Tíminn - 18.03.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.03.1982, Blaðsíða 1
Skipasmíðar ígömlum lýsistank — bls. 10-11 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Fimmtudagur 18. mars 1982 62. tölublaö — 66. árgangur úlal! Pósthólf 370 Reykjavfk — Ritstjórn 86300 — Au á skri f 186300 — Kvö idsíma r 86387 og 86392 Skrefatalningin tekur toll af Reykjavíkurborg: FJOLGUN UMFRAMSKREFA MEIRI EN 25 PRÓSENT! ¦ „Skrefatalningin" svo- kallaða hefur orðið til þess að taka verulegan toll af sima- gjöldum hjá Reykjavikurborg. Fyrsta mánuðinn sem skrefa- talningin var i gildi hefur um- framskrefum hjá Reykjavikur- borg fjölgað að meðaltali um fjórðung eða um 25.6% sam- kvæmt nýrri úttekt sem borgar- endurskoðandi hefur tekið saman. Kostnaðarauki borgar- innar vegna þessa eru rúmlega 36 þús. kr. á þessu stutta tima- bili. „Við gefum okkur við þessa könnun að simafjöldi og sima- notkun sé óbreytt miðað við siðustu áramót og áramótin þar á undan og fáum þá út þessa niðurstöðu. Við höfum hins veg- ar enga staðfestingu á þvi. Að auki er timabilið stutt sem við getum borið saman en við mun- um halda áfram þessum könn- unum. Næsta timabili fer að ljúka og þá verður saman- burðurinn virkilega marktækur, um hver raunveruleg áhrif skrefatalningarinnar eru", Tveir bílar stórskemmdust ¦ Tveir bilar stórskemmdust og einn maður slasaðist i hörðum árekstri sem varð á gatnamótum Grensásvegar og Bústaðavegar um hádegisbilið i gær. Að sögn lögreglunnar i Reykjavik vildi áreksturinn til með þeim hætti að ökumaður annars bilsins virti ekki biðskyldu og ók út á Bústaða- veginn i veg fyrir hinn bilinn sem kom eftir Bústaðaveginum úr vestri. Það var ökumaður bflsins sem kom af Grensásveg- inum sem slasaðist og var hann fluttur á slysadeild. Bilarnir voru báðir óökuhæfir eftir áreksturinn og varðaö flytja þá af vettvangi meö kranabil. —Sjó llann er vörpulegur þessi (íaförn M'in verið hefur fheim- sokn hja þeiin i \ áttúruliæfti- stofnun undaníarna daga, Fvrir tiu dögum jíekk Arnör Kristjánsson bóndi a Kifti fram á örninn i Kolgrafarfirfti á Snæfellsnesi. Ævar Petersen fufílafræðinsur, giskaoi á aft örninn hcfði verið aft gæöa sér a selshræi og \ ið það fenfíið á sig jjrút sem gerfti það aft verkum aft hann heffti ekki náft sér á flug. Oininn hefur veriö I yfirlæti á Náttúi'iiliæðistolnuii þar sem liann lielur lengift aft seftja sárasta Itungriö en hráft- lega veröur reynt aft þva úr lionuni grútinil <>!í siftan \eiftui lionuin sleppt. Ævar Hiskafti a aft (iininn \ari um sé\ ára gamall og þvl um þaö A in\ iidinni má sja .Kvai' Petersen liálgust sHepnuna en þaft er greihilega vissara aö lara aft iillu meft gat. Kvikmynda- hornid: Ur jóla- bókaflódi bls. 19 Anker ívanda - bls. 7 Borgar- rnál 1~ bls. 18

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.