Fréttablaðið - 27.04.2008, Page 52

Fréttablaðið - 27.04.2008, Page 52
ATVINNA 27. apríl 2008 SUNNUDAGUR2416 Í Dalabyggð búa um 710 manns þar af 240 í Búðardal Góð þjónusta er við íbúana sem þar búa. Dvalarheimilið Silfurtún Afl eysingu vantar í sumar í eldhús og ræstingar og við aðhlyn- ningu aldraðra. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Kristjánsdóttir í síma 434-1218 Hjúkrunarheimilið Fellsendi óskar eftir starfsfólki í aðhlynningu og í eldhús. Um er að ræða sumarafl eysingar og framtíðarstörf. Starfshlutfall og vaktafyrirkomulag er eftir samkomulagi. Herbergi með eldunaraðstöðu í boði gegn vægri leigu. Einnig eru lausar til umsóknar stöður sjúkraþjálfara og iðjuþjálfa um 30% hvor staða. Upplýsingar veita Ína Rúna Þorleifsdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 434-1230 eða í 899-9220/ina@fellsendi.is eða Ólafur Kristjánsso n,framkvæmdastjóri í síma 434-1230 eða 894-6919 / olikr@fellsendi.is Leiksskólinn Vinabær Lausar eru stöður deildarstjóra , leikskólakennara og leikskólasérk- ennara við leikskólann Vinabæ. Leikskólinn er tveggja deilda og mun hann fl ytja í nýtt húsnæði í haust. Umsóknum skal skila á skrifstofu Dalabyggðar fyrir 14. maí 2008. Upplýsingar veitir leikskólastjóri, Berglind Vésteinsdóttir, í síma 434-1311 / 434-1660. Tónlistarskóli Dalabyggðar óskar eftir að ráða skólastjóra. Nánari upplýsingar veitir Gunnólfur Lárusson, sveitarstjóri í síma 430 4700. Grunnskólinn í Búðardal Kennara vantar í yngri barna kennslu. Á unglingastigi vantar kennara í samfélagsfræði, íslensku og ensku. Einnig vantar íþróttakennara í forföll til áramóta. Upplýsingar veitir Guðrún G. Halldórsdóttir skólastjóri í síma 434-1466/862-8778/ggh@ismennt.is Grunnskólinn Tjarnarlundi Tvo kennara vantar til þess að taka að sér umsjón og almenna kennslu, heimilisfræði, smíði og textílmennt. Einnig vantar þroskaþjálfa til starfa næsta haust. Upplýsingar veitir Guðbjörgu Björnsdóttur skólastjóra í síma 4341545 eða 4341444, tjarnarlundur@snerpa.is. www.tjarnarlundur.is. Æskulýðs- og tómstundafulltrúi Um er að ræða nýtt starf sem viðkomandi tekur þátt í að móta. Upplýsingar gefur Gunnólfur Lárusson sveitarstjóri í síma 430 4700. Í sveitarfélaginu eru m.a. heilsugæsla, tannlæknaþjónusta, verslun, banki, vínbúð, fl utninga- og bifreiðaþjónusta, rafvirki, tvær hárgreiðslustofur, líkamsræktaraðstaða og sundlaug. Tveir grunnskólar með um 100 nemendur alls og 30 barna leikskóli mun fl ytja í nýtt húsnæði á komandi vetri. Í Grunnskólanum í Búðardal er fullkominn fjarfundarbúnaður, þar sem fólk hefur stundað nám við Háskólann á Akureyri og útskrifuðust fyrstu tveir viðskiptafræðingarnir nú í vor. Um 30 mín. akstur er að Háskólanum á Bifröst og hafa íbúar Dalabyggðar nýtt sér fjölbreytta menntunarmöguleika þar. Árið 2008 mun opna vegur yfi r Arnkötludal til Vestfjarða og mun umferð og tækifæri í ferðaþjónustu stóraukast á svæðinu. Verið er að vinna að aðalskipulagi fyrir sveitarfélagið og deiliskipulagi í Búðardal fyrir þjónustu- og iðnarlóðir við Vesturlandsveg. Næg vinna er fyrir iðnaðarmenn á svæðinu. Til Reykjavíkur eru 150 km og í næsta þéttbýlisstað, Borgarnes, eru 80 km. Dalirnir heilla! Velkomin í Dalabyggð Okkur vantar fl eira gott fólk Er ekki tilvalið að breyta til og skoða hvort þú fi nnir ekki starf við þitt hæfi mátulega langt frá borginni í friðsælu og fallegu umhverfi í vöggu sögu og menningar Læknaritari Reykjalundur endurhæfi ngarmiðstöð SÍBS óskar eftir að ráða lífsglaðan og jákvæðan læknaritara til starfa. Við leitum að starfsmanni í 80 - 100% starf og mikill kostur er að viðkomandi geti byrjað sem fyrst. Óskað er eftir skrifl egum umsóknum, ásamt ítarlegri menntunar- og starfsferilsskrá. Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má fi nna á heimasíðu: www.reykjalundur.is Nánari upplýsingar gefur: GuðbjörgGunnarsdóttir, deildarstjóri launadeildar Sími 585-2143 - gudbjorg@reykjalundur.is Spáin er góð! Stöð 2 leitar að fjölhæfri manneskju í afleysingar við veðurspáagerð og flutning veðurfrétta á Stöð 2. Aðallega er um helgarvinnu að ræða. Hæfniskröfur: - góð og heillandi framkoma - rödd sem hentar ljósvakamiðlum - framúrskarandi jákvæðni - háskólamenntun á sviði raunvísinda er skilyrði Sótt er um á vef 365 miðla - http://www.365midlar.is/Um-365/Storf-hja-365. Stöð 2 er frumkvöðull á sviði veðurfrétta í sjónvarpi. Fjórir sérfræðingar vinna þar að flutningi veðurfrétta. Stöðugt er unnið að framþróun og leitast við að gera veðurupplýsingarnar sem aðgengilegastar fyrir notendur með eins myndrænum hætti og kostur er. Ítarlegar veðurfréttir eru fyrir útlönd og fróðleiksmolar fyrir almenning á sviði náttúruvísinda svo eitthvað sé nefnt. Hjúkrunarfræðingar, hjúkrunarfræðinemar, sjúkraliðar. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa í föst störf frá 1. júní eða síðar. Óskum einnig eftir hjúkrunar- fræðingum og hjúkrunarfræðinemum til suma- rafl eysinga. Um er að ræða dag og kvöldvaktir en einnig eru bakvaktir. Starfshlutfall fer eftir samkom- ulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi BHM og stofnanasamningi HSB. Sjúkraliðar óskast í föst störf frá 1. júní eða síðar og einnig til sumarafl eysinga. Starfshlutfall 80 -100%. Laun samkvæmt kjarasamningi SLFÍ og stofnana- samningi HSB. Útvegum húsnæði, leigan er hagstæð og aðstoðum við fl utning. Umsóknir með upplýsingum um náms og starfs- feril skulu berist til Sveinfríðar Sigurpálsdóttur framkvæmdastjóra hjúkrunar sem veitir upplýsingar um starfi ð í síma 455 4128 og 891 9004. Netfang: sveinfr@hsb.is Umsóknarfrestur er til og með 12. maí. Umsóknareyðublað er á heimasíðu HSB. Öllum umsóknum verður svarað. Heilbrigðisstofnunin Blönduósi þjónar aðallega íbúum A-Húnavatnssýslu. Að jafnaði eru um 80 manns á launaskrá hverju sinni. Lögð er áhersla á uppbyggingu,skipulag og þróun til móts við nýja tíma. Starfsemin skiptist í rekstur sjúkra-og hjúkrunarrýma samtals 36 rúm og 10 rýma dvalardeildar auk heilsu- gæslu með rekstri heilsugæslustöðva á Blönduósi og Skagaströnd. Sjá nánar á www.hsb.is Heilbrigðisstofnunin Blönduósi Flúðabakki 2 540 Blönduós Sími 455 4100 -Fax 455 4136 www.hsb.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.