Tíminn - 30.01.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.01.1982, Blaðsíða 16
VARAHLUTIR Sendum um land allt Kaupum nýlega bíla til niöurrifs Sími («1) 7 - 75 - 51. (91 > 7- 80-30. Skemmuvegi 20 Kópavogi HEDD HF. Mikiö úrval Opið virka daga 9 19 • Laugar- daga 10-16 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingaféJag labnel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir Armiila 24 Sími 36510 Laugardagur 30. janúar 1982 Sir Alan Dolin á æfingu meö tslenska dansflokknum en hann varö atvinnudansari árið 1915. MEIRA GEFIN FVR- IR ÚPERU EN BALLET — rabbað við sir Alan Dolin, sem verið hefur balletdansari í 67 árf en stjórnar nú æfingum á Giselle hjá íslenska dansflokknum ■ ,,t>ér er guövelkomið aö hitta mig niðri i Þjóðleikhúsi á eftir ef þú loi'ar mér þvi aö spyrja mig ekki hvað ég sé gamall'' sagöi sir Alan Dolin balletthöfundur og ballettdansari i 67 ár, þegar blaðamaður talaöi viö hann i sima i gærmorgun, en Alan er staddur hér á landi til aö stjórna æfingum á Giselle hjá islenska dansflokknum. „Mér finnst stórkostlegt að verakominn hér öðru sinni tii að vinna meö islenska dansílokkn- um”, sagði Alan þegar blaöa- maður hitti hann". Þaö eru hreint ótrúlegar framfarir sem dropar dansararnir hafa tekiö siðan ég var hér siðast og ég er viss um aö þeir eiga framtiöina fyrir sér. „Draumahlutverk” „Það eru mörg erfiö hlutverk i Giselle og siðan ég kom hingaö 19. janúar höfum við lagt mjög hart að okkur við æfingar enda ekki vanþörf á þvi timinn sem við höf- um fram að frumsýningu er ekki langur. Það veröur irumsýnt 12. mars! — Hverjir dansa aöalhlutverk- in? „Eins og ég sagöi áðan þá eru mörg stör hlutverk i ballettnum, en stærsta kvenhlutverkiö sem er draumahlutverk ungra ballerína, fer Ásdis Magnúsdóttir meö og svo eigum við von á Helga Tómassyni frá Ameriku og hann dansar stærsta karlhlutverkið”-. „Byrjaði 1915”. — Þú hefur verið ballettdansari lengi? „Já, ég hef eiginlega aldrei gert annað en að vinna við ballett, ég hef verið atvinnumaður frá þvi 1915, þá kom ég l'yrst fram i Brighton og siðan var ég næstum stöðugt á sviöinu þangað til 1960 þegar ég sneri mér að þvi að stjórna ballett. — Hvar starfarðu? „Út um allan heim, nú er ég t.d. nýkominnfrá Paris og fer þangað aftur fljótlega, þaðan fer ég svo til Peking og til þess hlakka ég mjög mikið þvi ég hef aldrei kom- ið til Kina svo fer ég til Tokyo, þar hef ég oft verið. Ég er „free iance” og tek þvi bara þeim til- boðum sem freista min”. — Hefurðu aldrei orðið þreyttur á dansinum? „Jú, jú, ég er mikið meira gef- inn fyrir óperu en ballett. —Sjo fréttir Skeiðarárhlaup i vændum ■ „Ég hef orðið var við talsveröan vöxt I Skeiðará, vatniö er lika dökkt og það er fýla i loftinu og mér finnst allt benda til að hlaup sé i vændum,” sagði Ragnar Stefáns- son, i Skaftafelli i Oræfum i samtali við Timann i gærkveldi. „Þetta er mjög likt þvi sem verið hefur i nokkrum siðustu hlaupum. Vöxturinn er hægur og það tekur ána viku til hálfan mánuð að ná fullum vexti, siðan fjarar hægt aftur.” — Eru mörg mann- virki i hættu ef hlaupið verður stórt? „Hlaupin sem hafa komið undanfarið hafa ekki verið svo stór og ef þetta veröur likt þeim þá tel ég ekki mikla ástæðu til að óttast um mannvirki. En ef það kæmi hlaup eins og þau voru gjarnan hérna á árunum fyrir 1940 þá er ég hræddur um að mannvirkin veröi fyrir einhverjum áföllum, bæði vega- gerðarmannvirki og svo lika hérna i Skaftafellinu, tjald- stæði og annaö slikt,” sagði Ragnar. —Sjó. Harður árekstur ■ Tveir bilar skemmdust mikið i hörðum árekstri sem varð á Drottningar- braut, gegnt Skjald- borg, á Akureyri laust eftir hádegið i gær. Annar billinn var óökufær eftir árekst- urinn og þurfti að flytja hann af vett- vangi með kranabil. Fólk sem i bilunum var slapp við meiösli. Aö sögn lögregl- unnar á Akureyri var mikil hálka á götum þar nyrðra i gær og var þvi talsvert um minni umferðaróhöpp. —Sjó. Sönn lífs- verðmæti og kröfuharka ■ Og svo tvær einka- málaauglýsingar úr DV: „Ég cr liér cinstæö kona undir fimmtugt. Langar að kvnnast traustum og liugsandi manni á svipuðum aldri eða eldn scm vildi leita sannra lífsverðmæta með mcr. Þyrfti hann að eiga cða liafa ibúð og bll...” Þá eru sönnu verðinæt- in fundin! , ,Me nntaöu r maöur (talar ng skrifar ensku og dönsku ) óskar eftir bréfa- skriftúm við gáfaða og liugdjarfa konu, 30 ára eða yngri..." Nú eru menn farnir að gerast lielsti kröfuharðir þykir mér! Hverju reiddust godin? ■ Sem betur fcr eiga liin skemmtilcgustu atvik sér oft stað, þegar blaða- menn leíta til manna i' þvi skvni að fá upplýsingar eða skoðun þeirra á ákveðnum máluin. Eitt slikt atvik átti sér stað þegar blaðamaður Tim- ans bringdi i Davið Odds- son oddvita borgarstjórn- arlista Sjálfstæðisflokks- ins. Blaðamaður vill ómngulega vera sá eini sem skemmtir sér yfir áðurgrcindu simtali, sein fór svo fra m: „Daviö, komdu sæll. Þetta cr Agnes Braga- dnttir, blaðamaður á Timanum.” „Sæl og blessuö." „Mig langaði til þess að spyrja þig. sein oddvita á lista sjálfstæöismanna fyrir borgarstjórnarkosn- ingarnar. livernig það legðist i þig að liafa Al- bert ekki með á listanum, þegar listinn vcrður gerð- iu- opinber." ..Hvernig það legðist i' mig? Verður Albert ekki ineð á listanum. eða lnað?" „Við liöfum lieimildir fvrir þvi að liann liafi dregið sig til baka.” „Já, já. Ég bef nú vcrið að lesa Timann á undan- förnum mánuöuin og mér finast það blað ckki vera slikt blað að ég eigi neitt vantalað við það.” „Nú?” „Þa r með cr minu sam- tali við það blað lokið.” Og tólið feliur! Krummi ... Iievrir að Guðmundur Arni Stefánsson verði fenginn til að stjórna næstu söfnunarberferð Rauða krossins...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.