Tíminn - 06.03.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.03.1982, Blaðsíða 2
Laugardagur 6. mars 1982 í spegli timans Umsjón: B.St. og K.L. ® Killinn iM' lika uppfullur af (futi afi innan. s\o 1 ikIetía er flokift aft liniia giofoniiina ./fundvis og hiröusamur listamaö- mogulega hluti t.d. skreytir hann ,,hudd- ið" á bílnum meö gamalli ritvél og setu af kló- setti! N á - grannar Bascoms eru ekki mjög hrifnir f ramtaki hans og einn hefur hótaö honum ,,að sprengja oþverra ■ (.iiinul ritvól og klósettseta eru nieftal skrevtinganna á ..hiiddinu". ■ Diekeiis meh skautlega hilinn sinn. sein hann er hættui ah þnra að ke\ra. Dæmdir í slökkvi- liðið ■ Tveir unglingsstrákar gerðu slökkviliðinu I borginni Lille I Frakk- landi llfið leitt. Þeir gerðu sér leik að þvi dag eftir dag að brjóta brunaboða á leiö sinni i skólann. Þar kom að þvi aö þeir voru staðnir að verki og kærðir fyrir spellvirki og komu siðan fyrir dómara. Dómarinn kvað upp þann ,,Salóm onsdóm ” aö strákarnir ættu að kynna sér starf slökkviliðsins i borginni, og hjálpa til a slökkvistöðinni I tvo tima á hverjum degi eftir skólatima um nokkurt skeiö. Drengirnir mættu stundvislega samkvæmt dóminum strax eftir skólatlma daginn eftir, og höfðu jafnvel veriö öfundaðir af skóla- bræðrum sinum, sem töluöu um að það yrði al- deilis spennandi fyrir þá að fá að fara með slökkvi- liðinu I útköll á ofsahraða með sirenum á fullu. En reyndin varð þó önnur hjá piltunum, þvi að varðstjóri á slökkvi- stöðinni sagði, að þeir hefðu verið dæmdir til að vinna á stöðinni og hann hefði verkefni handa þeim, sem væri einmitt tveggja tima vinna á dag: Þeir áttu sem sagt að pússa skó slökkviliös- mannanna á hverjum degi — öll 20 pörin — þrifa skóna og bursta þar til þeir yrðu glampandi finir! ■ TOYAH. ,,Ég er orðin ákveðin kvenréttinda- bar- áttukona” ■ ,,Hendið engu rusli, þaö getur o r ö i ö a ö listaverki i höndunum á mér!" segir Dickens Bascom, en hann er eig- andi aö mjög s v o s é r - kennilegum bil, sem er utklistraður með a Hra handa rusli sem Dickens hefur hirt a förnum vegi og limt á bil- inn. Dickens Bascom á h e i m a i Fairfax i Kaliforniu TOYAH arhug ■ „Ég veit að ég er aðeins 23 ára, en ég er mjög framagjörn og ég er ákveðin í því að innan skamms skal ég eiga mitt eigið videó-félag og jafn- vel eigin sjónvarps- stöð", sagði þessi skrautlega málaða söngstjarna á blaða- mannafundi nýlega, en þá var TOYAH valin „söngkona ársins" í Bretlandi eftir atkvæða- greiðslu lesenda popptónlistarblaðs. Söngkonan var mjög ákveðin i ummælum sinum við blaðamenn. Hún sagði m.a. ,,Ég er alltaf að verða meiri og meiri kvenréttindakona. Ég finn að ég er farin að predika við öll tækifæri, að konur nú til dags séu duglegri en karlmenn og sterkari andlega, — og ég sannfærist æ betur um að þetta er staðreynd.” Þótt TOYAH ráðist harkalega á karlmenn þá er hún nú samt að ráð- gera að giftast, og sá lukkulegi er lifvöröur hennar Tom. Toyah hefur á stuttum tima unnið sig upp og nú hefur hún samið um að leika i þremur kvik- myndum. Ein þeirra er hryllings-rokkmynd, önnur er byggð á ævi hennar sjálfrar og þriðja á að vera leynilögreglu- mynd. Einnig er hiin að gefa út plötu-albúm með lögum sinum, og hún kemur fram i hverri viku f sjónvarpsþáttum sem kallaðir eru „Dear Heart”. Toyah sagðist ætla aö græða mikla peninga á stuttum tima og kiykkti ut með þvi að segja, að hún skyldi standa sig f þessu karlasamfélagi, ekki sfður en karlarnir. ■ Þott hun sé komin með sólgleraugu þessi dama, þá er hún enn i vetrar- peysunni sinni og vetrar- sokkunum, en þetta eru grófir ullarsokkar, sem fást i mörgum litum og eru sérlega vinsælir við ullarpils, — en hún hefur liklega gleymt að fara I pilsið! Styttri pils og ný sokkatíska Sokkabuxur —þykkarog þunnar og í öllum litum ■ Hvort sem stúlkurnar hlaupa eftir tiskunni með mini-pilsin nú í vor eða ekki, þá er eitt sem fylgir styttri pilsum og það er, aö þá cr lögö meiri áhersla á skemmtilega sokka eða sokkabuxur. Nú sjást á vortisku- sýningum sokkabuxur I skærum litum, og ýmist samlitar skónum eða kjólnum. Eitt fyrirtæki I Englandi auglýsir t.d. að þeir framleiði 30 mis- munandi liti af sokkabux- um og mikið er um það að auglýstar séu ,,yfir- stærðir”, þvi að það hefur oft vcrið erfitt fyrir háar og stórar konur aö fá nógu stórar og fallegar sokkabuxur. ® Nú eru framleiddar þunnar samkvæmis- sokkabuxur i stórum stærðum, því að „stóru stúlkurnar” vilja lika vera ffnar. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.