Tíminn - 16.06.1982, Síða 16

Tíminn - 16.06.1982, Síða 16
20 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ1982 Isafjarðarkaupstaður Auglýst er laus til umsóknar staða bæjar- gjaldkera hjá ísafjarðarkaupstað, með um- sóknarfresti til 30. júní n.k. Allar nánari upplýsíngar veitir undirritaður í síma 94-3722. Umsóknir skulu berast undirrituðum. Bæjarstjórinn á ísafirði. FAHR sláttuþyrlur • Þr jár stærðir: 1,65 m. 1,85 m. og 2,10 m. • Sterkbyggðar og traustar. • Til afgreiðslu á vetrarverði. ö ÁRMÚLA11 Kælitækjaþjónustan Rcykjavíkurvcgi 62, Hafnarfirði, sími 54860. Önnumst alls konar nýsmiði. Tökum að okkur viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta. Sendum i póstkröfu um land allt ■ BB !|P UTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð, lagningu holræsa, vatns og hitaveitulagnir í nýtt hverfi á Ártúnsholti 3. áfanga. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3 gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 1. júní n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirk; jvegi 3 — Sími 25800 Vegna jarðarfarar verður skrifstofa og verslanir okkar lokaðar í dag frá kl. 12.30-15.00 KRON t Útför Önnu Ásgeirsdóttur Syðra-Sýrlæk sem lést að heimili sínu 13. júní s.l. fer fram frá Villingaholtskirkju laugardaginn 19. júni kl. 14. Börnin dagbók Silkitromman sýnd 23. og 24. júní ■ Silkitromman, ópera Atla Heimis Sveinssonar við texta Örnólfs Árnason- ar, sem frumflutt var i upphafi Listahátiðar i Þjóðleikhúsinu, hefur sem kunnugt er hlotið frábærar viðtök- ur. Sýningar voru jirjár, en eftir Listahátíð verða síðan tvær sýningar i viðbót, þann 23. og 24. júni nk. Þetta verða siðustu sýningar á óperunni i bili, vegna þess að erfitt mun reynast að hafa sýningar i haust, þar sem tveir söngvar- anna eru þá á förum til útlanda. Miðasala á sýninguna 24. júní hefst nú mánudaginn 14. júní. ferdalög Ferðafélag íslands ■ Dagsferðir og kvöldferðir Miðvikudag 16. júni kl. 20 - Búrfellsgjá - Kaldársel. Verð kr. 50.- Fimmtudag 17. júni kl. 08: Tröllakirkja - Snjófjöll (á Holtavörðuheiði). Verð kr. 150,- Fimmtudag 17. júní kl. 13: Djúpavatn - Grænadyngja - Höskuldarvellir. Verð kr. 100,- 19. júní kl. 13, 8. Esjugangan. Verð kr. 50.- Farþegar á eigin farartækjum velkomnir í ferðina. Sunnudag 20. júní kl. 09: Skarðsheiðar- vegur/gömul þjóðleið Sunnudag 20. júni kl. 09: Hafnarfjall Sunnudag 20. júní kl. 13: Þúfufjall - Kúhallardalur - Svinadalur Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Helgarferðir: 18.-20. júní: Vestmannaeyjar 18.-20. júni: Þórsmörk Sumarleyfisfcrðir: 24.-27. júni (4 dagar): Þingvellir - Hlöðuvellir - Geysir Gönguferð með allan útbúnað. 29.6-5.7. (7 dagar): Grimstunga - Arnarvatnsheiði - Eiríksjökull - Kal- mannstunga. Farmiðar og allar upplýsingar á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands Útivistarferðir ■ Dagsferðsunnudaginn20.júníkl,13 Selatangar. Gamlar minjar um útræði. Ferð f. alla. Farið frá BSÍ, vestanverðu. Fritt f. börn m. fuilorðnum. Sumarleyfisferðir: 1. Öræfajökull. 26.-30. júní. Hámark 12 þátttakendur. 2. Esjufjöll - Mávabyggðir. 3.-7. júli. Sjáumst. Útivist jskemmtanir 17. júní í Garðabæ ■ Hátiðarhöldin i Garðabæ byrja kl. 10 f.h. með knattspyrnukeppni á iþróttavellinum og siglingakeppni á Arnarvogi. Kl. 14:00 hefst helgistund við Hofsstaðaskóla, sem séra Bragi Friðriksson mun stjórna, að henni lokinni leggur skrúðganga af stað frá Hofsstaðaskóla, Lúðrasveit verkalýðs- ins leikur fyrir göngunni. Útihátið hefst að lokinni göngunni við Garðaskóla. Formaður þjóðhátíðamefndar Jón M. Björgvinsson setur hátiðina, „Minni fslands" flytur Agnar Friðriksson, for- seti bæjarstjórnar ávarp fjallkonu flytur Erla Lúðvíksdóttir. Á iþróttavellinum verða leikir bama og fullorðinna og flug fjarstýrðra flugmódela og fallhlifarstökk, ef veður leyfir. Kaffisala kvenfélagsins verður í Garðaskóla og sölutjöld á útisvæðinu. Inniskemmtun hefst um kvöldið kl. 19:30 i íþróttahúsinu Ásgarði. Þar verður ýmislegt til skemmtunar m.a. kórsöngur, eftirhermur, skemmtiþáttur, lúðrasveitarleikur, þjóðdansar, sænski trúðurinn Ruben o.fl. síðan verður endað með fjölskyldudansleik og mun hljómsveitin Goðgá leika fyrir dansin- um. Hátíðarhöldum lýkur siðan um kl. 23:30. fermingar Ferming í Heydalakirkju ■ Ferming i Heydalakirkju í Breiðdal 20. júní 1982 kl. 11.00. Prestur er sr. Kristinn Hóseason. Fermd verða þessi börn. Gunnsteinn Þrastarson, Sæbergi 19 Ingólfur Örn Arnarson, Sólbakka 10. Ómar Ingi Melsted, Ásvegi 21. Sveinn Ari Guðjónsson, Ásvegi 19. Guðríður Snjólfsdóttir, Sæbergi 8. Guðrún Hafberg Ólafsdóttir, Felli. Linda Mjöll Stefánsdóttir, Sæbergi 5. Nína Midjord Erlendsdóttir, Fellsási. apótek ■ Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 11. til 17. júni er í Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöldið. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12« Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessavörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Aöðrum ttmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lðgregla sfmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabfll slmi 11100. Seltjamamea: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slðkkvi- iið og sjúkrabill 11100. Hafnarf|ör&ur: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garftakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrablll I slma 3333 og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavfk: Sjúkrabill og lögregla slmi 8444. Slðkkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoas: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Homafiröl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaölr: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjöröur: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla slmi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- blll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrablll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjöröur: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slðkkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blðnduós: Lögregla simi 4377. (saljörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgamoa: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svaeðisnúmer 99) og slókkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla ' Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allarí sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidðgum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14—16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaögerftlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstðð Sfðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I sfma 82399. — Kvðldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavlk. HJálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardelldln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Bamaspltall Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tilkl. 14.30 ogkl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstööln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæftlngarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 lil kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimlllð Vffilsstððum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SJúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 tll 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið Irá 1. júnl til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Llstasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrfmssafn Ásgrlmssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræfi 29a, slmi 27155. Opið mánud. til fðstud. kl. 9-21, elnnig á laugard. I sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.