Tíminn - 18.03.1982, Side 1

Tíminn - 18.03.1982, Side 1
Skipasmiðar í gömlum lýsistank — bls. 10-11 - - - ... _______i TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Fimmtudagur 18. mars 1982 62. tölublað — 66. árgangur Tvei uiicflr itÍX^illLLLiiLtU ■ Tveir bilar stórskemmdust og einn maður slasaðist i hörðum árekstri sem varð á gatnamótum Grensásvegar og Bústaðavegar um hádegisbilið i gær. Að sögn lögreglunnar i Reykjavik vildi áreksturinn til með þeim hætti að ökumaður annars bilsins virti ekki biðskyldu og ók út á Bústaða- veginn i veg fyrir hinn bilinn sem kom eftir Bústaðaveginum úr vestri. Það var ökumaöur bilsins sem kom af Grensásveg- inum sem slasaðist og var hann fluttur á slysadeild. Bilarnir voru báðir óökuhæfir eftir áreksturinn og varð að flytja þá af vettvangi með kranabil. ■ llann i'i' vörpulpgur þpssi lialörn spm vprið lipfur i heim- sökn hja þeim i Náttúrulræði- stofnun unilanlarna daga. Kyrir tiu tlögum gekk Arnór Krisljánsson bóndi a F.iði fram á örninn i Kolgrafarfirði á Snæfellsnesi. Ævar Fetersen fuglafræðingur. giskaði á að örninn heföi veriö að gæða sér a selshra-i og við það fengið a sig grút sem gerði það að verkum að hann hefði ekki náð sér a flug. Orninn hefur veriö i yfirlæti á N at túr nfræöistofnun þar sem hann hefur fengið að seðja sárasta hungrið en bráð- lega verður reynt að þvo úr honum grutinn og siðan terðui ho mi m sleppt. Ævar giskaði a að örninn \ari um se\ ara gamall og þ\i iiin það hil að \erða kynþroska. \ inxiidiiiin má sja .Ævar l’etersen nálgast skepnuna en það er greinilega \issara að fara að ijllu með gát. Borgar- Inál —— bls. 18 Skrefatalningin tekur toll af Reykjavíkurborg: FJOLGUN UMFRAMSKREFA MEIRI EN 25 PRÖSENT! ■ „Skrefatalningin” svo- kallaða hefur orðið til þess að taka verulegan toll af sima- gjöldum hjá Reykjavikurborg. Fyrsta mánuðinn sem skrefa- talningin var i gildi hefur um- framskrefum hjá Reykjavikur- borg fjölgað að meðaltali um fjórðung eða um 25.6% sam- kvæmt nýrri úttekt sem borgar- endurskoðandi hefur tekið saman. Kostnaðarauki borgar- innar vegna þessa eru rúmlega 36 þús. kr. á þessu stutta tima- bili. „Við gefum okkur við þessa könnun að simafjöldi og sima- notkun sé óbreytt miðað við siðustu áramót og áramótin þar á undan og fáum þá út þessa niðurstöðu. Við höfum hins veg- ar enga staðfestingu á þvi. Að auki er timabilið stutt sem við getum borið saman en við mun- um halda áfram þessum könn- unum. Næsta timabili fer að ljúka og þá verður saman- burðurinn virkilega marktækur, um hver raunveruleg áhrif skrefatalningarinnar eru”, sagði Egill Skúli Ingibergsson, borgarstjóri i samtali við Tim- ann i gær. I samánburði borgarendur- skoðanda er tekið timabilið okt.- des. 1980 og sama þriggja mánaðatimabil árið 1981. Skrefatalningin tók hins vegar gildi 1. desember sl„ þannig að seinna samanburðartimabilið er með tvo mánuöi eftir eldra gjaldkerfi en einn mánuð eftir nýja gjaldkerfinu sem gefur til- efni til að álita aö áhrif skrefa- talningarinnar séu e.t.v. enn meiri þegar öll kurl koma til grafar. Heildar skrefafjöldi umfram árið 1981, miðað við sama tima- bil árið 1980 er 67.500 og kostnaöarauki vegna þess 36.502 kr. Heildar vinnudagafjöldi þetta timabil eru sextiu og fjórir dagar þannig að umframskref á hvern vinnudag eru þvi nú 5179, á móti 4122 á sama tima 1980. —Kás Ur jóla- — m twé iK U

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.