Fréttablaðið - 27.04.2008, Side 64
FASTEIGNIR
27. apríl 2008 SUNNUDAGUR3628
Linda B. Stefánsd.
lögg. fasteignasali
Reykjavík
Fyrirtæki
Verslunarrekstur
Domus kynnir: Til sölu tvær þekktar
“Outlett„ verslanir á höfuðborgarsvæðinu.
Verslanirnar eru staðsetta í miklum verslunarhverfum.
Góð velta og mikil framlegð. Frábært tækifæri fyrir
kröftuga einstaklinga. Góð viðskiptasambönd.
Heildverslun
Domus kynnir: Til sölu Heildverslun í
Gólfvallarvörum. Góð umboð og mikil framlegð.
Gott tækifæri fyrir golfáhugamanninn. Halldór Jensson
viðskiptastjóri
halldor@domus.is
sími 840 2100
Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is
Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali
Fr
u
m
HELLUHRAUN – HF. ATVH.
LÍTIL PRENTSMIÐJA
TIL SÖLU Í HAFNARFIRÐI
Um er að ræða rótgróna prentsmiðju í eigin 120 fm húsnæði á besta
stað í Hfj. Reksturinn selst með eða án húsnæðis. Hagstætt verð.
Upplýsingar gefur Helgi Jón 893-2233 eða á skrifstofu Hraunhamars.
TIL LEIGU/SÖLU
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Aðgengilegt iðnaðar og/eða verslunarhúsnæði við
Trönuhraun í Hafnarfirði, samtals 226 fm. Stór
innkeyrsluhurð og tveir aðrir inngangar. Mikið af
gluggum. Skrifstofurými og tvö salerni. Húsnæðið
býður upp á mikla möguleika. Laust strax.
Mjög góð staðsetning
Uppl. Í síma 822-0700 og gylfi@selehf.is
Fr
um
Húsið er 213 fm Kanadískt timburhús. Búið er
að klæða húsið að utan, setja veggjagrindur,
rafmagnstöflu og vatnslagnir. Innangengt er í 26
fm bílskúrinn. Verð 30 millj. Nánari upplýsingar
á skrifstofu okkar að Lágmúla 7.
.isLágmúli 7, sími 535_1000
Opið hús í dag kl 14.00 – 15.00
Seljuskógur 18 -
Akranesi - fokhelt - 100% lán
Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli.
Þvottaherb. í íbúð. Sérgeymsla í kjallara. Ör-
yggishnappar í íbúðinni. Sjúkraþjálfari, hár-
greiðslustofa, matur o.fl. í húsinu. Verð 29.5
millj. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar
að Lágmúla 7.
OPIÐ HÚS Í DAG KL 14.00-14.30
Grandavegur - 3ja herb.-
86,9 fm - 60 ára +
Þorlákur Ó. Einarsson, lögg. fasteignasali
Fr
um
Um er að ræða einstaka fullbúna 139,2 fm íbúð í hinu nýja Skugga-
hverfi. Íbúðin er staðsett á 5. hæð og er með stórkostlegu útsýni.
Íbúðinni fylgi stæði í bílageymslu. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar úr
hvíttaðri eik og öll gólfefni eru sérvalin. Íbúðin er mjög björt með hærri
lofthæð en almennt gerist. Verð 62 millj. 7413
LINDARGATA, 101 SKUGGI - GLÆSILEG ÍBÚÐ
Fr
um
Óskar R. Harðarson, hdl . og löggi l tur fasteignasal i
Mjög opin og björt 2ja-3ja herb. íbúð við Norðurbrú í Sjálandshverfinu
Garðabæ. Eignin er alls 80 fm, með stæði í bílageymslu. Staðurinn er
mjög barnvænn og mikið lagt upp með góðum göngu- og hjólaleið-
um í grenndinni sem og glæsilegri ylströnd. Verð 24,9 millj.
Nánari upplýsingar um eignina veitir Sara Lind í síma 693 7218
Opið hús í dag frá kl. 14 – 15
Norðurbrú 5, íbúð 207
www.rentus.is
Rentus leigumiðlun l Laugavegi 97 l 101 Reykjavík
Sími 440 6100 l Fax 440 6101
Rentus er fyrirtæki sem þjónustar jafnt
einstaklinga og fyrirtæki sem vilja leigja út
fasteign eða taka fasteign á leigu til skemmri
eða lengri tíma. Sérfræðingar Rentus sjá um
alla þjónustuþætti, allt frá grunnskráningu
eigna til samningsgerðar við útleigu.
Norðurbakki 220
Hafnarfirði
Rentus kynnir til leigu 392 fm jarðhæð í nýju húsi í miðbæ
Hafnarfjarðar. Húsnæðið er ætlað undir veitingarekstur.
Glæsilegt útsýni yfir höfnina. Gott útipláss fyrir borð og stóla
Halldór Jensson
halldor@rentus.is
gsm 840 2100
Fiskislóð, 101 Reykjavík
Rentus kynnir til leigu 5 eininga við Fiskislóð. Stæðir eru
frá 70-100 fm. Hver eining er á þrem hæðum. Stórar inn-
keyrsludyr á 1. hæð sem er flísalögð, þar er salerni. Önnur
og þriðja hæðirnar eru parketlagðar, eldhúsinnrétting við
vegg á 2. hæð. Þar eru stórar svalir með frábæru útsýni til
norðurs. Mögulegt að nýta húsnæðið sem skrifstofu- og lag-
erhúsnæði, jafnvel tilvalið fyrir listamenn.
Halldór Jensson
halldor@rentus.is
gsm 840 2100
Núpalind
Góð 4ra herbergja íbúð til leigu í nýlegu lyftuhúsi við Núpal-
ind í Kópavogi. Íbúðin er 114 fm, með 3 svefnherbergjum,
rúmgóðu baðherbergi með baðkari og sturtu, þvottahús
með ágætri innréttingu í íbúð. Eldhús með fallegri innrétt-
ingu og borðkrók, stofu og borðstofu. Útgengt úr stofunni
út á flísalagðar svalir. Sérmerkt bílastæði í bílageymslu húss-
ins. Langtímaleiga, leiguverð kr. 160.000.- á mánuði.
Barbara Wdowiak
löggiltur leigumiðlari
gsm 664 6020
Holtasmári 201
Kópavogi
Fyrir aðila með heilsutengda starfsemi er til leigu
skrifstofuhúsnæði við Holtasmárann, nánar
tiltekið í Hjartaverndarhúsnæðinu. Um er að
ræða einstakar skrifstofur sem eru 17.5 fm til
26,6 fm auk 300 fm opnu rými, sem býður upp
á margvíslega nýtingu. Það fylgir aðgangur að
Halldór Jensson
halldor@rentus.is
gsm 840 2100
Barbara Wdowiak
löggiltur leigumiðlari
gsm 664 6020
Skógarhlíð
Rentus kynnir til leigu vandað 113,4 fm skrifstofuhúsnæði á
þriðju hæð. Aðgengi að fundarherbergjum, ljósritunarher-
bergi, mötuneyti, kaffiaðstöðu á hæðinni og snyrtingum.
Húsgögn geta fylgt með Laust strax.
Halldór Jensson
halldor@rentus.is
gsm 840 2100
Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is
Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali
ESKIVELLIR 7, GLÆSILEG ENDAÍBÚÐ
OPIÐ HÚS Í DÁG FRÁ KL. 14.00 TIL 15.00.
Fr
u
m
Sérlega glæsileg endaíbúð á jarðhæð 4ra herb. 111,3 fm ásamt stæði í
bílgeymslu. Íbúðin er endaíbúð m/sér inng. á jarðhæð m/glæsilegri verönd. 3 góð
herb, baðh m/hornkari. Rúmgott eldhús. Góð afgirt verönd. Laus fljótlega
Möguleiki að yfirtaka áhvílandi lán, létt kaup. Verð27,9 millj.
Íris og Tom bjóða ykkur velkomin.