Tíminn - 29.12.1981, Side 21

Tíminn - 29.12.1981, Side 21
Þriöjudagur 29. desember 1981. ..Hann er vinur minn bara núna, þangaö til Jói kemur aftur úr heimsókninni til frænku sinnar.” DENNI DÆMALAUSI veröur laugardag 9. janúar kl. 14-18. Keppni i flokki 14 ára og yngri hefst laugardag 16. jan. kl. 14. Tefldar niu umferöir eftir Mon- radkerfi, umhugsunartimi 40 minútur á skák. Keppnin tekur þrjá laugardaga, þrjár umferöir i senn. Bókaverölaun fyrir a.m.k. fimm efstu sæti. Hraöskákmót Reykjavikur 1982 fer fram sunnudag 7. febrúar og hefst kl. 14. Tefldar niu umferöir eftir Monrad-kerfi tvær skákir á fimm minútum I hverri umferð. Febrúar-hraöskákmótiö veröur sunnudag, 28. febrúar kl. 20. Skákkeppni stofnana 1982hefst i A-riöli 1. mars og i B-riöli 3. mars. Teflt veröur i A-riöli á mánudagskvöldum, en i B-riöli á miövikudagskvöldum. Fyrir- komulag veröur meö svipuöu sniöi og áöur, sjö umferöir eftir Monrad-kerfi I báöum riölum. Mars-hraöskákmótiö veröur sunnudag, 7. mars kl. 20. Skákkeppni framhaidsskóia 1982 fer fram helgina 12., 13. og 14. mars. Sveitakeppni grunnskóla i Reykjavik 1982 hefst sunnudag, 21. mars kl. 13.30 og er fram haldið laugardag, 27. mars og sunnudag, 28. mars kl. 13.30 báöa dagana. April-hraöskákmótiö veröur sunnudag, 25. april kl. 20. Mai-hraöskákmótiö veröur sunnudag, 23. mai kl. 20. Skákkennsla og æfingar fyrir unglinga veröa á laugardögum kl. 14-18. ,;45 minútna mót” eru á þriöju- dögum kl. 20 (sjö umferöir Mon- rad). „10 minútna mót” eru á fimmtudögum kl. 20 (sjö um- feröir Monrad). Onnur skákmót á vegum T.R. veröa auglýst siöar. Meö bestu jóla- og nýárskveöj- um. Stjórn T.R. SHi ólyktar um Pólland ■ „Stjórn Stúdentaráös Háskóla tslands fordæmir gerræöi hinna andlýöræöislegu stjórnvalda i Póllandi og beitingu hervalds gegn lýöræöisöflum Póllands. Stjórn SHÍ sendir bræörasam- tökum sinum og pólsku þjóöinni baráttukveöjur og hvetur til sam- stööu meö baráttu Pólverja fyrir brýnustu lifsnauösynjum, frelsi, mannréttindum og lýöræöi”. Áfengisvarnadeild með herferð í sjónvarpi ■ Afengisvarnadeild Heilsu- verndarstöövar Reykjavikur fer nú af staö meö auglýsingar I sjón- varpi til þess aö varpa ljósi á þá staöreynd aö alkóhólismi er fjöl- skyldusjúkdómur þar sem öll fjölskyldan finnur fyrir einkenn- um hans. Spurningar koma á skjáinn og sé einhver sem finnur aö hann hefur velt þessari eöa öörum spurningum fyrir sér, eöa þær höföa sérstaklega til hans, er viðkomandi bent á aö hringja I simanúmeriö sem fylgir — 82399 á skrifstofutima. ÁHR eöa Afengis- varnadeildin er til húsa i Siðu- múla 3-5. AHR starfrækir upplýsinga- og leiöbeiningaþjónustu fyrir skólanemendur i samvinnu viö ráögjafa SAA. Er til skipulögö námskrá fyrir þessa nemendur, byggt upp á sömu grunnatriöum fyrir alla, en einfaldaö fyrir þá yngri. Einnig hefur AHR gefiö út bæk- linga um sjúkdóminn og áhrif hans. 1 þeim er bent á hvaö hægt sé aö gera til úrbóta og eru þeir til sölu hjá deildinni. Hver einstaklingur getur lagt sitt aö mörkum til aö bæta ástandið sem alkóhólisminn hefur skapaö. Þaö er ekki nauösynlegt aö alkóhólistinn stigi fyrsta skrefið. gengi fslensku krónunnar Gengið 28. desember 01 —Baiidarikjadollar.......... 02 — Sterlingspund............. 03—Kauadadollar ............... 04 — Uönsk króna............... 05 — \orsk króna............... 06 — Sænsk króna............... 07 — Finnsktniark ............. 08 — Franskur franki........... 09— Belgiskur franki........... 10 — Svissneskur franki....... 11 — Hollensk florina......... 12 — Vesturþýzkt niark........ 13 — ltölsk lira ............. 14 — Austurriskur seh......... 15 — Portúg. Escudo........... 16 — Spánsku peseti .......... 17 — Japanskt yen............. 18 — irskt pund............... 20 — SUR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 8,214 8,238 15,512 15,557 6,954 6,975 1,1123 1,1155 1,4017 1,4058 1,4720 1,4763 1,8724 1,8778 1,4 25 7 1,4299 0,2125 0,2131 4,5319 4,5451 3,2771 3,2867 3,6165 3,6271 0,00677 0,00679 0,5145 0,5160 0,1246 0,1250 0,0842 0,0844 0,03710 0,03721 12,880 12,917 9,5112 9,5390 bókasöfn ADALSAFN — utlánsdeild. Þingholts stræti 29a, simi 27155* Opió manud. föstud. kl.' 9-21. einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur. Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, pjni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bokakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofn unum. SoLHEIMASAFN — Solheimum 27. simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laúgard. sept april kl. 13-16 BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi'. mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað í júlímánuði vegna sumarleyf a. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavikr Kopavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjördur, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai simi 1321 Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kopa vogur og Haf narf jördur, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um heigar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jördur simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirdi, Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05 Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl 17 siðdegis til kl 8 ardegis og a helgidög um er svarað allan solarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana^ sundstaðir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl 7.20 20.30. (Sundhöllin þo lokuð a milli kl. 13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 17.30. Sunnudaga k 1.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl. 2122. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 tt420, a laugardog um k1.8 19 og a sunnudogum kI 9 13. Miðasölu lykur klst fyrir lokun Kvennatimar þniðjud og miðvikud Hafnarfjorður Sundhóllin er opin a virkumdögum 7 8 30 og k 1.17.15 19.15 a laugardogum 9 16 15 og a sunnudogum 9 12 Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til fóstudaga k1.7 8 og kl.17 18.30. Kvennatimi a fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kI 14 17.30 sunnu daaa kl10 12 Sundlaug Breiðholts er opin alla virka | daga frá kl. 7,20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl 8.30 -11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykiavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 I april og oktober verða kvoldferðir a sunnudögum. — l mai, juni og septem ber verða kvöldferðir a föstudögum og sunnudogum. — l júli og águst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik sími 16420. 21 útvarp sjónvarp Alheimurinn — nýr flokkur um stjörnufræði og geimvísindi ■ I sjónvarpinu i kvöld hefur göngu sina nýr myndaflokkur, Alheimurinn þar sem fjallaö er um stjörnufræöi og geim- vfsindi. Hér er um aö ræöa geysivinsælan þátt vestan- hafs, Cosmos, en leiösögu- maöur okkar er Carl Sagan stjörnufræöingur viö Cornell háskólann i Bandarikjunum. Sem fyrr segir hefur þessi þáttur notiö gifurlegra vin- sælda en ihonum reynirSagan aö útskýra þessa hluti á máli sem flestir ættu aö skilja, og þykir honum hafa tekist einstaklega vel upp i þvi. t þessum þáttum er reynt aö skýra gerö alheimsins og þau öfl sem byggja hann upp en þekking okkar á þessum mál- um er enn mjög takmörkuö. útvarp Þriðjudagur 29. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Samstarfsmaður: Guörún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórsdónar frá kvöld- inu áöur. 8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö: Hilmar Baldursson talar. Forystugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöurfregnir. Forystugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jól i bókum Þáttur i saman- tekt Hildar Hermóösdóttur (2). 9.20 LeikfimL Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Höldum álfa- gleöi”. Samtantekt um álfa- dansa og brennur á fyrri hluta þessarar aldar. Les- arar: Hulda Runólfsdóttir frá Hliö og Hildur Hermóös- dóttir. 11.30 Létt tónlist Björgvin Halldórsson syngur úr Visnabókinni/ Sigriöur Ella Magnúsdóttir og Garöar Cortes syngja meö Barna- kór Mýrahúsaskóla. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Elisa eftir Claire Etcherelli Sigurlaug Siguröadóttir les þýöingu sina (2). 15.40 Tiikynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Flöskusk eytiö” eftir Ragnar Þorsteinsson Dagný Emma Magnúsdóttir les (14). 16.40 Tónhorniö Umsjón: Kristi'n Björg Þorsteins- dóttir 17.00 Síödegistónleikar Steven Hary og Kenneth Gilbert leika tvær fiölusónötur eftir Johan Sebastian Bach/ Barry Tuckwellog Vladimir Ashkenazy leika Hornsón- ötu i F-dúr op. 17 eftir Lud- wig van Beethoven og Adagio og allegro op 70 eftir Robert Schumann/ Her- mann Prey syngur lög eftir Richard Strauss. Gerald Moore leikur meö á pianó. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvSdsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Landsleikur I handknatt- leik: tslands — Danmörk Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik i Iþrótta- húsinu á Akranesi. 20.20 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 21.00 Frá liönum jólum Frá- söguþáttur eftir Huldu Runólfsdóttur. Höfundur flytur. 21.15 „Raddir um nótt”Hjalti Rögnvaldsson les ljóð eftir séra Helga Sveinsson. 21.30 Útvarpssagan: „óp bjöllunnar” eftir Thor Vil- hjálmsson Höfundur les (15). 22.00 Létt tónlist Ýmsir flytjendur. 22.15 Veöurfregnr. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 (Jr Austfjaröaþokunni Umsjónarmaöur: Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöö- um. 23.00 Kammertönlist. Leifur Þórarinsson velur og ky nnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þ riðjudagur 2!>. desember 1981 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréltir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Múminálfarnir. Annar þáttur. Þýöandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaöur: Ragnheiöur Steindórsdóttir. (Nordvision) 20.45 Alheimurinn. NVR FI.OKKUR. Fyrsti þáttur: Þrettán bandariskir fræösluþættir um stjörnu- fræði og geimvisindi i viö- ustu merkingu þess orös. Leiðsögumaður i þessum þáttum er Carl Sagan, stjörnufræðingur viö Corn- ell háskóla i Bandarikjun- um, virtur fræðimaöur á þessu sviöi. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Sigvaldi Júliusson. 21.45 Refskák.Fimmti þáttur. Músin sem læöist. Breskur , framhaldsþáttur um TSTS, . deild i bresku leyniþjónust- unni. Þýöandi: EllertSigur- björnsson. 22.35 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.