Fréttablaðið - 27.04.2008, Side 55

Fréttablaðið - 27.04.2008, Side 55
ATVINNA SUNNUDAGUR 27. apríl 2008 2719 H 2 h ö n n u n Icebank er viðskiptabanki sem leggur áherslu á heildsölu- og fjárfestingarbankastarfsemi fyrir sparisjóði, innlend sem erlend fjármálafyrirtæki og aðra stærri aðila. Bankinn starfar á sviði erlendra viðskipta, greiðslumiðlunar, fjárstýringar og fjármögnunar í því skyni að veita afmörkuðum hópi innlendra og erlendra viðskiptavina framúrskarandi þjónustu. Með sérhæfingu að leiðarljósi byggir bankinn upp samkeppnishæfa og arðsama starfsemi. Framkvæmdastjóri fjárstýringar er einn af framkvæmdastjórum tekjusviða Icebank og heyrir beint undir bankastjóra. Hann ber ábyrgð á greiningu markaðstækifæra og vöruþróun, daglegri starfsemi sviðsins og þróun þess til skamms og langs tíma. Fjárstýring hefur með höndum daglega lausafjárstýringu bankans, annast viðskipti á millibankamarkaði, stýrir gjaldeyrisjöfnuði og annast gjaldeyrisviðskipti og lánsfjármögnun bankans. Vöru- og þjónustuþróun fer fram á afleiðuborði og mikil áhersla er lögð á hugmyndaauðgi og nýsköpun. Þá ber framkvæmdastjóri ábyrgð á gjaldeyris- og afleiðumiðlun bankans og sölusókn þeirrar einingar. Framkvæmdastjóri fjárstýringar Við leitum að leiðtoga, konu eða karli sem er mjög fær í samskiptum og hefur þekkingu og reynslu af innlendum og erlendum fjármálamörkuðum. Árangursvitund, frumkvæði og geta til að leiða hóp eru eiginleikar sem við metum mikils. Nánari upplýsingar um starfið veitir Agnar Hansson bankastjóri í síma 540-4000 eða tölvupósti, agnar@icebank.is. Umsóknir sendist til Ernu Arnardóttur, mannauðsstjóra Icebank, erna@icebank.is. Umsóknarfrestur er til 5. maí 2008. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Icebank leitar að reyndum stjórnanda úr fjármálageiranum með brennandi áhuga á fjármála- markaði til að ganga til liðs við og stýra fjárstýringu bankans. Um er að ræða starf sem reynir á frumkvæði, áræði og snerpu þess sem velst til starfsins enda eru verkefnin mörg og krefjandi. Mechanics, Reykjavík Aircraft Maintenance Shop FVR has an opening for an aviation technician: Technicians shall meet the following conditions: o Minimum age, 20 years o EASA part 66 license (B1) o Understand, read, write & speak English well o Experience on small piston aircraft preferred o Be punctual and work well with others. The application shall include a copy of license and ratings. The Reykjavík Aircraft Maintenance Shop is a well established company with extensive experience in repairing and maintaining small to medium size piston aircraft. If you are interested in working in a good environ- ment for a growing company, please send us a Résumé/CV before 7 May to hordurs@fvr.is All applications will be treated as confi dential. Reykjavík Aircraft Maintenance Fluggardar 23 101 Reykjavik Flugvirkjar, Flugvélaverkstæði Reykjavíkur FVR óskar eftir fl ugvirkjum til starfa: Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: o Vera 20 ára gamall eða eldri o Hafa sveinspróf í fl ugvirkjun (B1 réttindi) o Getað lesið og skilið ensku vel o Fyrri reynsla af vinnu við litlar vélar kostur o Stundvísi, reglusemi og lipurð í samskiptum. Með umsóknunum skal fylgja afrit af skírteini ásamt áritunum. FVR er rótgróið fyrirtæki í góðum rekstri sem sér um viðhald fyrir fl ugrekendur, fl ugskóla og fl ugvélaeigendur, aðallega á litlum og miðlungsstórum bulluhreyfi lsfl ugvélum. Ef þú hefur áhuga á að starfa í góðu umhverfi hjá vaxandi fyrirtæki sendu okkur þá umsókn fyrir 7 maí á hordurs@fvr.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Flugvélaverkstæði Reykjavíkur Fluggarðar 23 101 Reykjavíkurfl ugvöllur

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.