Fréttablaðið - 27.04.2008, Page 76
20 27. apríl 2008 SUNNUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Ókei, Sara, þú heldur dyr-
unum opnum á meðan
Hannes og ég berum jóla-
tréð út.
Ef við erum mjög varkár
ættum við að geta troðið
trénu út án þess að það
missi of margar þurrar...
...greninálar.
HJÁLP!
Ég vildi vita hvða þessir örfáu
tígrar sem enn lifa eru að
gera núna, Krabbi...
Fela sig?
Ég vona það.
Hérna er
morgunmatur-
inn þinn, Palli
Egg og rist-
að brauð,
ferskur
appelsínusafi
og vítamín.
Ég setti þúsund kall í vesk-
ið þitt fyrir hádegismat,
og mögulega glósubók-
um og blýöntum.
Æ, nennirðu að
póstleggja þessa
ávísun fyrir gítar-
kennslunni þinni á
leiðinni?
Þegar þú kemur heim
verða til nýbakaðar súkk-
ulaðibitakökur fyrir þig.
Af hverju þarf
ég að gera allt á
þessu heimili?
Of seinn,
að vanda!
Mánudagar
eru verstir!
Það er verið að afhjúpa
nýja styttu í garðinum...
Komið því áleiðis.
Þær eru ekki margar
stundirnar nú til dags
sem við eyðum án tækja
og tóla. Sjónvörp, tölvur
og símar eru bara dæmi
um hluti sem eru ótrúlega
stór hluti af tilverunni, eig-
inlega oft of stór hluti. Að minnsta
kosti er það svoleiðis hjá mér.
Ég hugsa að það sé kveikt á tölv-
unni minni að minnsta kosti helm-
ing þess tíma sem ég er vakandi á
hverjum degi. Reyndar á ég auð-
veldast með að réttlæta notkun
mína á tölvunni af öllum tækjum,
því ég nota hana nú einu sinni bæði
við vinnu og skóla. Þar fyrir utan
geymir hún alla tónlistina mína og
er því oft notuð í þeim tilgangi að
spila hana þar sem ég bý ekki svo
vel að eiga geislaspilara eða aðrar
græjur.
Með þessu er ég búin að réttlæta
einhvern hluta tölvunotkunarinnar,
en sannleikurinn er sá að mestur
tíminn fer í eitthvað allt annað. Til
dæmis finnst mér ég hálf vængbrot-
in ef ég kemst ekki á helstu frétta-
síðurnar á netinu með reglulegu
millibili. Svo þarf auðvitað að skoða
tölvupóstinn á hverjum degi, nokkr-
um sinnum á dag, og það duga ekki
færri en fjögur mismunandi tölvu-
póstföng til þess. Fyrir utan þetta er
nauðsynlegt að kíkja á Facebook og
Myspace svo maður sé alveg örugg-
lega ekki að missa af neinu.
Það líður líka varla sá dagur að
ég horfi ekki á sjónvarpið. Og það
er sko ekki vegna þess að það sé
svo gríðarlega mikið af vönduðu og
skemmtilegu sjónvarpsefni í boði.
Það er bara vani, alveg eins og það
að skilja farsímann ekki við sig
nema um borð í flugvél. Það er
nefnilega bráðnauðsynlegt að það
sé hægt að ná tali af manni, allan
daginn og alla daga.
Það var algjörlega óvart sem ég
ánetjaðist þessum tækjum. Það er
nefnilega nákvæmlega það sem
gerðist, þetta varð að hálfgerðri
fíkn og ég hef sterkan grun um að
ég sé sko alls ekki ein um þetta.
Með sumrinu er ég samt að hugsa
um að berjast gegn þessu, slökkva
stöku sinnum á símanum og tölv-
unni og sjá hvort það sé ekki alveg
hægt að lifa án tækjanna, í smá
stund.
STUÐ MILLI STRÍÐA Bölvuð og blessuð tæknin
ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR ÆTLAR AÐ PRÓFA AÐ SLÖKKVA Á SÍMANUM OG TÖLVUNNI
STÆRSTI LEIKUR ALLRA TÍMA ER AÐ KOMA
VILTU FYRSTA EINTAKIÐ?
Vi
nn
in
ga
r v
er
ða
a
fh
en
di
r h
já
B
T
Sm
ár
al
in
d.
K
óp
av
og
i.
M
eð
þ
ví
a
ð
ta
ka
þ
át
t e
rt
u
ko
m
in
n
í S
M
S
kl
úb
b.
1
99
k
r/
sk
ey
tið
.
AÐALV
INNING
UR ER
GTA IV
SPECIA
L
EDITION
! HVER VINNUR!
12
SENDU SMS BTL GT
A
Á NÚMERIÐ 1900
OG SVARAÐU EINNI SP
URNINGU OG ÞÚ GÆTI
R UNNIÐ!
AUKAVINNINGAR: GTA I
V LEIKURINN · KIPPUR A
F EGILS ORKU
DVD MYNDIR · BOLIR FR
Á BRIM OG FULLT AF ÖÐ
RUM TÖLVULEIKJUM
GTA IV LENDIR Í BT 29. A
PRÍL!
...ég sá það á visir.is
„...fyrst á visir.is“