Tíminn - 29.05.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.05.1982, Blaðsíða 1
Fódur til vetrarforða haustið 1981 — bls. 6-7 Tvö blöð í Laugardagur 29. maí 1982 120. töiublað — 66. árgangur Síöumúla 15 -Pósthólf 370 Reykjavik-Ritstjórn 86300 - Auglýsingar 18300 - Afgreiösla og áskri Kvikmynda- hornið: „Án ill- vilja" — bls. 15 1--------------------* A hesta* slóðum — bls. 5 Hvad er vid hann? — bls. 2 Látið til skarar skrfða gegn ólöglegum myndbandaleigum: FJÖGUR LÖGBANNSMÁL NÚ í GANGI í EYJUM Próf mál um upphæð f járkrafna flutt í Borgardómi um miðjan júní ¦ Umboðsnie'nn höfundaréttar að erlendum kvikmyndum hér á landi hafa undanfarið látið til skarar skriða gegn ólöglegum útleigum, lánum eða verslun á myndböndum. Hafa verið gerðar sáttir við á þriðja tug myndbandaleiga um að þær hætti leigu á efni frá þessum að- ilum. Lögbönn hafa verið sett á hjá hinum sem þverskallast við að láta af iðju sinni, og eru nú i gangi fjölmörg staðfestingar- mál vegna þeirra. Auk nokkurra mála hér í Reykjavik eru fjögur rekin i Vestmanna- eyjum og eitt i Keflavik. Er nú svo komið að flestir rétthafar að höfundarétti á erlendum kvikmyndum hafa fengið sér umboðsaðila hér á landi, sem hvort tveggja sjá um' útleigu myndbanda frá þeim og sjá jafnframt um að gæta hags- muna þeirra. Má þvi reikna með að mest öll viðskipti varðandi myndbönd sem ekki eru á vegum þessara umboðs- aðila séu ólögleg. Stærsta málið sem rekið er fyrir dómstólum að þessu tilefni er mál umboðsmanns EMI Film Limited i London gegn mynd- bandaleigunni Videó-spólunni Holtsgötu 1 i Reykjavik þar sem krafist er rúmlega 400 þús. kr. i skaða og miskabætur fyrir ó- leyfilega notkun á myndefni framleiddu af EMI Films. Verður málið tekið til aðal- flutnings um miðjan næsta mánuð. Er litið svo á að það sé prófmál um upphæð þeirra krafna sem hægt er að krefjast i svipuðum málum og hafi nokk- uð fordæmisgildi. Kás. w blómið. ólafur Pólitísku flóttamennirnir frá Póllandi eru komnir: „FLÚÐUM VEGNA ÓGNANA — sagði ein konan íhópnum H „Maðurinn minn tók virkan þátt i starl'i Einingar og vegna þess var honum ógnað með þvi að segja h011 ii 111 að hætta væri á að fjólskylda okkar yrði fyrir „slysi" sagði ein al' konunum I hópi hinna 23 pólitisku l'lólta- ii)aniia l'rá Fóllandi i samtali við Timaim en hópurinn er nú kominn til landsins. Iluii vildi ekki láta naliis sins getið vegna fjölskyldu- tengsla i Póllandi. „Siðan geröist þaö að hann var rekinn úr starfi og el'tir það tók- um viö þá ákvórðun að l'lýja land". Aðspurð um afhverju þau völdu island sagði konan aö landiö væri rólegt og gott auk þess sem engir erfiðleikar væru hér til staðar svipaðir þeim sem þau á ttu við að striða i Póllandi. 1 hópnum sem kom eru 15 full- orðnir og 8 börn en alls eru Pól- verjarnir 26, þrir þeirra voru komnir aður hingaö til iands. Ólafur Mixa formaður RKI var með hópnum er hann kom hingað. Hann sagði i samtali við Timann að þetta hefði verið erfiður dagur hjá fólkinu þar sem það hei'ði lagt af stað i ferðina á miðnætti dag- inn áður en að öðru leyti hefði ferðin gengið vel íyrir sig og engir erfiðleikar komið upp. Hann sagði ennfremur aö allir Pólverjarnir hugsuðu sér landið sem heimili sitt til frambúðar. — FRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.