, Qupperneq 15
Þrí&judagur 29. desember 1981. 15 fþróttir Sanngjarn sigur Is lands yf ir Dönum — ísland lagði Dani að velli 25:23 og var það sjötti sigur íslands yf ir Dönum í handknattleik ■ tsland sigraöi Dani með 25 mörkum gegn 23 er þjóOirnar léku sinn fyrsta iandsleik i handknatt- leik af þremur i Laugardalshöll- inni á sunnudagskvöldiO, staOan i háifleik var 14:11 fyrir tsland. Leikurinn var mjög spennandi en að sama skapi var hann ekki vei leikinn, mörg mistök á báöa bóga og Danirnir voru ekki eins sterkir og svo oft áöur, en þaö var ekki aðalmáliö heldur var það máliö aö þaö voru Danir sem lagöir voru aö velii. tslenska liöiö náöi forystunni strax i leiknum og héldu henni út allan leikinn ef undan er skilinn stuttur timi i fyrri hálfleik er Danir komust yfir i eitt skipti. Þorbergur Aðalsteinsson skor- aði fyrsta mark leiksins og voru þá um 3 minútur liönar af leikn- um. Jeppesen jafnaði metin úr vitakasti er langt var liðið á sjöttu minútu leiksins, en Kristján Ara- son kom tslandi yfir á ný. ts- lenska liðið hélt siðan forystunni, leiddi með 1-2 mörkum, en um miðjan fyrri hálfleik ná Danir að jafna metin, 6:6. Havrum náði forystunni fyrir Dani upp i 6:7 með marki úr hraðaupphlaupi, en Sigurður Gunnarsson jafnaði metin og Þorbjörn Jensson kom Islandi yf- ir á nýjan leik með marki úr hraðaupphlaupi. tsland náði siðan þriggja marka forskoti, 11:8 og það hlut- fall hélst þar til flautað var tii hálfleiks, þá var staðan 14:11. Sigurður Sveinsson skoraði fyrsta markið i seinni hálfleik og Island hafði náð fjögurra marka forystu i fyrsta sinn i ltiknum. Danir minnkuðu þann mun um miðjan fyrri hálfleik, er þeir skoruðu þrjú mörk i röð og breyttu stöðunni i 17:16. Island komst aftur yfir, en þegar fjórar minútur voru til leiksloka, ná Danir enn á ný að minnka muninn niður i eitt mark 22:21. Lokamin- úturnar voru æsispennandi, Sig- urður Gunnarsson kom Islandi tveimur mörkum yfir, 23:21, en Rasmundsen minnkaði muninn i eitt mark 23:22, og ekki nema rúm minúta til leiksloka. Steindór Gunnarsson skoraði fallegt mark úr horninu, 24:22. Dönum tókst ekki að minnka muninn i sókn sinni, misstu bolt- annog lsland brunaði upp. Olafur Jónsson skaut i þverslána, boltinn hrökk út i teig og þar tók Bjarni Guðmundsson við honum og skor- aði 25. mark Islands. Nokkrar sekúndur til loka og Nilsen læddi boltanum inn rétt fyrir leikslok. Sigur Islands i leiknum gat orð- iðmunstærrienraunbar vitni. V- þýsku dómararnir sem dæmdu leikinn voru fremur hliðhollir Dönunum heldur en heimaliðinu og dómar þeirra voru oft stór- furðulegir. Þessu til sönnunar má nefna að Danir fengu sjö vitaköst, en Island ekkert. Þrátt fyrir þennan góða sigur yfir Dönum þá hefur islenska liðið leikið betri landsleiki en þeir gerðu á sunnudagskvöldið. Leikmenn margir hverjir gerðu sig seka um mörg mistök og varnarleikur var oft fálmkennd- ur. En mistök i vörninni voru bætt upp með frábærri* markvöslu Kristjáns Sigmundssonar, sem varði mjög vel i öllum leiknum og var einn besti maður Islands i ieiknum. Þá var Kristján Arason góður i fyrri hálfleik, en hefði mátt vera meira með i seinni hálfleik. Þorbjörn Jensson átti mjög góðan leik, hann var aðal- hlekkurinn i vörninni en kraftur hans i sókninni vakti einnig at- hygli, nokkuö sem ekki hefur sést lengi til Þorbjörns. Þorgils Óttar stóð vel fyrir sinu og það sama má segja um Steindór. Sigurð- arnir báðir reyndust sterkir eins og þeirra var von og visa. Sigurð- ur Sveinsson var látinn spila of mikið i vörn. Hann er ekki sterk- asti varnarmaður sem við eigum. Annars var þessi sjötti sigur Is- lands yfir Dönum fremur sigur liðsheildar heldur en einstak- linga. Danska liöið var ekki það sterk- asta sem hingað hefur komið og i raun frekar slakt ef miðað er við það að eftir aöeins tvo mánuði leika þeir i úrslitakeppni HM i Þýskalandi. Þó er enginn vafi á þvi að Danirnir verði sterkari i þeim tveimur leikjum sem eftir eru heldur en i þessum fyrsta. Morten Kristensen var besti maður danska liðsins i leiknum á- kaflega skotfastur og Hilmar landsliðsþjálfari hefði að ósekju mátt láta taka þennan leikmann fastari tökum. Erik Rasmundsen er leikmaður sem ekki má lita af auga og þessir tveir báru af i danska liðinu. Dómararnir voru frá V-Þýska- landi og voru þeir lélegustu mennirnir á vellinum, sárgræti- legt að þurfa að eyða peningum fjárvana sambands i þaö að flytja svona dómara hingað upp. Ótrú- legt er að þessir tveir séu meö bestu dómurum i Þýskalandi. Það má frekar halda aö þeir hafi veriðað fá umbun frá þýska dóm- arasambandinu fyrir vel unnin störf að fjáröflun. Mörk Islands i leiknum gerðu: Þorbergurð, Kristján og Bjarni 4 hvor, Sigurður Sveins og Þor- björn Jensson 3, hvor, Steindór, Þorgils Óttar og Siguröur Gunn- arsson 2 hver. Morten Kristensen var mark- hæstur i danska liðinu, skoraði 7 mörk. röp—. Þrír með blómaleiki Ögmundur og Ómar í Víking — Fylkismennirnir Ögmund ur Kristinsson markvörður og Ómar Egilsson hafa ákveðið að ganga til liðs við íslandsmeistara Vlkings ■ Þrir leikmenn islenska lands- liðsins i handknattleik léku svo- kallaða blómaleiki i fyrsta leikn- um gegn Dönum á sunnudags- kvöldið. Bjarni Guðmundsson lék sinn 100. landsleik, Steindór Gunnars- son lék sinn 50. og Kristján Sig- mundsson markvörður lék 60. landsleik sinn gegn Dönum. r<>P-- ■ ögmundur Kristinsson ■ Vikingum hefur bæst góður liðsauki fyrir komandi keppnis- timabil i knattspyrnunni. Þeir ögmundur Kristinsson mark- vörður og Ómar Egilsson, sem verið hafa sterkustu leikmenn Fylkis undanfarin ár, hafa ákveð- ið að ganga til liðs við Islands- meistara Vikings. Ekki er að efa að koma þeirra til Vikings mun styrkja liðið mik- ið. Vikingar hafa verið mark- mannslausir en eins og áður hefur veriö greint frá hefur Diðrik Ólafsson, markvörður þeirra, ákveðiðaðleggja skóna á hilluna. röp-. „Óðum að — segir Þorbergur Aðalsteinsson Enska knattspyrnan: Man. City lagði Liverpool að velli — fresta varð mörgum leikjum á Bretlandseyjum og aðeins 8 leikir fóru fram í deildunum fjórum ■ „Ég er óðum að hressast, ég fékk snert af heilahristing, en er að ná mér og ég ætla að reyna að vera með i leiknum á Akranesi i kvöld”, sagðiÞorbergur Aðal- steinsson i samtali við Timann i gær. Þorbergur og markvörður danska liðsins skullu saman i leiknum á sunnudagskvöldið og fengu báðir slæm högg á höfuðið, Þorbergur hélt áfram að leika eftir að hann hafði hvilt sig i 2 minútur en þýsku dómararnir ráku hann út af. 1 lok leiksins fékk Þorbergur aðsvif og var fluttur á sjúkrahús, en fékk siðan aö fara heim eftir nokkra hvild. röp-. ■ Þorbergur Aðalsteinsson ■ Veöurguðirnir gera það ekki endasleppt á Bretlandseyjum þessa dagana. Þriðja laugardag- inn i röð varð að gripa til þess ráðs að fresta flestum leikjunum vegna snjóþunga og frosta á völl- unum. Aðeins átta leikir fóru fram i deildunum fjórum i Englandi og öllum leikjunum var frestað sem á dagskrá voru á Skortlandi. Tveir leikir voru leiknir i 1. deild tveir i 2. deild, þrir i 3. deild og einn i 4. deild. Úrslitin i þessum leikjum urðu þessi: l.deild Coventry-W.B.A. 0:2 Liverpool-Man.City 1:3 2. deild Oldham-Blackburn 0:3 Q.P.R.-Chelsea 0:2 3. deild Newport-Chester 0:1 Plymouth-Swindon 2:1 Portsmouth-Bristol Rov. 0:0 4. deild Bournemouth-Colshester 1:1 Úrslitin i leik Liverpool og Man. City komu ákaflega á óvart, fyrsti sigur City á Anfield i 28 ár. Asa Hartford skoraði fyrsta markiðfyrir City ileiknum, haföi áður i leiknum skorað en markiö var dæmt af. City hafði mikla yf- irburði i fyrri hálfleik en tókst samt ekki að bæta við fleiri mörk- um i hálfleiknum. 1 seinni hálf- leik reyndu leikmenn Liverpool ákaft að jafna metin fengu til þess nokkur góö f æri en gekk erfiðlega að notfæra sér þau. A 75. minútu varð Phil Thomp- son að taka til þess ráðs að verja með höndum á marklinu Liver- pool og Kevin Bond skoraöi úr vitaspyrnunni, staðan 0:2, og sig- ur virtist i höfn. Ronnie Whelan minnkaði mun- inn fyrir Liverpool á 85. minútu og spenna færöist aftur i leikinn. Leikmenn Liverpool reyndu ákaft að jafna metin, en á kostnað varnarinnar, sem oft opnaðist lit- illega. 1 einu sliku tilviki tókst Kevin Reeves að innsigla sigur City. West Bromwich Albion lék sinn áttuna leik án taps er þeir sóttu Coventry heim á laugardaginn, Albion vann 0:2. Það voru þeir Gary Owen, og Cyrille Regis sem skoruðu mörk Albion I leiknum. Þessir leikir i 1. deild höfðu litil áhrif á stöðu efstu liðanna i 1. deild. Swansea hefur enn forystu er með 33 stig aö 19 leikjum lokn- um. United og Ipswich eru i öðru sæti með 32stig og City er komið i fjóröa sæti með 31 stig.j —röp.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.