Tíminn - 29.05.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.05.1982, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 29. mai 1982' FAHR stjörnumúgavélar dagbók Mest seldu stjörnumúgavélarnar. 3 stærðir: 3,0 m. 3,3 m. 4,0 m. Til afgreiðslu á vetrarverði. Iðnskólinn í Reykjavík Innritun fer fram i Miðbæjarskólanum i Reykjavik 1. og 2. júni kl. 9.00-18.00 og i Iðnskólanum i Reykjavik á Skólavörðu- holti dagana 3.4.og 7. júni kl. 13.00-18.00 Póstlagðar umsóknir sendist i siðasta lagi 5. júni. Umsóknum fylgi staðfest afrit af prófskirteini. 1. Samningsbundið iðnnám Nemendur sýni námssamning eða sendi staðfest afrit af honum. 2. Verknámsdeildir Bókiðnadeild Fataiðndeild Hársnyrtideild Málmiðnadeild Rafiðnadeild Tréiðnadeild Fra mhaldsdeildir. Offsetiðnir Prentiðnir Bókband Kjólasaumur Klæðskurður Hárgreiðsla Hárskurður Bifvélavirkjun Bifreiðasmiði Rennismiði Vélvirkjun Rafvélavirkjun Rafvirkjun Rafeindavirkjun (útvvirk. skrifvélav.) Húsasmiði Húsgagnasmiði 3. Tækniteiknun 4. Meistaranám byggingamanna Húsasmiði, múrun og pipulögn 5. Fornám Ákveðið hefur verið að kennsla i grunn- deildum og fornámi verði i áfangakerfi. 'Endurtökupróf og námskeið til undirbún- ings þeim hefjast 3. júni.Innritun og upp- lýsingar i skrifstofu skólans. Iðnskólinn i Reykjavik p PQP ^ ÁRMÚLA11 + Faöir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Magnús Stefánsson fyrrv. dyravöröur I Stjórnarráöinu Laugahvoli, Laugarásvegi 75, erandaöist 25. mai s.l. veröur jarösunginn miðvikudaginn 2. júni kl. 10:30 f.h. frá Fossvogskirkju. Kagnar Jón Magnússon, Anna M. Danielsen Guöbjörg Magnúsdóttir Thorarensen, Benedikt Thoraren- sen barnabörn, barna-barnabörn og aörir aöstandendur. fermingar Fermingarbörn um hvitasunnu: Fermdar i Haga á Baröaströnd hvitasunnudag 30. mai 1982 Erla Bryndis Kristjánsdóttir, Breiöalæk á Baröaströnd. Jóna Jóhanna Sveinsd. Ytri-Múla á Baröaströnd Fermd I Stóra-Laugardal I Tálkna firöi á annan i hvitasunnu 31. mai Maria Björg Gunnbjörnsdóttir, TUngötu 33 Signý Hreiöarsddttir, Bugatúni 10 Asgeir Gunnarsson Túngötu 33, Tálknafiröi Siguröur Bergþórsson Túngötu 30 Siguröur Hreinn Erlingsson Innstu-Tungu Siguröur Gunnarsson Túngötu 31 Viöar Pálsson, Brekku ■ Fermingar i Hliöarendakirkju i Fljótshiiö á hvitasunnudag. Benóni Jónsson, Eyvindarmúla Berglind Soffia Stefánsd. Deild Guöný Olla Ingólfsd. Smáratúni Heiölindur Högnason, Smáratúni Jón Birgir Másson, Kirkjulækjarkoti Michel Vadedoncoeur, Smáratúni Ólina Jónsdóttir Torfastööum Sigurgeir Guöjónsson, Rauöuskriðum Stefán Eövald Sigurösson, Efri-Þverá. ■ Ferming I Setbergsprestakalii hvitasunnudag 1982. Prestur sr. Jón Þorsteinsson. Grundarfjaröarkirkja kl.10.30. 1. Garöar Svansson. 2. Hákon A. Sigurbergsson. 3. Kristinn Þ. Sigurjónsson 4. Siguröur A. Þórarinsson. 5. örn Þ. Alfreösson. 1. Björg Agústsdóttir. 2. Eyrún Guönadóttir. 3. Harpa Grimsdóttir 4. Herdis Ström 5. Linda S. Magnúsdóttir 6. Sigriöur E. Ellsdóttir. 7. Sigurdis Gisladóttir. Setbergskirkja kl. 14.00 1. Arni Bjarki Kristjánsson. 2. Guömundur Askelsson 3. Oddur Hlynur Kirstjánsson. Fermingar ■ i Villingaholtskirkju á hvita- sunnudag, 30.5. 1982. Bragi Ásgeirsson Selparti Benedikt Ragnarsson Háengi 4 Self. Kristin Bjartmarsdóttir Breiðholti Ólafur Eiriksson Skúfslæk Sigfús Bergmann Svavarss. Villingaholti. ■ 1 Hraungeröiskirkju á annan hvitasunnudag 31. mai 1982. Bjarni Birgisson Litla Ármóti Guðrún Erna Tryggvadóttir Hróarsholti Helga Bára Tryggvadóttir Lambastöðum Jana Einarsdóttir Hrygg Steinn Þóarinsson Litlu Reykjum ýmislegt ■ Aöalfundur Torfusamtakanna áriö 1982 veröur haldinn laugar- daginn 29. þ.m. I Norræna húsinu viö Hringbraut og hefst kl.15.00. Fundarefni : 1) Greinargerö stjórnarsamtak- anna. 2) Reikningar ársins 1981 lagðir fram til samþykktar. 3) Stjórnarkjör. 4) önnur mál. Einleikur á f lautu ■ Þriðjudagskvöldiö 1. júni mun Kolbeinn Bjarnason, flytja tvö verk eftir franska tónskáldið André Joiivet, þ.e. 5 særingarþul- ur, samdar 1938 og Ascéses (Meinlæti) samin 1967. Þá mun hann einnig spila Partitu I a moll fyrir einleiksflautu eftir J.S. Bach. Kolbeinn lauk prófi frá Tónlist- arskólanum i Reykjavik vorið 1979 þar sem kennari hans alla tiö var Jósef Magnússon. Siöan stundaöi hann nám hjá Manuelu Wiesler til haustsins 1981 en i vet- ur hefur hann veriö nemandi jap- anska flautuleikarans Kiyoshi Kasai I Basel. Leiöir hans hafa lika legiö til Toronto I tima hjá Robert Aitken en viö undirbúning þessara tónleika hefur hann notiö tilsagnar Manuelu Wiesler. Spilamennska þessi fer fram i Félagsstofnun stúdenta og hefst kl.20.30. Aö fundinum loknum mun Hjörleifur Stefánsson arkitekt flytja erindi um húsakönnun á Akureyri sem unnin var siöastliö- iö sumar og sýna myndir til skýr- ingar. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 28. mai til 3. júni er i Ingólfs apóteki. Einnig er Laugarnes apótek opið til kl. 22 öll kvöld nema sunnudaga. Halnarfjörður: Hafnfjardar apótek og Nordurbæjarapótek eru opin á virk ur. dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplýsingar í sím svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartíma búda. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort ad sinna kvöld , næt ur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opid i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opid f rá kl .1112, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafrædingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaqa kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabíll oq slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjórður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjukrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjukrabiil í sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvil ið simi 2222. Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla sími 8444 og Slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjukrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjördur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310 Slökkvilið 7261. ■ Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sölarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardog um og helgidögum, en hægt er að ná sambándi við lækni a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá k1.14 16. simi 29000. Göngudeild er lokuðá helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi viö lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 ard. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjönustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskírteiiii. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I slma 82399. Kvöldslmaþjðnusta SAA alla daga árslns frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Slðu- múll 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl.14- 18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildim kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og k1.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu daga kl.16 til kl.19.30. Lau§ardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til . k1.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeikt: Alla daga k1.15.30 til k1.17. Kopavogshælið: Eftir umtali og k1.15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá kl.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k1.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl .20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga k1.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19. 19.30. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst-frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn , no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jónssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl. 13.30- 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1.30- 4, bókasöfn AOALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.