Tíminn - 16.06.1982, Blaðsíða 12
MIPYIKUDAGUR16. JÚNÍ 1982
16
MIKILL BILL
MAGUR Á FÓÐRUM.
$ VÉLADEILD
Ármúla3 S.38900
Bilaleigan\S
CAR RENTAL
29090
REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK
Kvöldsími: 82063
Dagskrá
Listahátíðar
í Reykjavík
Miðvikudagur 16. júní
kl. 21:00
Háskólabíó
Tónleikar
Einleikur á pianó: Zoltán Kocsis
Miðvikudagur 16. júní
kl. 14.00
Norræna húsið
Skólahljómsveitin KOMSA
frá Alta í Norður-Noregi ieikur
fyrir utan Norræna húsið.
Síðan heldur hljómsveitin niður í miðbæ
og leikur þar.
Miðvikudagur 16. og
Föstudagur 18. júní ki. 9:30 og kl. 14:00
Norræna húsið
Föndurvinnustofa
„Að mála - Börn og listamenn”
Jens Mattiasson frá Sviþjóð
Klúbbur Listahátiðar í
i Félagsstofnun stúdenta
við Hringbraut
Matur frá kl. 18.00. Opið til kl. 01.00
Miðvikudagur:
Kalii Sighvatsson og Soyabaunabandið.
Miðasala í Gimli við Lækjargötu.
Opin alla daga frá kl. 14-19.30.
Sími Listahátíðar: 2 90 55.
i
i .
i
íþróttir
PUNKTAR
Glæsilegur
árangur
Heimavöilurinn
virðist hafa óendanlcgá mikið að
segja í HM. Fimm gcstgjafanna i
keppninni hafa nælt sér í gulivcrð-
laun, Uruguay 1930, Ítalta 1934,
England 1966, Vestur-Þýskaland
1972 og Argentína 1978. Öll
önnur lönd sem haidið hafa
HM hafa náð verðlaunasæti, að
þrcmur undanskildum, Frakk-
iandi 1938, Sviss 1954 og Mexieo
1968.
Sá alharðasti
af markaskorurum í HM i gegnum
tíðina er Frakkinn Just Fontaine.
Þegar HM var haldin í Sviss 1954
skoraði hann 13 mörk, þar af
fjögur t lciknum um bronsverð-
launin gegn Vestur-Þýskalandi.
Frakkarnir unnu leikinn 6^3 og
þótti hann einn s.1 alskemmtileg-
asti sem fram fór á þessum árum.
o, jæja,
ekki er alveg hægt að fuilyrða að
Fontaine sé sá alharðasti þvi „Der
Bomber“, Vestur-Þjóðvcrjinn
Gerd Miiller, skoraði 14 mörk i
þeim tveimur úrslitakeppnum
HM sem hann tók þátt i, Mcxico
1968 og Vestur-Þýskalandi 1972.
Reyndar skoraði hann markið
sem tryggði Þjóðverjunum sigur-
inn í úrslitaleiknum 1972 gegn
Hollcndingum, 2:1.
Evrópa gegn Amerðcu
l úrslitum þykir ekki góður kostur
fyrir okkur Evrópubúa. f fjögur
skipti hefur lið frá Suður-Ame-
ríku leikið gegn liði frá Evrópu í
úrslitum... og sigrað, Brasilia-
Sviþjóð 5:2, Brasilía-Tekkósló-
vakra 3:1, Brasilia-ftalía 4:1 og
Argentína-Holland 3:1. Við
hverju megum við búast 11. júli
nk. ef siík staða kemur upp?
Á fustudaginn
er leikur t HM sem margir cru
þegar farnír að hlakka til að vita
úrslit í, en þá mætast Brasiiiu-
menn og Skotar, tvö lið sem icika
góðan fótbolta, en gjörólíkan.
Brasilíumenn
eiga stærsta leikvanginn i veröld-
inni, Mario Filho Maracana i Rio
de Janeiro, sem tekur 220 þúsund
áhorfendur. Já, 220 þúsund.
Ég spái
Brasilíumönnunum sigri i keppn-
inni, sagði fréttamaður Tímans á
Spáni eftir leik Brassanna og
Sovétmanna og bætti við: Þetta
eru hávaxnir, stcrkir, teknískir og
fljótir leikmenn allir saman og
hafa allt til aö bera scm sigurvegar-
,ar t slfkri kcppni. Þá cr það
'ótrúiegt hvernig þeim tekst að
skipta frjáislega um stöður á
meðan lcik stendur.
Brassanna
■ Brasiliumenn hafa komist í úrslit i
öllum Heimsmeistarakeppnum eftir
seinna stríð og er árangur þeirra
einstaklega glæsilegur. Árið 1950
komust þeir ekki i milliriðla, en árið
1954 voru þeir með i undanúrslitun-
um. í Svíþjóð 1958 varð HM-titillinn
þeirra og sömu sögu var að segja 1962.
Keppnin i Englandi 1966 varð Bröss-
unum hins vegar mikil vonbrigði, þeir
komust ekki i milliriðla. En þeir voru
fljótir að kvitta fyrir sig og 1970 i
Mexico voru Brasiliumennirnirkomnir
aftur á toppinn. Hin fræga Jules
Rimet-stytta varð þeirra eign. Árið
1974 höfnuðu Brasilíumennirnir i 4.
sæti og í siðustu keppni, i Argentinu
1978, fengu þeir bronsverðlaunin. Og
nú finnst stuðningsmönnum þeirra
kominn tími til að enn einn HM-titill-
inn komist í „heimahöfn."
-IngH
Ánægdir Belgar
Frá Erik Mogensen, fréttamanni
Tímans á Spáni:
■ „Ég held að lið mitt hafi leikið vel.
Við gerðum það sem ætlast var til af
okkur fyrirfram, og rúmlega það.
Okkur tókst m.a. að stöðva Mara-
dona. Ég er mjög ánægður hvemig
mínum mönnum tókst að leika
taktískt inni á vellinum, enda fannst
mér að Argentínumennirnir kæmust
aldrei i takt við okkur og létu
ieikaðferð okkar angra sig. Það er þó
klárt mál að Argentína lék ekki eins
og ég bjóst við, en það gerði Belgía
svo sannarlega," sagði þjálfari og
llla farið
með
Pólverja
■ Það óvenjulega atvik kom fyrir er
leika átti þjóðsöng Pólverja fyrir leik
þeirra gegn Ítalíu, að íeikinn var
þjóðsöngur Galizia-héraðs i staðinn.
Pólverjamir tóku þetta mjög nærri sér,
eins og vonlegt er, en þrátt fyrir
mikinn hamagang, læti og umfangs-
miklar leitaraðgerðir fannst segul-
bandsspólan með þjóðsöng Pólverja
ekki.
EM/IngH
einvaldur belgiska landsliðsins, Guy
Thys, eftir leikinn gegn Argentinu sl.
sunnudag.
Allur annar tónn var i þjálfara
Argentinumanna, Cesar Menotti.
Hann sagði að langtímum saman hafi
litið svo út sem leikmenn Argentinu
væm kyrrir á vellinum.
,,Vid komum
á óvart”
Frá Erik Mogensen, fréttamanni
Tímans á Spáni:
■ Skoska landsliðið hefur verið í nær
algjörri einangmn frá því að það kom
hingað til Spánar í síðustu viku. Liðið
hefur dvalarstað i Sol de Grande.
Siðastliðinn laugardag héldu þeir þó
blaðamannafund, þarsem þeirfullyrtu
að menn mættu reikna með Skotum i
milliriðlana. „Við ætlum okkur að
koma á óvart“.
Ekkert lát er á komu áhangenda
skoska landsliðsins. Þeir ku vera léttir
i klæðaburði, en æði þungir í
áfengisneyslu.. Reiknað er með að
þeir séu um 15 þúsund talsins og eru
allir hér á Spáni mjög áhyggjufullir yfir
væntanlegum hegðunarvandamálum
þessarra knattspymuáhugamanna.
EM/IngH
Sæti Breitner
■ Hvað gera menn ekki fyrir pen-
inga? Jú, jú, það er t.d. ágætt að raka
af sér skeggið fyrir 700 þúsund krónur
eins og hann Paul Breitner. Hann
hefur reyndar verið þekktur fyrir
gróskulegt skegg, sem þó hefur ekki
fallið i kramið hjá öllum. Þvi var það,
að Palla var boðin ofangreind upphæð
af snyrtivömfyrirtæki nokkru vestur-
þýsku fyrir að láta allt kjálkaskeggið
fjúka. Og nú er Ijóti Breitner allt í einu
orðinn sæti Breitner (með 700 þúsund
krónur I vasanum, væntanlega).
■ Nýrakaður Palli Breitner (ásamt Rummenigge t.h.) hefur vakið milda athygli i
Vestur-Þýskalandi og á Spáni nú fyrir fallegan kjálka.