Fréttablaðið - 27.04.2008, Page 30

Fréttablaðið - 27.04.2008, Page 30
ATVINNA 27. apríl 2008 SUNNUDAGUR146 Gleðilegt sumar! Laugavegi 170 • 105 Reykjavík • Sími 588 7700 • www.radning.is Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur strax á skrá: forritara, rafvirkja, rafeindavirkja, verkfræðinga, burðaþolshönnuði og bókhaldsfólk. Skrifstofustarf Umdæmisskrifstofa Matvælastofnunar í Reykjavík - fullt starf Helstu verkefni: • Almenn ritarastörf • Móttaka og afgreiðsla vottorða • Skráninga og úrvinnsla gagna • Almenn skrifstofustörf og tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Reynsla af ritara- og skrifstofustörfum æskileg • Góð tungumálakunnátta • Haldgóð þekking og reynsla af tölvuvinnslu • Nákvæm og öguð vinnubrögð • Færni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar um starfi ð veita Hafsteinn Hannesson (hafsteinn.hannesson@mast.is) og Þor- valdur H. Þórðarson (thorvaldur.thordarson@mast.is) í síma 530-4800. Umsóknum ásamt ferilskrá og öðrum nauðsynlegum upplýsingum skal skilað til Matvælastofnunar, Austur- vegi 64, 800 Selfoss, merktum “Skrifstofustarf” eða með tölvupósti á mast@mast.is en umsóknarfrestur er til og með 2. maí 2008. Æskilegt er að starfsmaðurinn geti hafi ð störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Upplýsingar um Matvælastofnun er að fi nna á vefsíðu stofnunarinnar, www.mast.is Lífl and óskar eftir starfsmanni í lager og verslunarstörf í verslun sinni að Lynghálsi 3. Leitað er eftir samviskusömum og sjálfstæðum starfsmanni sem hefur reynslu af hestamennsku, þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Fyrir frekari upplýsingar hafi ð samband við verslunarstjóra Lífl ands, Óskar í síma: 5401125 eða á póstinn oskar@lifl and.is. HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á FAGLEGU STARFI Á VETTVANGI FRÍTÍMANS? Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is ÁBYRGÐARSVIÐ: Yfirumsjón með barnastarfi á vegum frístundamiðstöðvar Tónabæjar Skipulagning starfsins í samráði við umsjónarmenn frístundaheimilanna Þátttaka í stefnumótun og framtíðarsýn Samskipti og samstarf við stjórnendur skóla og aðra samstarfsaðila Umsjón með starfsmannamálum ÁBYRGÐARSVIÐ: Umsjón og ábyrgð á starfsemi frístundaheimilis fyrir börn á aldrinum 6-9 ára Skipulagning starfsins í samráði við börn og starfsfólk Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla Umsjón með starfsmannamálum TÓNABÆR FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN LAUGARDALS- OG HÁALEITIS Deildarstjóri barnastarfs óskast til að taka þátt í mótun faglegs uppeldisstarfs við Tónabæ frístundamiðstöð Laugardals- og Háaleitis og umsjónarmaður við frístunda- heimilið Neðstaland í Fossvogsskóla. HÆFNISKRÖFUR: Háskólamenntun á uppeldissviði eða sambærileg menntun Stjórnunarreynsla Færni í mannlegum samskiptum Skipuleg og fagleg vinnubrögð Sjálfstæði og frumkvæði Reynsla af starfi með börnum Almenn tölvukunnátta HÆFNISKRÖFUR: Háskólamenntun á uppeldissviði eða sambærileg menntun Reynsla af starfi með börnum Stjórnunarreynsla æskileg Skipuleg og fagleg vinnubrögð Sjálfstæði og frumkvæði Færni í mannlegum samskiptum Færni til að skapa liðsheild í starfsmannahópi Almenn tölvukunnátta HELSTA STARFSSVIÐ DEILDARSTJÓRA BARNASTARFS ER YFIRUMSJÓN SJÖ FRÍSTUNDAHEIMILA FYRIR BÖRN Á ALDRINUM 6-9 ÁRA. UNDIR DEILDARSTJÓRA BARNASTARFS HEYRA UMSJÓNARMENN FRÍSTUNDAHEIMILA AUK HLUTASTARFSMANNA ALLT AÐ 100 MANNS. Á HVERJUM DEGI NOTA UM 550 BÖRN ÞJÓNUSTU HEIMILANNA. Umsóknarfrestur er til 11. maí 2008 Hægt er að sækja um rafrænt á www.rvk.is/storf. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Haraldur Sigurðsson, forstöðumaður Tónabæjar, í síma 411-5400, netfang, haraldur.sigurds@reykjavik.is. DEILDARSTJÓRI BARNASTARFS UMSJÓNARMAÐUR UMSJÓNARMAÐUR ÓSKAST Á FRÍSTUNDAHEIMILIÐ NEÐSTALAND Í FOSSVOGSSKÓLA HELSTA STARFSSVIÐ UMSJÓNARMANNS ER UMSJÓN OG ÁBYRGÐ Á DAGLEGUM REKSTRI NEÐSTALANDS Staða umsjónarmanns er tímabundin vegna afleysinga til 31. ágúst 2009. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hildur Rudolfsdóttir, deildarstjóri barnasviðs Tónabæjar, í síma 411-5400, netfang, hildur.rudolfsdóttir@reykjavik.is. Umsóknarfrestur er til 11. maí 2008 Við stöndum upp úr Markaðurinn, viðskiptablað Fréttablaðsins, er með 55% meiri lestur en Viðskiptablað Morgunblaðsins miðað við 20–45 ára en 46% meiri lestur miðað við 25–49 ára.skv . k ön nu n Ca pa ce nt 1 . n óv . 2 00 7– 31 .j an . 2 00 8 20–45 ára 29,1% 18,7% M ar ka ðu ri nn V ið sk ip ti – M or gu nb la ði ð 25–49 ára 33,0% 22,6% M ar ka ðu ri nn V ið sk ip ti – M or gu nb la ði ð Viðskiptafréttir... ...alla daga

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.