Tíminn - 29.12.1981, Blaðsíða 19

Tíminn - 29.12.1981, Blaðsíða 19
Þriöjudagur 29. desember 1981. 19 myndasögur: PÞaö varVbetta er'ljónaland! F Þaövar Y_sa var þaö ^ »\ 5-SZsöl tigrisdýr! ^ Hvernig gæti / | tlgrisdýr! heillin!! Hvernig 3698. Lárétt 1) Sofa. 5) Þúfna. 7) Ofug röö. 9) Slælega. 11) Ferö. 13) Draup. 14) Bandariki. 16) Onefndur. 17) Kæra. 19) Braggar. Lóörétt 1) Viögeröur. 2) Varöandi. 3) Maöur. 4) Ask. 6) Lifnar. 8) Hryggö. 10) Söngvari. 12) Umrót. 15) Segja. Ha. 18) Fisk. Ráöning á gátu No. 3697 Lárétt I) Asbest. 5) Æti. 7) Dá. 9) Arno. II) Ælt. 13) Sæl. 14) Flak. 16) LL. 17) Kodda. 19) Gallar. Lóörétt DAndæfa. 2) Bæ. 3) Eta.4) Sirs. 6) Hollar. 8) AII. 10) Nælda. 12) Taka. 15) Kol. 18) DL. bridge Eitt af þvi háöuglegasta I bridge er aö lenda I slemmu þar sem vantar tvo efstu i trompiö eöa alsiemmu þar sem vantar trompásinn. En liklega kemur þetta fyrr eöa siöar fyrir alla, hversu gott sagnkerfi sem er notaö. Og stundum geta svona óhöpp fengið óvæntan endi. Noröur S. G10765 H. DG84 T. AD L. A4 Vestur. S. A32 H. 10752 T. 98 L. 9852 Austur S. K H. 963 T. 76532 L. DG106 Suöur. S. D984 H. AK T. KG104 L. K73 NS enduðu i 6 spööum og vestur spilaöi út laufaniu. Sjá lesendur einhverja vonarglætu I spilinu? Þetta spil kom fyrir i heldri- mannarúbertu i London og i suöur sat frægur skurðlæknir: Sir Rod- ney Smith lávaröur. Hann stakk upp laufás i boröi og austur kallaöi meö tiunni þó drottningin heföi auöveldaö vörnina mikiö. Siöan tók lávaröurinn tigulás og yfirdrap ti’guldrottningu meö kóng.Siöanspilaöihann tígulgosa eins og hann væri aö reyna aö henda niöur laufi i borði. Vestur trompaöi meö tvisti og suöur yfir- trompaöi, fór heim á hjarta og spilaöi ti'gultiu. Vestur var sjálf- um sér samkvæmur, trompaöi meö þristi og suöur yfirtrompaöi aftur og spilaöi spaöa. Þegar ás- inn og kóngurinn féllu saman sagði noröur, leikarinn Karel Stepanek en hann haföi stjómaö sögnunum : Vel spilaö félagi en ég vissi alltaf aö þú mundir vinna hana. Þaö er ekki amalegt að hafa svona spilafélaga. Ée hevri maur. A /ekki að talaK^ \ maur tala þegar hann Jæja, láttu \ / Hö!! Hefurðu i hamitala! /f einhverntima heyrt aur tala þegar vill það ekki? Bop 8-14 med morgunkaffinu; 4c Það er gat á púnsskálinni. —Leyndardómurinn viö fram- gang minn er, aö ég geröi min ■ mistök þegar enginn sá til... - — — Kanntu eitthvaö eftir Brahms? — Fyrst þér finnst maturinn svona skringilegur á bragðið, af hverju ertu þá ekki hlæjandi? — Aöur en viö förum aö þreifa fyrir okkur eftir sláttuvélinni, ertu þá viss um aö viö stöndum á grasflötinni? —Hérna kemur fyrri konan min, — reyndu aö lita út fyrir aö vera ánægö og hamingjusöm, eöa...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.