Tíminn - 06.03.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.03.1982, Blaðsíða 14
Laugardagur 6. mars 1982 14 flokksstarf ið Framhaldssagan: Það er f jör á Fiskilæk Langafi •Næstu daga eftir aö eld- flaugin hans Hrossa hressa lenti fyrir utan gluggann hjá Jósafat Ara gáöi hann aft þvi á hverjum morgni, hvort Hross' væri ekki kominn aftur, en ekkert bolaöi á Hrossa. Það kom aftur á móti annar gestur i heimsókn. Þaö var hann Jósafat Páll, afi hans Jósafats óla, og langafi hans Jósafats Ara. Hann kom meö rútunni eitt kvöldiö. Jósafat Óli var glaöur aö sjá hann afa sinn. — Komiö þiö öll blessuö... sagöi Jósafat lang- afi. Og er þetta svo hann Jósi litli, sagöi hann og strauk koll- inn á Jósafat Ara. Jósafat Ari staröi stórum augum á lang- afa sinn. „Mikiö er þetta fallegur afi”, hugsaöi Jósafat Ari, en upphátt sagöi hann: ,,Þú ert alveg ekta langafi meö svona hvitt hár og skegg og svoleiöis.” — ,,Þú segir þaö, litli stúf- ur,” sagði Jósafat langafi. ,,Já, mér list vel á þig lika. Ég hugsa að viö verðum góöir vinir. Ég er eiginlega aö hugsa um aö fá að vera hérna hjá ykkur dálitinn tima.” — En afi ertu ekki á elli- heimilinu?” spurði Jósafat Óli. — „Nei, ég strauk. Þangað fer ég ekki aftur. Heldur gerist ég útilegumaður.” sagði Jósa- fat langafi. Jósafat Óli og mamma Jósefina uröu hálf vandræða- leg. „Það er nú bara svo þröngt hjá okkur,” stamaði Jósafat Óli vandræðalega. — „Nei, pabbi,” sagði Jósa- fat Ari. „Jósafat langafi getur átt herbergiö mitt með mér. Þaö er alveg nógu stórt.” — „Þú ert góöur drengur, Jósi minn,” sagöi langafi. „Sama og þegið.” Svo greip hann i höndina á Jósafat Ara, sneri upp á hvita yfirvaraskeggið og gekk sköruglega inn i húsiö. Pabbi Jósafat óli og mamma Jóse- fina stóöu eftir úti og horfðu hvort á annað. Svo skelltu þau bæöi upp úr og fóru inn á eftir Jósafat langafa og Jósafat Ara. frh. Hvaða mynd er öðru vísi en allar hinar? ‘!H jeö Qe u;qjo jec( ja ue| jo>|S 'Z Ju puAw Umsjón: Anna Kristín Brynjúlfsdóttir rithöfundur Bingó Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó n.k. sunnu- dag kl. 14.30 að Hótel Heklu Rauðarárstig 18. FUF Reykjavik. Bolungarvik Fundur um sjávarútvegs og samgöngumál verður haldinn i húsi verkalýðs og sjómannafélagsins i Bolungarvik sunnudaginn 7. mars kl. 14.00. Allir velkomnir. Steingrimur Hermannsson. Rangæingar Rangæingar Hin árlega 4ra kvölda félagsvist framsóknarfélagsins hefst að Hvoii sunnudagskvöld 7. mars kl. 21.00. Góð kvöldverðlaun. Aðalverðlaun Sólarlandaferð. Stjórnin. ísfirðingar Almennurstjórnmálafundur verður haldinn i Gagnfræða- skólanum á lsafirði laugardaginn 6. mars kl. 4 e.h. Alþingismennirnir Jóhann Einvarðsson og Ólafur Þ. Þórðarson ræða stjórnmálaviðhorfið og svara fyrirspurn- um. Allir velkomnir. Framsóknarfélag isfiröinga Framsóknarfélag Kjósarsýslu boðar til almenns félagsfundar i Hlégarði sunnudaginn 7. mars kl. 15.00 Dagskrá: 1. Skýrsla viðræðunefndar 2. Tekin ákvörðun um framboðsmál 3. önnur mál. Nýir félagar velkomnir á fundinn. Stjórnin. Grindvíkingar Framsóknarfélag Grindavíkur auglýsir hér með eftir framboðum i væntanlegtprófkjör sem fram fer sunnudag- inn 14. mars n.k. Framboðum skal skilað til uppstillinganefndar eigi sfðar en föstudaginn 5. mars. í uppstillinganefnd eru: Svavar Svavarsson Guðmundur Karl Tómasson Gisli Jónsson Halldór Ingvarsson og Ragnheiður Bergundsdóttir. k iiuii veumigai Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á Hótel Blönduósi föstudaginn 12. mars 1982 kl. 21.00 A fundinn mæta: Steingrimur Hermannsson samgöngu og sjávarútvegs- ráðherra og alþingismennirnir: Páll Pétursson, Stefán Guömundsson og Ingólfur Guðnason. Allir velkomnir Framsóknarfélögin Austur-Húnavatnssýsiu Viðtalstimi borgarfulltrúa Gerður Steinþórsdóttir varaborgarfulltrúi og Gylfi Guð- jónsson fulltrúi i skipulagsnefnd verða til viötals aö Rauðárárstig 18 laugardaginn 6. mars milli kl. 10 og 12. Gerður á sæti i félagsmálaráði og stjórn Borgarbóka- safns. Framsóknarvist — Ferðakynning Félag framsóknarkvenna i Reykjavik heldur fund 11. mars aö Hótel Heklu kl. 8.30 Spiluð verður framsóknarvist og Samvinnuferöir-Land- sýn veröa með ferðakynningu m.a. sýna þeir kvikmynd. Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti Stjórn F.F.K. Kvikmyndir Sími 78900 Fram í sviösljósiö (Being There) rv.. | Grinmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta I sem Peter Seilers lék i, enda fékk I hún tvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. lslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kí. 3, 5,30, 9 og 11.30. Endless Love Enginn vafi er á þvi aö Brooke Shields er táningastjarna ungl- inganna I dag. Þiö muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frá- bær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag I kvikmynd i mars nk. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. Leikstj.: Franco Zeffirelli. Islenskur texti. &ýnd- kl. 3.05, 5.20, 7.20 9.20 og | 11.20. A föstu (Going Steady) > gouk&imus noaucno« Frábær mynd umkringd ljóman- um af rokkinu sem geisaöi um 1950. Party grln og gleöi ásamt öllum gömlu góöu rokklögunum. Bönnuö bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. íslensfcur texti’. Halloween Halloween ruddi brautina I gerö hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáöi leikstjóri John Carpen- ter (Þokan). Þessi er frábær. Aöalhlutv.: Donald Pleasence, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. Ðönnuö börnum innan 16 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Trukkastriðið (Breaker Breaker) Heljarmikil hasarmynd þar sem trukkar og slagsmál eru höfö i fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem karate-meistarinn Chuck Norris leikur i. Aöalhlutv.: Chuck Norris, George Murdoch, Terry O’Connor. Bönnuö innan 14 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Dauðaskipið (Deathship) Þeir sem lifa þaö af aö bjargast úr draugaskipinu, eru betur staddir aö vera dauöir. Frábær hrollvekja. Aöalhlutv.: George Kennedy, Richard Crenna, Sally Ann How- es. Leikstj. Alvin Rafott. Bönnuö börnum innan 16 ára. lslenskur texti. Sýnd kl. 9.15 og 11.15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.