Fréttablaðið - 27.04.2008, Side 33

Fréttablaðið - 27.04.2008, Side 33
ATVINNA SUNNUDAGUR 27. apríl 2008 179 Menntasvið Laus er staða aðstoðarskólastjóra Rimaskóla. Rimaskóli er heildstæður grunnskóli með rúmlega 700 nem- endur. Í Rimaskóla starfar kröftugt starfsfólk. Mörg verkefni skólans hafa vakið mikla athygli og unnið til hvatningarverð- launa Menntaráðs Reykjavíkurborgar fyrir að vera framúrskar- andi og árangursrík. Einkunnarorð skólans eru regla, metnað- ur og sköpun. Rimaskóli fylgir stefnu Reykjavíkurborgar í átt að einstaklingsmiðuðu námi og skóla án aðgreiningar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennaramenntun • Stjórnunarhæfi leikar • Metnaður í starfi og áhugi á skólaþróun • Lipurð og færni í mannlegum samskiptum • Reynsla af kennslu og stjórnun Staðan er laus frá og með 1. ágúst 2008. Umsóknarfrestur er til 13. maí nk. Umsóknum fylgi yfi rlit yfi r nám og störf auk annarra gagna sem málið varðar. Umsækj- endur er vinsamlega beðnir að sækja um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is eða senda umsókn til Rimaskóla, Rósarima 11, 112 Reykjavík. Upplýsingar um starfi ð gefa Helgi Árnason skólastjóri Rima- skóla, sími 411 7720, helgi@rimaskoli.is og Valgerður Janus- dóttir starfsmannastjóri Menntasviðs Reykjavíkurborgar, sími 411 7000, valgerdur.janusdottir@reykjavik.is. Laun eru samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ. Aðstoðarskólastjóri Rimaskóla Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Leikskólasvið Staða aðstoðarleikskólastjóra á Sjónarhóli var auglýst laus til umsóknar í Fréttablaðinu sunndaginn 16. mars með umsóknarfresti til 16. apríl 2008. Staða aðstoðarleikskólastjóra í Holtaborg var auglýst laus til umsóknar í Fréttablaðinu sunndaginn 6. apríl með umsóknarfresti til 21. apríl 2008. Staða aðstoðarleikskólastjóra í Grænuborg var auglýst laus til umsóknar í Fréttablaðinu sunndaginn 13. apríl með umsóknarfresti til 28. apríl 2008. Í öllum þessum auglýsingum var gefi ð upp rangt netfang og því hafa umsóknir ekki borist á réttan stað. Því er óskað eftir að umsækjendur um stöðurnar sendi umsóknir sínar aftur á netfangið: ingunn.gisladottir@reykjavik.is fyrir 5. maí 2008. Einnig má senda umsóknir í pósti til Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar veita Bergljót Jóhannsdóttir, leikskólastjóri á Sjónarhóli í síma 693 9813, Elfa Dís Austmann, leikskóla- stjóri í Holtaborg í síma 693 9860 og Gerður Sif Hauksdóttir, leikskólastjóri í Grænuborg í síma 693 9842. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Lausar stöður aðstoðarleikskólastjóra Endurbirting auglýsinga um lausar stöður aðstoðarleikskólastjóra í leikskólunum Sjónarhóli, Holtaborg og Grænuborg Starfsfólk óskast! Kaffitería Perlunnar óskar eftir starfsfólki í framtíðarstarf. Við bjóðum upp á gott vinnuumhverfi og jákvæðan anda. Hafið samband við Elvu: 562-0200 / perlan@perlan.is. Vaktstjóri á Pizza Hut: Pizza Hut leitar að öflugum vaktstjórum á Pizza Hut Sprengisandi og í Smáralind. Starfið felst í stjórnun vakta, þjónustu og mannastjórnun í samráði við veitingastjóra. Hæfinskröfur: Þjónustlund, samviskusemi og hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af þjónustu og stjórnun æskileg. Lágmarksaldur er 22 ár. Um er að ræða framtíðarstarf. Áhugasamir sendi inn umsókn á www.pizzahut.is. Nánari upplýsingar veitir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir framkvæmdastóri í síma 863-1136 G ra fik a 20 08 Síðumúla 5 108 Reykjavík Sími 511 1225 Fax 511 1126 intellecta@intellecta.is www.intellecta.is Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði mannauðsmála og góður fjármálalegur bakgrunnur • Góð kunnátta í íslensku og ensku • Gott vald á úrvinnslu talna og gagna • Starfsreynsla sem nýtist í starfi • Greiningarhæfni og metnaður til að ná árangri • Hæfileikar til að vinna í hópi og innleiða og stjórna breytingum • Góð hæfni í mannlegum samskiptum Um er að ræða einstakt tækifæri til að vera með í spennandi fyrirtæki á sviði flugfjarskipta. Um krefjandi verkefni er að ræða frá fyrsta degi og miklir möguleikar á að hafa áhrif á þróun starfsins. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar og verður öllum umsóknum svarað. Flugfjarskipti leita að rekstrar- og mannauðsstjóra Rekstrar- og mannauðsstjóri fer með stjórn og umsjón mannauðs-mála. Hann veitir stjórnendum stuðning og leggur til sérþekkingu og ferla sem styðja innleiðingu á starfsmannastefnu ásamt því að hafa umsjón með fjármálaferlum sem eru að mestu útvistaðir. Um er að ræða starf í spennandi starfsumhverfi sem býður upp á mikla möguleika. Leitað er að einstaklingi sem hefur orku og drifkraft til að vera öflugur liðsmaður í framtíðarþróun fyrirtækisins. Helstu verkefni eru: • Tekur þátt í mótun og eftirfylgni með starfsmannastefnu • Heldur utan um útgáfu og innihald starfsmannahandbókar • Heldur utan um kjarasamninga og kjarasamningagerð • Umsjón með gerð ráðningarsamninga og starfslýsinga • Heldur utan um launavinnslu og er í samskiptum við þjónustuaðila sem því sinna. • Heldur utan um ferðamál starfsmanna og tryggir skilvirkni ferla því tengdu • Hefur umsjón með fjármálaferlum sem eru að mestu útvistaðir og er í samskiptum við þjónustuaðila sem því sinna. • Umsjón með fjárhagsáætlanagerð • Hefur umsjón með skýrslugerð vegna uppgjörs við viðskiptavini • Tekur þátt í uppgjöri árangursmælikvarða í samvinnu við aðra stjórnendur • Ber ábyrgð á framkvæmd innkaupa á skrifstofuvörum Rekstrar og mannauðsstjóri Sigrún H. Kristjánsdóttir hjá intellecta veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 511 1225. Umsóknir sendist til intellecta eða á sigrun@intellecta til og með 7. maí 2008. Umsókn þarf að greina frá menntun, fyrri störfum og helstu verkefnum sem umsækjendur hafa tekist á við á undanförnum árum og sem þeir telja að koma muni að gagni í því starfi sem sótt er um. Flugfjarskipti ehf. Flugfjarskipti ehf. er að fullu í eigu Flugstoða ohf. Flugfjarskipti ehf. sinna tal- og gagna- viðskiptum við alþjóðaflug í íslenska flugstjórnarsvæðinu. Starfsmenn fyrirtækisins eru um 50 og er starfsemin á Íslandi, í Færeyjum og á Grænlandi. Flugfjarskipti ehf. leggja áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. Verkstjóri Vantar vanan verkstjóra við jarðvinnuframkvæmdir til starfa strax . Upplýsingar gefur Sölvi í síma 660-6100

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.