Fréttablaðið - 27.04.2008, Síða 62
FASTEIGNIR
27. apríl 2008 SUNNUDAGUR34
Suðurlandsbraut 20 ● Bæjarhrauni 22
Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr., lögg. fast.- og skipasali
Kristín Pétursdóttir, lögg. fast.sali, Ásmundur Skeggjason lögg. fast.sala
Suðurlandsbraut 20 – Sími 533 6050 – Fax 533 – 6055 Bæjarhrauni 22 – Sími 565 8000 – Fax 565 8013
F
ru
m
OPIN HÚS – OPIN HÚS
Opin hús í dag
sunnudaginn 27. apríl
Frábært tækifæri fyrir einstaklinga eða fyrirtæki sem vilja eignast þetta rótgróna fyrirtæki sem var stofna 1972.
Vélsmiðja Hornafjarðar m.a. rekur smurstöð og dekkjaverkstæði, bifreiðaverkstæði og vélsmiðju. Er í eignin
1900 fm húsnæði. Félagið er til sölu í heilu lagi eða hlutum. Hagstætt verð.
Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur hjá Höfða S- 895 3000.
Til sölu
Vélsmiðja Hornafjarðar
Sérlega glæsileg 3ja herb. 95 fm endaíbúð á 2. hæð í nýlegu húsi á besta stað í miðbænum. Sérinng. og sér
bílastæði. Sérsmíðaðar innréttingar með granítborðplötum. Vönduð gólfefni. Tvennar svalir og einstakt útsýni
prýða þessa eftirsóttu eign. Mikil lofthæð og vönduð lýsing setja sterkan svip á þessa eign sem er lasu strax.
Möguleiki að yfirtaka hagst. erl. lán kr. 20 m. V. 32,9 mi. Skipti möguleg á minni eign.
Lárus tekur vel á móti ykkur S: 8607481.
Opið hús í dag á milli 15 og 17:00
Strandgata 43 Hafnarfj.
Sýnum í dag vel skipulagt 210 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr við
Rauðumýri 6 Mos. Húsið er til afhendingar sstrax, fullbúið að utan með frágenginni lóð, hellilögð
innkeyrsla og timburverönd er í garði. Að innan er húsið fullbúið án gólfefna og með glæsilegum
ljósum innréttingum. Granít er á vinnuborðum. Gólfhiti er í húsinu. 4 svefnherbergi. áhv. hagstætt
lán m. 4,7 % vx. kr.20. millj. Verð 51,9 millj.
Sýnum einnig í dag vel skipulagt 163 fm raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við
Rauðumýri 13 Mos. Húsið er til afhendingar sstrax, fullbúið að utan með frágenginni lóð, hellilögð
innkeyrsla og timburverönd er í garði. Að innan er húsið fullbúið án gólfefna og með glæsilegum
ljósum innréttingum. Granít er á vinnuborðum. Gólfhiti er í húsinu. 2 svefnherbergi og rúmgóð
stofa Verð 46,9 millj.
Opið hús í dag á milli 15 og 16 :00
Rauðamýri 6 og Rauðamýri 13, Mosfellsbæ.
BORGARTÚN LEIGA
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU I I I
GLÆSILEGT ATVINNUHÚSNÆÐI MEÐ STÓRKOSTLEGU ÚTSÝNII I I I
Sími 510-3800
Reynir Björnsson, lögg. fasteignasali
Elías Haraldsson, lögg. fasteignasali
Til leigu í Borgartúni annars vegar óvenju bjart og skemmtilegt
665 fm skrifstofuhúsnæði á jarðhæð með mikilli lofthæð,
gólfsíðum gluggum og góðu aðgengi. Hins vegar glæsilega
innréttað og vandað u.þ.b. 350 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í
sama húsi. Húsnæðið er frábærlega staðsett við sjávarsíðuna
við eina af mestu umferðaræðum höfuðborgarsvæðisins í þessu
ört vaxandi viðskiptahverfi borgarinnar. Auglýsingagildi hússins er
því mjög sterkt. Stórkostleg fjalla- og sjávarsýn er úr eigninni.Um er að ræða söluturn með videoleigu og grilli,söluturninn er í
rúmgóðu 160 fm leiguhúsnæði og í hjarta Seltjarnarness.Mikið og
gott safn af dvd myndum, góð vinnuaðstaða bæði fyrir afgreiðslu á
sælgæti, ís og grilli. Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja reka
sitt eigið fyrirtæki. TILBOÐ ÓSKAST - FÆST ÓDÝRT
Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofu Kletts í síma 534-5400
Svavar G. Svavarsson
Lögg. Fast.
SELTJARNARNES – SÖLUTURN-
VIDEOLEIGA-GRILL EINSTAKT TÆKIFÆRI
- VEGNA BREYTINGA - AUÐVELD KAUP
Fr
um
26