Tíminn - 29.05.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.05.1982, Blaðsíða 13
Laugardagur 29. mal 1982 13 útvarp/sjónvarp DENNI DÆMALAUSI „Það er allt í lagi með hjólið, en þetta er ekki mótorhjól.“ andiát Pálina K. Scheving Skeggjagötu I5lést I sjúkradeild Hrafnistu 27. mai. Ólafur Jónsson, lögfræöingur Starmýri 8 andaöist I Borgar- spitalanum aöfaranótt 27. mai. Jóhanna Ásgeirsdóttir Ferju- bakka 6 lést i Borgarspitalanum 25. mai. Árnað heilla Vígður skólaprestur ■ Annan i hvitasunnu fer fram prestsvigsla i Dómkirkjunni. Meðal vigsluþega er Ólafur Jó- hannsson sem vigist til embættis skólaprests. Þaö embætti varö til 1974 og hafa tveir gegnt þvi fyrst sr. Jón Dalbú Hróbjartsson og siðan sr. Gisli Jónasson. Embætti skólaprests er hvorki rekiöaf rikissjóöi né sjóöum þjóö- kirkjunnar, heldur meö frjálsum framlögum meölima Kristilegu skólahreyfingarinnar. Sú hreyf- ing starfar sjálfstætt innan is- lensku Þjóökirkjunnar og eru meölimir hennar hátt á sjötta hundrað. Flestir starfa þeir i Kristilegum skólasamtökum (KSS) sem eru fyrir 14-20 ára eöa Kristilegu stúdentafélagi (KSF) sem er fyrir 20 ára og eldri. Starf skólaprests er aö miklu leyti bundið viö starf þeirra fé- laga, sem er m.a. fólgiö i fundum, mótum og hópum, sem koma saman til bibliulesturs og sam- ræöna um tengsl trúarinnar til staöa utan Reykjavikursvæöis- ins. I sumar eru fundir KSS á þriöjudagskvöldum i húsi KFUM og K aö Amtmannsstig 2B, en fundir KSF á miðvikudagskvöld- um aö Freyjugötu 27. Þangað eru allir velkomnir. ■ 85 áraer á sunnudaginn Krist- inn Gunnlaugsson fyrum húsa- smiöur frá Sauöárkróki. Kristinn flutti til Reykjavikur snemma á ævi sinni og starfaöi hér viö iön sina þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Kristinn gegndi mörgum trúnaöarstörfum fyrir sitt stéttarfélag Trésmiöafé- lag Reykjavikur og vann ötullega aö margskonar félagsstörfum. Kristinn tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar aö Suður- braut 7 Kópavogi laugardaginn 26. mai frá kl.15-19. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning — 26. mai 1982 kl. 9.15 mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoDBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallágötu' 16, simi 27640. Opið mánud.'-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyf a. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 Kaup Sala .10.710 10.740 .19.358 19.413 . 8.677 8.701 . 1.3680 1.3719 . 1.7899 1.7949 . 1.8488 1.8540 . 2.3737 2.3803 . 1.7898 1.7948 . 0.2458 0.2465 . 5.4741 5.4894 . 4.1754 4.1871 . 4.6398 4.6528 . 0.00838 0.00841 . 0.6593 0.6611 . 0.1511 0.1515 . 0.1038 0.1041 . 0.04466 0.04478 .16.054 16.099 .12.1093 12.1433 Bækistöð í Bústaða- FíKNIEFNI- Lögreglan í *Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 BoKABlLAR safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes- sími 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna ey jar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kopa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533- Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastcrfnana : Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aóstoð borgarstofnana^. sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl. 13 15.45). Laugardaga kI 7.20 1 7.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma 15004. i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20. a laugardög um k1.8 19 og a sunnudogum k1.9 13. Miðasolu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud og miðvikud Hafnartjörður Sundhóllin er opin á virkumdögum 7 8.30 og kl .17.15 19.15 a laugardögum 9 16.15 og a sunnudogum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k1.7 8 og kl.17 18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kI 10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— l mai, júni og septem ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — i júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvík simi 16420. útvarp Laugardagur 29. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö Bjarni Guöleifs- son talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr.dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Leikfimi .9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. 11.20 Umferöakcppni skóla- barna Umsjónarmaöur: Baldvin Ottósson. Nem- endur úr Landakotsskóla og Austurbæjarskóla keppa til úrslita i spurningakeppni 12 ára skólabarna um um- feröarmál. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og As- geir Tómasson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Klippt og skorið. Stjórn- andi: Jónina H. Jónsdóttir. Þorsteinn Kristjánsson, 11 ára, les úr dagbók sinni og Una Jónsdóttir les stuttan kafla Ur þýöingu sinni á „Lisu i Undralandi” eftir LewisCarroll. —Klippusafn og fleira. 17.00 Ungir norrænir tón- listarmenn 1982 Samnor- rænir tónleikar finnska út- varpsins 5. mai' s.l. — fyrri hluti,- Kynnir: Inga Huld Markan. 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Anton Helgi JónssonUmsjón: Orn Ólafsson. 20.00 Pianótónlist eftir Zoltán Kodály. Ungverski pianó- leikarinn Kornél Zempleni leikur Niu pianólög op. 3 og Hugleiðingu um stef eftir Claude Debussy. 20.30 Hárlos Umsjón : Benóný Ægisson og Magnea Matt- hiasdóttir. 4. þáttur: Leiöin til Katmandú II 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Guömundur Rúnar Lúö- viksson syngur létt lög meö hljómsveit 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Úr minningaþáttum Ronalds Reagans Banda- rikjaforseta eftir hann sjálf- an og Richard G. Hubbler. Oli Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfsson les (3). 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok sjónvarp Laugardagur 29. mai 16.00 Könnunarferöin Endur- syndur þáttur. 16.20 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 27. þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Lööur60. þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur. Þýöandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.05 Hausttiskan Stutt mynd um hausttiskuna í Paris. Þýöandi og þulur: Birna Hrólfsdóttir. 21.15 Toni BasilBreskur popp- þáttur meö bandarisku söngkonunni og dansaran- um Toni Basil. 21.30 Furöur veraldar Ellefti þáttur. Undur á lofti Þýö- andi: Jón O. Edwald. Þui- ur: Ellert Sigurbjörnsson. 22.00 A vígaslóö (Scalphunt- ers) Bandariskur vestri frá 1968. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Ossie Davis, Telly Savalas og Shelley Winters. Joe Bass, fjalla- karl, er á leið til byggöa meö skinn, sem hann ætlar aö sel ja. Hópur indiána tek- ur af honum skinnin, en „I skiptum” fær hann þræl. Þetta er upphaf flókinnar atburðarásar. Þýöandi: Borgi Arnar Finnbogason. 23.40 Dagskrárlok Sunnudagur 30. mai hvitasunnuda gur 17.00 Hvitasunnuguösþjónusta Guösþjónusta Hvitasunnu- safnaöarins i' beinni Utsend- ingu. Stjórnandi Utsending- ar: Marianna Friöjónsdótt- ir. 18.00 Stundin okkar 1 þessri stund flytur séra Bernharö- ur Guömundsson mynd- skreytta hugvekju um hvitasunnuna, sýndar veröa teiknimyndirnar Felix og Kyrjálasaga, fluttir dansar sem Unnur Guöjónsdóttir hefur samiö fyrir Listdans- skóla ÞjóöleikhUssinsi. Franskir listamenn úr Thé- Stre du Fust sýna atriöi, sem flutt voru á Leiklistar- hátiö brUöuleikhúsanna. Siguröur Sigurösson, rit- stjóri timaritsins Áfangar leiöbeinir ungu hjólreiöa- og göngufólki um skoöunar- veröa staöi i nágrenni borgarinnar. Hljómsveit úr Kópavogi, sem þar hefur unniö hæfileikaverölaun, flytur lagiö Te fyrir tvo. Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Viöar Vik- ingsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.55 Musica Antiqua. Musica Antiqua leikur verk frá 17. og 18. öld i' Kristskirkju. 21.25 Byrgiö Þriöji þáttur. 22.15 Meö lögguna á hælunum (Sugerland Express) Bandarisk biómynd frá 1974. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Godie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks og William Atherton. Myndin segir frá konu,sem lætur eiginmann- inn flýja Ur fangelsi. Þau ætla að ná I barn sitt, sem á aö taka frá þeim, en lög- reglan i' Texas er á hælum þeirra. Þýöandi: Björn Baldursson. 00.00 Dagskrárlok Mánudagur 31. mai annar hvltasunnudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 tþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.15 Á léttu nótunum Blandaður skemmtiþáttur meö innlendum skemmti- kröftum. 22.00 „Sannur soldát” (The Good Soldier). Bresk sjón- varpsmynd byggö á skáld- sögu eftir Ford Madox Ford. Leikstjóri: Kevin Billington. Aöalhlutverk: Robin Ellis, Susan Fleet- wood, Vickery Turner, Elizabeth Garvie. Sagan segir frá tvennum hjónum, öörum frá Englandi en hin- um frá Bandarikjunum, sem hittast árlega I þýska heilsulindarbænum Bad Nauheim. Allt er slétt og fellt á yfirboröinu, en ekki 23.45 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.