Fréttablaðið - 27.04.2008, Page 24

Fréttablaðið - 27.04.2008, Page 24
8 FERÐALÖG Shanghai Jin Mao byggingin er ein hæsta bygging heims, hönnuð af arkitektunum Skirmore Owings & Merrill. Hún er teiknuð eins og tölustafurinn átta. Valencia Óperan El Paulau de les Arts Reina Sofia eftir arkitektinn Santiago Calatrav. Marsbúarnir lentir? Þrífætlingar við Guggenheim-safnið í Bilbao eftir arkitektinn Frank Gehry.. Valencia Bakhlið óperuhúss Sofiu drottningar í Valencia.. FRAMTÍÐARBORGIR Ferðalög um tímann hafa verið mörgum skáldum og kvikmyndagerðarmönnum yrkisefni og er skáldsaga H. G. Wells um Tímavélina sjálfsagt frægasta dæmið. Ef Wells, sem skrifaði bók- ina í lok 19. aldar, hefði farið fram til ársins 2008 hefði hann ekki orðið fyrir vonbrigðum, því margar borgir samtímans skarta stórfenglegri og framtíð- arlegri hönnun sem ætti vel heima í hvaða vísinda- skáldsögu sem er. Ferðalög skoðaði nokkrar frægar byggingar.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.