Fréttablaðið - 06.08.2008, Side 16
5,7% 4,1% 19,4%Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mælist nú 5,7% og hefur ekki mælst meira í 4 ár. Tólf mánaða verðbólga á evrusvæðinu mælist nú 4,1% og hefur ekki verið hærri í 16 ár.
Verðbólgumarkmið Seðlabanka
Evrópu miðast við 2% verðbólgu.
aukning var milli júní og júlí á
þinglýstum kaupsamningum á
höfuðborgarsvæðinu. Meðalupphæð
samnings var 26,7 milljónir.
SÍMA NÚM ER MARKAÐARINS: 512 5000, fax: 512 5301, rit stjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Aug lýs ingadeild: auglys ing ar@markadurinn.is Veffang: visir.is
Hvers vegna PwC?
Þekkingarfyrirtæki í fremstu röð á Íslandi og leiðandi á alþjóðavettvangi.
Endurskoðun Fyrirtækjaráðgjöf Skatta- og lögfræðiráðgjöf
Reykjavík - Akureyri - Húsavík - Selfoss - Reykjanesbær www.pwc.com/is
*connectedthinking
B A N K A H Ó L F I Ð
Fjármálakreppa á Íslandi er
ekki lengur áhyggjuefni eftir
að þrír stærstu viðskiptabank-
arnir birtu uppgjör annars árs-
fjórðungs sagði Financial Times
um helgina. Farið er yfir upp-
gjör bankanna þriggja og hvern-
ig hraður vöxtur þeirra var upp-
spretta áhyggna af fjármögnun
þeirra. Þá hafi skuldatrygging-
arálag upp á allt að 1.000 punkt-
um gefið til kynna að hrun væri
fram undan.
Hér þótti það hins vegar ekki
stórfrétt þótt uppgjörin boðuðu
ekki fall bankakerfisins, enda
voru þau í takt við vænting-
ar. „Það er gott að einhver er
að skrifa jákvætt um ástandið
til tilbreytingar,“ sagði Sigurjón
Þ. Árnason, bankastjóri Lands-
bankans, í viðtali við Fréttablað-
ið. „Það er þyngra undir fæti
heldur en verið hefur, en við
áttum ekki von á neinu hruni.“
Áttu ekki von
á neinu hruni
Af því berast fregnir að sænski
húsgagnaframleiðandinn Ikea
taki sér til fyrirmyndar fyrir-
tæki á borð við Asda og Tesco
og ætli að setja á markað síma-
þjónustu. Þjónustan verður
kölluð Fjölskyldusíminn, en frá
og með vikulokum stendur hún
völdum hópi viðskiptavina fyr-
irtækisins til boða. Ekki eru
þó fregnir af keppni
Ikea á símamark-
aði hér heima. Félag-
ið er sagt í samstarfi
við T-Mobile
og fastakúnn-
um boðin þjón-
usta ekki ósvip-
uð frelsistilboð-
um Símans og
Vodafone.
Ikea á
símamarkaði
Hafin er herferð fyrir því
að sannfæra næsta forseta
Bandaríkjanna um að planta
matjurtagarði við Hvíta húsið.
Gömul hefð er fyrir því að
íbúar Hvíta hússins séu með
matjurtagarða eða aðra mat-
vælaræktun, en Eleanor Roos-
evelt gerði svokallaðan „sig-
urgarð“ í seinni heimsstyrj-
öldinni. Slíkir matjurtagarðar
sáu Bandaríkjamönnum fyrir
stórum hluta grænmetis síns í
seinni heimsstyrjöldinni.
Nú vilja samtökin Kitchen
Gardens International end-
urvekja þessa hefð fyrir litl-
um borgargörðum, og hafa
skorað á forseta Banda-
ríkjanna að
sýna gott for-
dæmi í þess-
um efnum og
stinga upp, þó
ekki sé nema lít-
inn, matjurtagarð.
Matjurtagarð við
Hvíta húsið
B&L - Grjóthálsi 1 - 110 Reykjavík - Sími 575 1200 - www.bl.is - www.bmw.is
BMW 3 lína Exclusive - Eigum bíla á lager
Málmlakk, 17“ álfelgur, sjálfskipting, leðurinnrétting, hiti í framsætum, leðurklætt sportstýri,
aðgerðastýri, fjarlægðarvari að aftan, geymslupakki, skriðstillir, regnskynjari, þokuljós og
Professional útvarp.
BMW 3 lína Sport - Eigu bíla á lager
Málmlakk, 17“ M-álfelgur, sjálfskipting, geymslupakki, hiti í framsætum, M-leðurstýri, állistar í
innréttingu, sportsæti, M-vindkljúfasett, M-sportfjöðrun, Satin Chrome gluggalistar, Alcantara
innrétting og svört loftklæðning.
BMW 3 línan.
Þýsk gæði.
Einfalt val.