Fréttablaðið - 27.04.2008, Síða 47

Fréttablaðið - 27.04.2008, Síða 47
Vörðuberg 18 221 Hafnarfjörður Flott endaraðhús á tveimur hæðum. Stærð: 169 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1995 Brunabótamat: 28.500.000 Bílskúr: Já Verð: 44.900.000 Komið er inn í flísalagða forstofu , með gesta baðherbergi . Fyrsta hæðin er opin og mjög skemmtileg en þar er Eldhús og stofa . Hvít háglans innrétting með dökkum skápum og granít er í eldhúsi og er skápapláss mjög gott . Inn af eldhúsi er búr með góðum skápum og hillum. Ú t frá stofu er svo gengið út á stóran og skjólgóðan sólpall . Á annarri hæðinni eru svo herbergin 3, bað og stórt sjónvarpsrými. Gengið er inn í bílskúr úr forstofu. Eignin er öll parketlögð og er hún í topp standi. Þing Bergur Steingrímsson Lögg. fasteignasali Einar Einarsson Sölufulltrúi bergurst@remax.is einare@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl 17:00-17:30 RE/MAX Þing - Háholt 13-15 - 270 Mosfellsbær - Sími: 4123300 - www.remax.is 6150503 Tunguvegur 66 Reykjavík Flott endaraðhús á 3 hæðum. Stærð: 133 fm Fjöldi herbergja: 6 Byggingarár: 1959 Brunabótamat: 17.050.000 Bílskúr: Nei Verð: 32.990.000 1. Hæð Forstofa: Komið er inn í mjög rúmgóða forstofu með flísum á gólfi og góðum fataskáp Eldhús : Falleg dökk innrétting með eikarborðplötu, keramikhelluborði og tengi fyrir uppþvottav. Borðstofa: Búið er að opna milli eldhúss og stofu. Stofa: Stofan er rúmgóð úr henni er gengið út á sólpall. Gegnheilt eikarparket á hæðinni. 2. Hæð Hjónaherbergi, tvö barnaherbergi og klósett. Í kjallara er sjónvarpshol, þvottahús og herbergi. Búið er að taka alla eignina að utan sem innan mikið í gegn Þing Bergur Steingrímsson Lögg. fasteignasali Einar Einarsson Sölufulltrúi bergurst@remax.is einare@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl 16:00-16:30 RE/MAX Þing - Háholt 13-15 - 270 Mosfellsbær - Sími: 4123300 - www.remax.is 6150503 Þórðarsveigur 20 113 Reykjavík Glæsileg íbúð og 50 fm suðurverönd Stærð: 128 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2004 Brunabótamat: 24.630.000 Bílskúr: Nei Verð: 31.900.000 Glæsileg 4 herbergja 128 fm endaíbúð á jarðhæð með sérinngangi ásamt góðu afstúkuðu stæði í bílageymslu við Þórðarsveig í Grafarholti. Eignin er með ca 50 fermetra suðurverönd, algjör pottur á sumrin og frábær grillaðstaða. Út frá verönd er útgengt út á stórt leiksvæði. Stutt er í alla þjónustu í þessu nýja og vinsæla hverfi. Góð geymsla er með eigninni og er hún staðsett fyrir aftan stæðið í bílageymslu. Mjög hagstæð yfirtakanlega lán upp á 22 milljónir á góðum kjörum geta fylgt. Skeifan Ásdís Ósk Lögg. fasteignasali Ágúst Daði Sölufulltrúi asdis@remax.is agust@remax.is Helga Pálsdóttir Sölufulltrúi helgap@remax.is Opið Hús Opið hús í dag milli kl 16:00 og 16:30 RE/MAX Skeifan - Faxafen 8 - 108 Reykjavík - Sími: 412 3400 - www.remax.is 863 0402 698 1328 822 2123 Eyjabakki 22 109 Reykjavík 3 herbergja í rótgrónu hverfi Stærð: 90,2 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1970 Brunabótamat: 15.650.000 Bílskúr: Nei Verð: 18.900.000 Góð 90,2 fm, 3 herbergja íbúð á 3 hæð í Eyjabakka í Breiðholti. Forstofan er með parketi á gólfi, góður tölvukrókur er við forstofuna. Eldhúsið er með eldri innréttingu og dúk á gólfi. Stofan er með parketi á gólfi og er útgengi út á suðvestur svalir. Hjónaherbergi er með stórum fataskáp og parketi á gólfi. Barnaherbergi með plastparketi á gólfi. Baðherbergi er með eldri innréttingu og baðkari og er dúkur á gólfi. Tengi er fyrir þvottavél inn á baðherbergi. Geymsla er í sameign 9,3 fm. Skeifan Ásdís Ósk Lögg. fasteignasali Ágúst Daði Sölufulltrúi asdis@remax.is agust@remax.is Helga Pálsdóttir Sölufulltrúi helgap@remax.is Opið Hús Opið hús í dag milli 15:00 og 15:30 RE/MAX Skeifan - Faxafen 8 - 108 Reykjavík - Sími: 412 3400 - www.remax.is 863 0402 698 1328 822 2123
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.