Fréttablaðið - 27.04.2008, Page 56
ATVINNA
27. apríl 2008 SUNNUDAGUR280
Skipulag, röggsemi, hugmyndaauðgi og sköpun
Á þetta við um þig?
Hefurðu áhuga á faglegu starfi á vettvangi frítímans?
Umsjónarmaður
Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1
Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is
Frístundamiðstöðin Frostaskjól óskar eftir umsjónarmanni
frístundaheimilis fyrir 6 ára börn í Selinu Melaskóla
Ábyrgðarsvið:
• Umsjón og ábyrgð á starfsemi frístundaheimilis
fyrir 6 ára börn í samvinnu við umsjónarmann
fyrir 7-9 ára börn í Selinu
• Skipulagning starfsins í samráði við börn og starfsfólk
• Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og
aðra samstarfsaðila innan hverfisins
• Umsjón með starfsmannamálum
• Þátttaka í stefnumótun og framtíðarsýn Selsins
og Frostaskjóls
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á uppeldissviði
eða sambærileg menntun
• Reynsla af starfi með börnum
• Reynsla af því að vinna í hópi
• Áhugi á frístundastarfi
• Stjórnunarreynsla æskileg
• Skipuleg og fagleg vinnubrögð
• Sjálfstæði, frumkvæði og sveigjanleiki
• Færni í mannlegum samskiptum
• Færni til að skapa liðsheild í starfsmannahópi
• Almenn tölvukunnátta
FROSTASKJÓL
frístundamiðstöð
Nánari upplýsingar um starfið veitir Steinunn Gretarsdóttir, deildarstjóri barnasviðs
Frostaskjóls, í síma 411-5700, netfang steinunn.gretarsdottir@reykjavik.is
Umsóknarfrestur er til 11. maí 2008.
Umsækjendur þurfa að hefja störf sem fyrst, og eigi síðar en 1. ágúst nk.
Hægt er að sækja um rafrænt á www.rvk.is/storf eða til Íþrótta- og tómstundasviðs
að Bæjarhálsi 1, merkt ”Umsjónarmaður – Selið”.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar.
Við stöndum upp úr
Atvinna í boði... ...alla daga
24,5%
At
vi
nn
a
–
M
or
gu
nb
la
ði
ð
39,3%
Al
lt
–
At
vi
nn
a
sk
v.
k
ön
nu
n
Ca
pa
ce
nt
1
. n
óv
. 2
00
7–
31
. j
an
. 2
00
8 Atvinnublað Fréttablaðsins er með 60%
meiri lestur en atvinnublað Morgunblaðsins
miðað við 20–40 ára