Fréttablaðið - 27.04.2008, Síða 84
27. apríl 2008 SUNNUDAGUR28
EKKI MISSA AF
14.50 Everton-Aston Villa
STÖÐ 2 SPORT 2
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12.15 Magasínþáttur – mannlíf og
menning á norðurlandi . Samantekt um
umfjallanir vikunnar. Endursýnt á klukkutíma
fresti til 10.15 á mánudag.
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
22.40 Real Madrid-Bilbao
STÖÐ 2 SPORT
19.40 Top Gear SKJÁREINN
21.05 Winning SJÓNVARPIÐ
22.45 Curb Your Enthusiasm
STÖÐ 2
STÖÐ 2
08.00 Morgunstundin okkar Í nætur-
garði, Brummi, Kóalabræður, Landið mitt,
Disneystundin, Alvöru dreki, Sígildar teikni-
myndir, Nýi skólinn keisarans, Fræknir ferða-
langar, Sigga ligga lá, Konráð og Baldur, Fæt-
urnir á Fanney og Dalabræður
11.35 Hálandahöfðinginn (3:6)
12.30 Silfur Egils
13.45 Ný Evrópa með augum Palins
14.40 Á faraldsfæti - Túva
15.15 EM 2008 (3:8)
15.45 Austfjarðatröllið
16.45 Ístölt Austurlands
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 Vinur minn
18.00 Stundin okkar (1:29)
18.30 Spaugstofan
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu
20.20 Sannleikurinn um Mariku (2:5)
Sænsk spennuþáttaröð.
21.05 Sunnudagsbíó - Ökuþórinn
(Winning) Bandarísk bíómynd frá 1969.
Ökuþórinn Frank Capua dreymir um að
vinna Indianapolis 500-kappaksturinn en
á um leið á hættu að missa konuna sína í
fang helsta keppinautar síns á kappaksturs-
brautinni. Meðal leikenda eru Paul New-
man, Joanne Woodward og Robert Wagner.
23.05 Silfur Egils
00.15 Sunnudagskvöld með Evu Maríu
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
11.00 Vörutorg
12.00 Professional Poker Tour (e)
13.30 Rachael Ray (e)
15.00 Less Than Perfect (e)
15.30 Fyrstu skrefin (e)
16.00 America’s Next Top Model (e)
17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 Lipstick Jungle (e)
18.50 The Office (e)
19.15 Snocross (4:12) Íslenskir snjósleða-
kappar í skemmtilegri keppni þar sem ekk-
ert er gefið eftir. Keppendur þurfa að glíma
við erfiðar brautir og keppnin hefur aldrei
verið eins spennandi. Kraftur, úthald og
glæsileg tilþrif frá upphafi til enda.
19.40 Top Gear (11:17) Skemmtilegasti
bílaþáttur í heimi. Félagarnir Jeremy Clark-
son, Richard Hammond og James May
skoða allt sem viðkemur bílum með hár-
beittum húmor í bland við alvarlega umfjöll-
un. Að þessu sinni halda þremenningarn-
ir til Afríku, nánar tiltekið til Botswana. Verk-
efnið er að kaupa notaða bíla til að flytja þá
yfir misgóða vegi landsins og leysa ýmsar
þrautir á leiðinni. Sá sem er fyrstur yfir land-
ið þvert og endilangt stendur uppi sem sig-
urvegari.
20.40 Psych (13:16) Shawn og Gus
rannsaka morð í myndveri sápuóperu á
spænsku. Shawn fær óvænt hlutverk í þátt-
unum og þarf að leysa málið á framandi
tungumáli.
21.30 Boston Legal (13:20) Bráðfynd-
ið lögfræðidrama um skrautlega lögfræð-
inga í Boston.
22.30 Brotherhood (3:10) Dramatísk og
spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy
og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórn-
málamaður en hinn forhertur glæpamaður.
23.30 Cane (e)
00.20 Svalbarði (e)
01.10 Minding the Store (e)
01.35 Vörutorg
02.35 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barney og vinir
07.25 Ofurhundurinn Krypto
07.50 Fífí
08.05 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal
annarra teiknimyndirnar Könnuðurinn Dóra,
Gordon garðálfur, refurinn Pabl, Kalli á þak-
inu, Kalli og Lóa, Tommi og Jenni og Bratz
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Neighbours
12.50 Neighbours
13.10 Neighbours
13.30 Neighbours
13.55 Bandið hans Bubba (12:12)
14.30 Flight of the Conchords (5:12)
15.00 Two and a Half Men (4:24)
15.30 Kompás
16.05 Hæðin (6:9)
16.55 60 minutes (60 mínútur)
17.45 Oprah
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.10 Mannamál
19.55 Sjálfstætt fólk (Völundur Snæ)
20.30 Monk (2.16)
21.15 Cold Case (14:18)
22.00 Big Shots (8:11) Ný og spennandi
þáttaröð sem lýsa mætti sem blöndu af
Nip/Tuck og Desperate Housewives - nokk-
urs konar Aðþrengdir eiginmenn. Þættirn-
ir fjalla um fjóra félaga sem allir eru sann-
kallaðir stórlaxar, stjórnendur hjá stórfyrir-
tækjum.
22.45 Curb Your Enthusiasm (4:10)
Í heimi þar sem almenn leiðindi eru
skemmtilegust og óþolinmæði og smá-
munasemi eru fremstar allra dyggða, þar
er Larry Davies ókrýndur konungur. Enginn,
hvorki fyrr né síðar, hefur afrekað að gera al-
menn leiðindi eins óendanlega fyndin. Eng-
inn hefur unnið eins mörg verðlan fyrir það
eitt að vera gjörsamlega óþolandi.
23.15 Addiction (Fíkn) Stóru spurningarn-
ar voru þessar. Hvers vegna verður maður
fíkill? Hvernig tekst maður á við fíknina?
Og hvernig heldur maður henni í skefjum?
Þessi einstaka heimildarmynd frá HBO á er-
indi og snertir alla. 2007.
00.45 Mannamál
01.30 Crossing Jordan (17:17)
02.15 The Poseidon Adventure
03.40 The Poseidon Adventure
06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
08.50 Tottenham - Bolton
10.30 Premier League World (Heimur
úrvalsdeildarinnar)
11.00 4 4 2
12.20 Portsmouth - Blackburn (Enska
úrvalsdeildin) Bein útsending frá leik
Ports mouth og Blackburn í ensku úrvals-
deildinni.
14.20 PL Classic Matches (Bestu leikir
úrvalsdeildarinnar) Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
14.50 Everton - Aston Villa (Enska úr-
valsdeildin) Bein útsending frá leik Everton
og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.
16.55 West Ham - Newcastle
18.35 PL Classic Matches (Bestu leikir
úrvalsdeildarinnar) Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
19.05 Chelsea - Man. Utd.
20.50 4 4 2
22.10 Birmingham - Liverpool
23.50 Wigan - Reading
> Paul Newman
Newman leikur í kappaksturs-
myndinni Winning sem sýnd er í
Sunnudagsbíóinu hjá Sjónvarp-
inu í kvöld. Sjálfur er Newman
mikill bílaáhugamaður. Keppti
hann meira að segja í Le
Mans-kappakstrinum í
Frakklandi árið 1979
og lenti þar í öðru
sæti.
Monty Python-meðlimurinn fyrrverandi, Michael Palin,
hefur skapað sér nýjan sess á undanförnum árum sem
meistari ferðafrásagnarinnar. Nú birtist hann okkur á
skjánum í frábærum þáttum sem RÚV hóf að sýna síð-
astliðinn mánudag en þeir heita Ný Evrópa með augum
Michaels Palin. Fyrsti þátturinn lofaði mjög góðu enda
er Palin stórskemmtilegur og ævintýragjarn ferðafélagi
sem veitir áhorfendum frumlega innsýn í líf og menningu
annarra þjóða. Palin veit líka alltaf hvað hann á að segja
þegar hann hittir undarlegt fólk á ferðum sínum og slepp-
ir allri Monty Python-íróníu. Í fyrsta þættinum heimsækir
hann meðal annars mann sem er búinn að frysta allar
klukkur og úr heima hjá sér á tímann 15.04 sem á að
vera nákvæmur dauðatími Titos, fyrrverandi forseta Júgóslavíu. Palin
tekur líka viðtal við konu sem hitti Maríu mey uppi á fjalli fyrir tuttugu
árum og það vottar ekki fyrir hæðni þegar hann spyr hana hvort hún
hitti hana enn reglulega. Hann slæst einnig í för með ungum manni
sem er á leið upp á fjall með lamb sem á að fórna hjá súfískum
presti. Bón mannsins og fjölskyldu hans til guðs er að
fá dvalarleyfi einhvers staðar allt annars staðar. Eftir að
lambinu er slátrað eru allir voðalega bjartsýnir og glaðir
og halda veislu og leikin er undir fögur og dularfull aust-
ræn tónlist. Landslagið á þessum slóðum er stórfenglegt
og í heildina virðist eitthvað verulega exótískt og spenn-
andi við þessar þjóðir Balkanskagans. En þátturinn er
ekki bara freistandi ferðalagamambó. Hann minnir okkur
líka á sláandi hátt á hina hræðilegu borgarastyrjöld sem
herjaði á Balkanskaga eftir að Júgóslavía molnaði í sund-
ur. Palin heimsækir meðal annars borgina Mostar þar
sem falleg miðaldabrú hefur verið endurbyggð og verður
eins konar tákn fyrir endurbyggingu og sameiningu Bosn-
íu og Hersegóvínu. Í lok síðasta þáttar fór Palin svo til Albaníu sem
hefur einhvern veginn verið álíka lítið freistandi fyrir ferðamenn og
Kasakstan. Hann fer mjúkum höndum um þetta „svarthol“ eins og
hann kallar það og hver veit nema Albanía verði einn af vinsælustu
túristastöðum komandi ára.
VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON HEILLAST AF EYSTRASALTSLÖNDUNUM
Frystar klukkur og fjallfórnir
06.00 The Wool Cap
08.00 Blackball
10.00 Wide Awake
12.00 Wall Street
14.05 Blackball
16.00 Wide Awake
18.00 Wall Street
20.05 The Wool Cap
22.00 The Da Vinci Code Kvikmynda-
gerð vinsælustu spennusögu síðari ára Da
Vinci-lykilsins.
00.25 Back in the Day
02.05 Extreme Ops
04.00 The Da Vinci Code
07.10 NBA körfuboltinn (Denver - LA
Lakers)
09.10 Iceland Expressdeildin 2008
10.50 F1. Við rásmarkið
11.30 Formúla 1 - Barcelona Bein út-
sending frá kappakstrinum í Barcelona á
Spáni.
14.15 Meistaradeild Evrópu (Barcelona
- Man. Utd)
15.55 Meistaradeildin (Meistaramörk)
16.15 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evr-
ópu
16.50 Spænski boltinn Útsending frá
leik Deportivo og Barcelona í spænska bolt-
anum.
18.30 Inside the PGA
19.00 PGA Tour 2008 Bein útsending frá
EDS Byron Nelson-mótinu í golfi sem hald-
ið er í Texas.
22.00 F1. Við endamarkið Fjallað verð-
ur um atburði helgarinnar og gestir í mynd-
veri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál
keppninnar og þau krufin til mergjar.
22.40 Spænski boltinn Útsending frá
leik Real Madrid og Atl. Bilbao í spænska
boltanum. Leikurinn er í beinni útsendingu
kl 19.00 á Sport 3.
00.20 Formúla 1 - Barcelona
▼
▼
▼
▼
▼