Fréttablaðið - 27.04.2008, Page 37
ATVINNA
SUNNUDAGUR 27. apríl 2008 21
Persónuleg
stuðningsþjónusta
Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis
óskar eftir þroskaþjálfa til að sinna félagsleg-
um stuðningi og persónulegri aðstoð við
athafnir daglegs lífs við íbúa í Hátúni 10 og
nágrenni.
Helstu verkefni
¢ Efl a einstaklinga til sjálfshjálpar og
samfélagslegrar þátttöku
¢ Persónulegur stuðningur við verkefni
daglegs lífs
¢ Virkjun og hvatning til tómstunda- og
félagsstarfs
Hæfniskröfur
¢ Þroskaþjálfamenntun
¢ Reynsla af þjónustu við geðfatlaða æskileg
¢ Áhugi á að vinna með fötluðu fólki
¢ Metnaður til að veita úrvals þjónustu
¢ Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum
samskiptum
Velferðarsvið
Nánari upplýsingar gefur Eldey Huld
Jónsdóttir, verkefnisstjóri, sími: 562-2712
Netfang: eldey.huld.jonsdottir@reykjavik.is
Viðkomandi þarf að geta hafi ð
störf sem fyrst!
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi
Reykjavíkurborgar og viðkomandi
stéttarfélags.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að
sækja um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkur-
borgar www.reykjavik.is fyrir 12. maí nk.
OLÍS – við höldum með þér!
Við leitum að hressu,
skemmtilegu og duglegu
fólki til starfa við grill,
Quiznos og afgreiðslu á
þjónustustöðvum okkar.
Vaktavinna.
Nánari upplýsingar veitir
Fríða Guðmundsdóttir,
frida@olis.is
Tónlistarstjóri - Organisti - Kórstjóri
Auglýst er eftir tónlistarstjóra - organista - kórstjóra við Grafarvogskirkju
í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Um er að ræða fullt starf og er
ráðning m.v. 1. ágúst 2008.
Organisti sér um orgel - og hljóðfæraleik við guðsþjónustur og aðrar
athafnir. Auk þess sér organistinn um þjálfun kórs kirkjunnar, undirbýr
og æfi r kirkjukórinn fyrir helgihald og tónleika og hefur yfi rumsjón með
starfi Krakkakórs og Barna- og unglingakórs. Organista er ætlað að
vera prestum og sóknarnefnd til ráðgjafar um allt tónlistarstarf kirkjun-
nar og hafa umsjón með hljóðfærum hennar.
Gerð er krafa um menntun og færni sem mæta ofangreindum
skilyrðum. Einnig er lögð rík áhersla á góða samskiptahæfni.
Umsóknarfrestur er til 18. maí 2008 og skulu umsóknir sendar til:
Grafarvogskirkju v/ Fjörgyn, 112 Reykjavík og merktar: Umsókn
um stöðu organista.
Nánari upplýsingar gefa: séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur
og Bjarni Kr. Grímsson formaður sóknarnefndar.
Sóknarnefnd Grafarvogskirkju
Vegna aukinna umsvifa vantar öfluga einstaklinga í e irfarandi stöður:
Ráðgjafi í vörustjórnun og C#.Net forritari
Ráðgjafi í vörustjórnun
Starfssvið
Starfið felur í sér ráðgjöf í innkaupastýringu og stjórnun aðfangakeðjunnar,
ráðgjöf l notenda AGR Innkaupa, stefnumótun og þá töku í sölustarfi
fyrirtækisins hérlendis sem erlendis.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði viðskiptafræði, verkfræði eða tæknifræði
- Þjónustulund, færni í samskiptum og frumkvæði í starfi er skilyrði.
C#.Net Forritari
Starfssvið
Starfið felur í sér þróun og smíði á nýrri hugbúnaðarlausn AGR ásamt aðkomu
að áframhaldandi þróun á AGR Innkaup.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði tölvunar- eða verkfræði.
- Reynsla af C#.NET eða sambærilegu forritunarmáli skilyrði.
- Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af Microso Navision og MS-SQL grunnum.
Umsóknir sendist á haukur@agr.is. Umsóknarfrestur er l 2. maí.
AGR ehf. er hugbúnaðar- og verkfræðifyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum l hagræðingar í
rekstri aðfangakeðjunnar. Innkaupa- og birgðastýringarkerfið AGR Innkaup er í notkun hjá yfir
50 fyrirtækjum með yfir 400 notendur á Íslandi, Hollandi, Bretlandi, Noregi og Danmörku.
13