Tíminn - 29.04.1982, Qupperneq 12
Fimmtudagur 29. april 1982
16____________
heimilistíminn
umsjón: B.St. og K.L.
Einfaldir en
gómsætir smáréttir
tæpur 1 dl þeytirjómi
2 msk. chilisósa eða tómatsósa,
1/2 tsk. hveiti
Leggið skinkusneiðar j ofn-
fast fat. Blandið saman rjóman-
um, chilisósunni eða tomatsós-
unni og hveiti og dreifið yfir
skinkuna. Gratinerað I 250
gráðu heitum ofni i u.þ.b. 10 min.
Berið fram með soðnum kartöfl-
um eða kartöflustöppu eða soðn-
um hrisgrjónum og grænmetis-
salati.
Heit samioka
Smyrjið tvær franskbrauö-
sneiðar með ofurlitlu sinnepi.
Leggið skinkusneið og nokkrar
tómatsneiðar á aðra brauðsneið-
ina og ostsneið á hina. Leggiö
sneiðarnar saman ristið samlok-
una á heitri pönnu.
Avocadoostur meö valhnetum
Hlutið i sundur einn velþrosk-
aðan avocadoávöxt og takið kjöt-
ið innan úr. Pressið kjötið i gegn-
um sigti eða stappið þaö með
gaffli. Blandið þvi strax saman
við ostinn (avocado dökknar
mjög fljótt). Kryddið með 1 tsk.
salti og hökkuðum ^lhnetu-
kjörnum (u.þ.b. 25 gr.) Myndið
kringlóttan flatan ost og skreytið
með valhnetukjörnum.
Gratineruð skinka með sinnepi og
osti
—fyrir 2
4-fi skinkusneiðar,
2 msk. mayonnaise,
2 msk. sinnep
persilja
rifinn ostur
Leggið skinkusneiðarnar i
ofnfastfat. Blandið saman may-
onnaise og sinnepi og dreifið yfir
skinkuna. Stráið persiljunni og
rifnum osti yfir. Gratinerið i 25Ö
stiga heitum ofni i u.þ.b. 10 min.
Berið fram meö soðnum
kartöflum og grænmeti t.d. baun-
um, mais eða brokkoli.
Gratincruð skinka með chilisósu
(fyrir 2)
4-6 sneiöar af skinku
NOTALEGIR
INNISKÓR
■ Kfni: Garn, sem hæfir prjón-
unum nr. 3, 2 hnotur af grunn-
litnum og ein hnota af munstur-
litnum. Prjþnar nr. 3, heklunál
nr. 3. filtsólar i hæfilegri stærö.
Fitjið upp 8 lykkjur og prjónið
4 prjóna garöaprjón. Aukið
einni lykkju i i upphafi hvers
prjóns. A næsta prjóni byrjar
munstrið: 2 1 með grunnlit, 1 1
með munsturlit, 3 1 með grunn-
lit. Endurtakiö prjóninn Ut.
Prjóniö 5 prjóna með grunnlit
og aukiö alltaf i einni lykkju i
upphafi hvers prjóns. A næsta
prjóni er siðan aftur prjónað
munstur, byrjið á 3 1 i grunnlit
þannig að munsturdeplarnir
komi skáhallt fyrir ofan þá
neöri. Haldið siöan áfram á
sama hátt, með 5 prjóna i
runnlit og einn prjón meö
eplamunstri. Þegar komnar
eru 40 lykkjur á prjóninn, haldið
þiö áfram án þess að auka frek-
ar i, þar til komnir eru 10 cm.
Fellið þá af 5 lykkjur i miöjunni
og prjónið hvora hlið fyrir sig.
Fellið af eina lykkju i byrjun
annars hvers prjóns þar til 11
lykkjur eru eftir. Prjónið siðan
þessar 11 lykkjur þar til lengdin
passar sólanum. Fellið þá af.
Prjónið hina hliðina á samsvar-
andi hátt. Saumiö saman á
hæluum.
Sólinn: Fitjið upp 17 lykkjur
og prjónið fram og aftur þar til
lengdin er oröin hæfileg. Saumið
fast viö filtsólann og siðan sól-
ann við yfirstykkið. Heklið 3
umferðir með Jykkjuhekli (1
umferð meö grunnlit, 2 umferö-
ir meö munsturlit) meðfram
efri brUn skósins. (Lykkjuhekl:
vindiðgarniö tvisvar um fingur-
inn og heklið 1 fastalykkju um
lykkjuna og iyfirstykkið)
y Engin ástæða er til að láta
sér bregða, þó að óvænta gesti
beri að garði og okkur finnist lltið
veislulegt að finna i bUrinu. Ef við
höfum haft hugsun á þvi að eiga
sitthvað smálegt, sem fljótlegt er
að gripa til, erum við ekki lengi
að slengja saman hinum ágæt-
ustu smáréttum, sem gleðja bæði
augu og bragðlauka. Ekki þarf
reyndar gestakomu til, þessir
smáréttir gleðja ekki siður
heimilisfólkiö. Hér með fylgja
uppskriftir að nokkrum slikum
réttum.
Eggmá matreiða á ýmsa vegu.
Góö og skemmtileg tilbreyting
frá hinum hefðbundnu soðnu og
steiktu er t.d. sU, sem á myndun-
um sést. Sjóðiö eggin þar til rauð-
an er mjUk, takiö skurninn utan
af og skiptið eggjunum i tvennt.
Skreytið með ansjósum, hrogn-
um, kaviar, eöa hverju þvi, sem
ráðin leyfa. Ekki er t.d. dónalegt
að hafa með reyktan lax og á
þennan hátt verður hver sneið
drjUg.
Heimagerðir ábætisostar
I litri súrmjólk
3(llsýrðurrjómi
Andlitsgrímur
■ Það er hressandi og gott fyrir
bæði likama og sál að fara ööru
hverju i almennilega andlits-
snyrtingu á snyrtistofu. En það er
lika ýmislegt hægt að gera fyrir
sig heima viö og hér með fylgja
uppskriftir að andlitsgrimum
bæði fyrir feita og þurra hUð, sem
einfalt er að laga heima fyrir, en
gera sitt gagn.
Fyrir feita húð
Blandið saman ölgeri og sUr-
mjólk, þar til blandan er mjUk og
berið jafnt á yfir allt andlitið
nema i kringum augun. Látið
grimuna hvila á i 15 minUtur.
Skolið siðan af, fyrst með volgu
vatni og siðan köldu. Berið siðan
á dag- eða næturkrem, sem hæfir
hUðgerðinni.
Fyrir þurra húö
Blandið saman einni eggja-
rauöu, ofurlitilli kotasælu og
jurtaoliu, þar til blandan er mjUk
og berið hana á allt andlitið og
hálsinn nema kringum augun.
Látið grimuna hvila á i u.þ.b. 15
min. Skolið þá af, fyrst með volgu
vatni og siðan köldu. Berið á
rakakrem eöa næturkrem. Jurta-
olia ein og sér er góð á þurra hUð
og hUð sem er að byrja að sýna
öldrunarmerki.
Naglalakkiö
helst þá
fljótandi
■ Ef naglalakk er geymt lengi
vill það þykkna og verða ónot-
hæft. Til að komast hjá þessum
vanda er gott ráð að geymalakkið
i isskápshuröinni milli þess sem
það er notaö.
Gerið fyrst nokurs konar kota-
sælu á þann hátt að blanda saman
sUrmjólkinni og sýrðarjómanum i
kastarholu og hitið upp að 50 stiga
hita. Hrærið vel i á meðan. Hellið
i pappirskaffipoka og látið allan
vökva renna af. Það tekur u.þ.b. 4
tima. Skiptið i tvennt.
Olifuostur meðgrænum pipar
Kryddið nU annan ostinn með
1/2 tsk, salti, 1 tsk. muldum frost-
þurrkuðum grænum pipar og
1/2-1 geira af muldum hvitlauk.
Myndið u.þ.b. 2 cm þykkan flatan
ost og leggiö sundurskornar olifur
ofan á.
■ Þið getið gert ábætisostana heima meö litilli fyrirhöfn.
Þá eigum vid alltaf rjóma
fil matargerðarirmar
■ Oft gerir smárjómadreitill
gæfumuninn við matargerð-
ina, en þá uppgötvum við að
enginn rjómi er til á heimilinu,
eða jafnvel finnst okkur ekki
taka þvi að opna heila pakkn-
ingu fyrir smádropa. Til að
komast hjá þvi aö lenda i þess-
um vanda er gott ráð að frysta
rjóma i isbökkunum i frysti-
hólfinu. Þegar rjóminn er
frosinn má setja, kubbana i
plastpoka og geyma þá siöan i
frystinum, þar til þörf er fyrir
þá. Þá má gripa til þeirra eftir
hendinni