Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 14
14 Wimm Föstudagur ll9'. fétir'uár 1982 Heill Samvinnuhreyfingunni 100 ára ISLENSK - FRAMLEIÐSLA ■ Krá vígslu hitaveitunnar á laufiardafiinn. t ræhustól er GuAmundur Infiimundarson. stjórnarformaOur. Tlmamynd: HEI Hitaveita Borgarfjardar og Akra ness formlega tekin f notkun FRAMLEIÐUM Háspennurofaskápa — Lágspennurofaskápa — Stjórn- og stýrisskápa RAFBÚÐ Þjónusta Allt efni til raflagna Útiljós Kastara öruggar raflagnir og fullkomiö ástand rafbúnaðar er einn af hornstein- um hverrar byggingar og ibúðar. Þess vegna setjum við öryggið ofar öllu/ höfum fagmennskuna ávallt í fyrirrúmi og tryggjum húseigendum traust og örugg vinnubrögð. Við önnumst raflagnir, tökum að okkur breytingar raflagna og endur- nýjun þeirra í eldri húsum. Alltalmennt viðhald raflagna og rafbúnaðar er einnig i okkar verkahring. Látið örugga fagmenn um raf lagnirnar — það borgar sig. SAMVIRKI V44&66 SS! SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI SÍMI 44566 - PÓSTHÓLF 246 3 iLa n if1 ie jjcö) mfHTiEa (landslífeyrissjóður samvinnustarfsmanna) sendir öllu samvinnustarfsfólki í landinu árnaðaróskir í tilefni aldarafmælis samvinnuhreyfingarinnar á íslandi 3 Starfsfólk lifeyrissjóðsins Guðjón, Sylvia, Guðrún og Hermann senda sérstakar afmæliskveðjur öllum lifeyrisþegum sjóðsins, samvinnustarfsmönnum og forráðamönnum samvinnufélaganna, fyrirtækja þeirra og Sambandsins Við erum ekki mörg, en við viljum leitast við að veita ykkur öllum góða þjónustu og munum reyna að gera enn betur á samvinnuöldinni nýju i i i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.