Fréttablaðið - 18.06.2008, Síða 16

Fréttablaðið - 18.06.2008, Síða 16
139,89 50,77% 0,5%dollarar á tunnu er heimsmark-aðsverð á olíu á mánudaginn síðastliðinn. Olíuverð hefur aldrei verið hærra en nú. er lækkun úrvalsvísitölunnar frá 18. júlí á síðasta ári. Vísitalan stóð þá í 9.016 stigum. er stýrivextir Seðlabanka Japans eftir að bankinn ákvað að breyta ekki stýrivöxtum á síðasta vaxtaákvörðunardegi. SÍMA NÚM ER MARKAÐARINS: 512 5000, fax: 512 5301, rit stjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Aug lýs ingadeild: auglys ing ar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð Markaðsvirði þeirra skráðu fyrir tækja sem tengjast þremur helstu viðskiptablokkum lands- ins hefur lækkað um 723 millj- arða króna það sem af er ári, eftir því sem Óli Björn Kárason blaðamaður tekur saman á vef sínum, t24.is. Það nemur um 56% af áætlaðri vergri lands- framleiðslu á síðasta ári. Markaðsvirði fyrirtækja sem tengjast Björgólfsfeðgum hefur lækkað um 237 milljarða króna, virði fyrirtækja sem bind- ast viðskiptaböndum við Baug Group hefur lækkað um 207 milljarða og verðmæti f y r i r t æ k j a sem tengjast viðskiptaveldi B a k k a b r æ ð r a hefur minnkað um 279 milljarða það sem af er ári. 723 milljarðar farnir á árinu „Big time“ klúður Um fátt annað er rætt í íslensku viðskiptalífi nú um stundir en vandræði óskabarns þjóðar- innar, sjálfs Eimskipafélags Íslands. Margir hafa orðið til þess að tjá sig um hið gífur- lega tap á fjárfestingum félags- ins, sem orðið er staðreynd, en mesta athygli vöktu þó þau ummæli stjórnarformanns félagsins, Sindra Sindrasonar, að ábyrgðin væri fyrst og fremst fyrrverandi forstjóra og stjórnarformanns félagsins, þeirra Baldurs Guðnasonar og Magnúsar Þorsteinssonar. „Það er alveg ljóst að stjórnendur Eimskips hafa klúðrað þessu big time,“ sagði Sindri við Vísi og er langt síðan komist hefur verið að kjarna málsins með jafn afgerandi hætti. En ætli mark- aðsaðilum þyki þetta tungutak traustvekjandi? Fylgja fleiri á eftir? Ummæli Sindra hljóta þegar að komast á lista yfir fleyg ummæli, t.d. við hlið setningarinnar: „Þú ert enginn fokking borgar- stjóri!“ Aðrir stjórnendur gætu einnig fylgt í kjölfarið. Hvað mætti segja um tap Icelandic og FL-Group, svo dæmi séu tekin? Eða greiðsluvandræði Nýsis? Er von á fleiri spennandi yfirlýs- ingum á næstunni frá þeim sem næst málinu standa? Hvers vegna PwC? Þekkingarfyrirtæki í fremstu röð á Íslandi og leiðandi á alþjóðavettvangi. Endurskoðun Fyrirtækjaráðgjöf Skatta- og lögfræðiráðgjöf Reykjavík - Akureyri - Húsavík - Selfoss - Reykjanesbær www.pwc.com/is *connectedthinking

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.