Fréttablaðið - 27.04.2008, Qupperneq 49
Borgarholtsbraut - 200 Kóp 33.900.000,-
Góð staðsetning 151,9
1960
Já
4-5
692 1649
Bókið skoðun
Falleg og björt hæð á þessum einstaka stað í
Kópavogi. Hæðin skiptist í hol, ný standsett
eldhús, stofu, borðstofu, sjónvarpshol, 3 góð
svepnherbergi og eitt lítið herb. Baðherb. í
upprunalegu ástandi. Nýjar hurðar eru í allri
íbúðinn. Eignin býður uppá mikla möguleika á
þessum fjölskylduvæna stað í hjarta
Kópavogs. Upplýsingar gefur: Óli Geir s.
692 1649 eða oligeir@remax.is.
Borgarvegur Reykjanesbæ 24,900,000
Einbýli með útleigumöguleika 143,2
1924
Nei
5
8955643
Bókaðu Skoðun
Mikið endurnýjað einbýlishús. Góð lán
Sér inngangur er á jarðhæð og eru allar
tengingar til að gera sér íbúð á jarðhæð.
Til eru teikningar af svölum og 31,5fm bílskúr.
Eigandinn er til í skipti á minni eign í
Reykjavík.
Mjög góð áhvílandi lán frá íls. vextir 4,35%
Nánari upplýsingar og skoðun gefur Pálmi þór
í síma 895-5643 eða palmi@remax.is
Dalsbyggð Garðabæ 59,700,000
Laus nú þegar !! 217,7
1979
Já
6
895 5643
Bókið skoðun
RE/MAX Skeifan kynnir: Fallegt og notalegt
einbýlishús í Garðabæ á 1032fm hornlóð.
Upphitað plan fyrir utan bílskúr og inngang.
Neðri hæð: Aðal inngangur, steinflísar á gólfi,
fataskápur, salerni, þvottahús, tvö stór
herbergi, gengið inn í bílskúr sem er 45fm.
Nánari upplýsingar gefur pálmi þór 895-5643
eða palmi@remax.is
Esjugrund 12. 116 Kjalarnes 33.700.000
Fallegt parhús við Esjurætur ! 153 fm
1998
nei
4
Bókið
skoðun í síma
898-0419/821-7337
RE/MAX SEIFAN KYNNIR: Glæsilegt 153 fm,
4ra herbergja tveggja hæða parhús að
Esjugrund 12 á Kjalarnesi. Fallegur nýr og
stór afgirtur sólpallur og góður afgirtur garður.
Húsið er allt hið glæsilegasta. Sjón er sögu
ríkari. Allar nánari upplýsingar um eignina
veita Bergur í síma 898-0419 og Stefán Páll í
síma 821-7337
Fífusel 12. 109 Reykjavík 22.900.000
Falleg fyrsta eign ! 103 fm
1978
Nei
4
Opið hús
milli 16:00 og 16:30
RE/MAX SKEIFAN KYNNIR: Falleg og björt
4ra herbergja 103.3 fm íbúð á annarri hæð að
Fífuseli í Seljahverfi Reykjavík.
Stofan/borðstofa er björt og rúmgóð með
plastparketi og útgengi út á flísalagðar svalir.
Eldhúsið er með nýrri hvítri
eldhúsinnréttingu. Góð fyrsta íbúð!Allar
nánari upplýsingar gefur Bergur í síma
898-0419 og Ásbjörg í síma 892-7556
Gnoðarvogur 18, 104 Rvk. 17.200.000,-
Flott fyrstu kaup... miðsvæðis 62
1959
nei
2
OPIÐ HÚS
í dag
kl. 14:00 - 14:30
Snyrtileg 2ja herb. íbúð á 4. hæð með útsýni.
Stofa með parketi og vestursvölum. Eldhús
með flottri upprunalegri innréttingu, tengi fyrir
þvottavél. Baðherbergi með sturtu, skápum
og hillum. Svefnherbergi með skápum og
dúk á gólfi. Allt rafmagn er nýtt, ofnar að
hluta til, nýtt þak og skólplögn síðan 2007.
Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún í síma 864-2599
eða sigrunjons@remax.is
Hamravík 28 - 112 Reykjavík 24.400.000
Góð 3 herbergja - góðar svalir 87,9
2001
3
Skoðun
Bókið skoðun í síma
698-1328 / 822-2123
Falleg 3 herbergja íbúð með sérinngangi af
svölum á vinsælum stað við Hamravík í
Grafarvogi. Stutt er í alla þjónustu og
íþróttaiðkun. Stutt í skemmtilegar gönguleiðir
t.d. við sjóinn og meðfram golfvellinum við
Korpúlfsstaði.
Stórar suðursvalir, góðar fyrir grillið. Bókið
skoðun hjá Ágústi s: 698-1328 eða Helgu í s:
822-2123.
Hlíðarbær 4-6 Hvalfjarðarsveit 24,500,000
Fallegasti staður á landinu ?? 189,4
1988
Já
4
895 5643
Bókið skoðun
RE/MAX SKEIFAN KYNNIR: gott raðhús á
Hvalfjarðarströnd í Hvalfjarðarsveit.
Upphaflega voru tvær íbúðir í húsinu sem nú
er búið að sameina í eina stóra. Komið er inn
í forstofu með flísum sem ná inn í stórt
eldhús. Eldhúsið er rúmgott og með
eikarinnréttingum.
Nánari upplýsingar veitir Pálmi Þór 895-5643
palmi@remax.is
Ljósavík 27 - 112 Reykjavík 34.200.000
Falleg 4 herbergja með bílskúr 129,6
2001
Já
4
Skoðun
Bókið skoðun í síma
698-1328 / 822-2123
Glæsileg 4 herbergja 103,7 fm íbúð með
sérinngangi af svölum í viðhaldslitlu fjölbýli
innst í botnlanga ásamt 25,9 fm bílskúr í
Ljósuvík í Grafarvogi. Eignin skiptist í forstofu,
mjög rúmgott eldhús með miklu skápaplássi,
gashelluborði og háf, rúmgóða stofu,
hjónaherbergi, 2 barnaherbergi, baðherbergi
og þvottahús. Stórar suðursvalir, góðar fyrir
grillið. Bókið skoðun hjá Ágústi s: 698-1328
eða Helgu í s: 822-2123.
Maríubaugur 121, jarðhæð 37.500.000
Glæsileg eign á góðum stað 148
2001
já
4
OPIÐ HÚS
í dag, sunnudag,
frá 16:00 - 16:30
Forstofa m/flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Þvottaherb & geymsla er inn af forstofu sem
og vinnuherb/barnaherb m/parketi á gólfi. Tvö
rúmgóð svefnherb(barna og hjóna) með
parketi á gólfi og fataskáp. Glæsilegt baðherb
m/flísum á gólfi (og hita), upphengdu salerni,
horn-baðkari og góðri innréttingu. Stórt og
glæsilegt eldhúsi,m/L-laga Mahony-innrétt. m/
flísum á milli skápa. Bílskúr er flísalagður m/
millilofti. Nánari uppl hjá Birni (692-1065)
Miðbraut 9 - Seltjarnarnesi 36.900.000.-
SÉREIGN Á BESTA STAÐ 123,9
1966
Nei
4
Óli Geir
s. 692-1649
Sérhæð á besta stað á Nesinu.
Eignin skiptist í: hol með fataherbergi, eldhús,
stór stofa með 2 svölum, 3 svefnherbergi,
bað, þvottahús og tvær geymslur ásamt
bílskúrsrétti á lóð.
Nánari upplýsingar gefur:
Óli Geir s. 6921649 eða oligeir@remax.is
PANTAÐU SKOÐUN STRAX Í DAG.
Mánatún 6. 105 Reykjavík 37.900.000
Glæsiíbúð á frábærum stað ! 117 fm
2001
já
3
Opið hús
milli 16:00 og 16:30
RE/MAX SKEIFAN KYNNIR: Glæsileg 117,6
fm íbúð á þriðju hæð ásamt bílskýli í lyftuhúsi
að Mánatúni 6. Suð-vestur svalir með fallegu
útsýni. Leyfi er fyrir glerlokun á svalir.
Snyrtileg og vel um gengin íbúð í vönduðu
fjölbýli miðsvæðis í Reykjavík. Allar nánari
upplýsingar gefur Bergur í síma 898-0419 og
Ásbjörg í síma 892-7556
Vitastígur 14 - 101 Reykjavík 31.700.000
Fallegt einbýli í miðbænum 90,2
1903
4
Skoðun
Bókið skoðun í síma
698-1328 / 822-2123
Fallegt 90,2 fm einbýlishús á eignarlóð í
miðbæ Reykjavíkur. Einkabílastæði fylgir
eigninni. Í kjallaranum er lítil ósamþykkt
stúdíóíbúð með góðum leigutekjum. Á efstu
hæð eru herbergi og tölvuskot. Á miðhæð er
eldhús, stofa og borðstofa og í kjallaranum er
þvottahús og geymsla. Falleg eign á besta
stað. Bókið skoðun hjá Ágústi s: 698-1328
eða Helgu í s: 822-2123.
Þórólfsgata. 310 Borgarbyggð 39,900,000
Eign á frábærum útsýnistað 285,3
1951
Já
6
895 5643
Bókið skoðun
RE/MAX SKEIFAN KYNNIR:
Stórt hús, 221,8fm sem þarfnast viðhalds
með mjög stórum bílskúr 63,5fm alls 285,3fm
Á frábærum útsýnisstað í Borgarnesi. Sér
inngangur er á neðrihæð svo auðvelt er að
gera sér íbúð þar. Stórt geymslu ris er í
húsinu sem auðvelt er að breyta í herbergi
með svölum og sést þá út yfir allar mýrar.
Nánari upplýsingar veitir Pálmi Þór 895-5643
palmi@remax.is
Þórðarsveigur 30.900.000
125
2004
stæði
4
PANTIÐ
SKOÐUN
Vel skipulögð 4ra herbergja 125 fm.
endaíbúð á jarðhæð með sérinngangi, garði
og bílskýli.
Íbúðin er laus við kaupsamning.Hagstæð
lán frá Glitni ca. 21.1 millj. fylgja eigninni -
afb. pr. mán. ca. 97 þús.
UPPL GEFUR INGI MÁR Í SÍMA 821 4644
Birkihraun 1 & 2 24.900.000,-
Einstakt tækifæri 109
2007
SÝNING
NÆSTU DAGA
Nýtt 109 fm hús í Borgarbyggð (Bifröst)
ásamt lóð sem liggur við hliðina, með
frábæru útsýni yfir sveitina.
Skipti koma til greina. Húsið er sérlega vel
byggt heilsárshús, staðsett á fallegum og
skjólgóðum stað sem stendur á hæð rétt
fyrir ofan Bifröst (250m í skólann). Húsið er
á steyptum grunni, með gólfhita og er nú
tilbúið til innréttinga og með 120 fm pall.